Vesturbæingur - 01.05.1933, Blaðsíða 2

Vesturbæingur - 01.05.1933, Blaðsíða 2
V e s turbæingur. ekki um snnaö 8Ö ræðp en að halda börnunum inni. Eitthvað hefur verið skrifað um leik- velli fyrir börn, en auðvitað ekkert gert. Eyrir allar kosningar lofa borgaraflokkarn- ir leikvöllum fyrir börnin, en efndirnar fer eins og um önnur .kosningaloforð: Svik og ekkert annað en svik. Einn smatúnblettur var einu siruii skýrcur barnaleikvöllur Vest- urbæjarins, ein róla sett Þar og búið. NÚ er Þetta flag. Þessi bær með öllum sxncun framförum og nýtízku A^gindum, er laus við alla garða bæði fyrir unga og gamla. Ráða- menn bæjarins keppast við að fylla af húsum Þau svæði sem hentug eru til skemti- og baria agarða. Þó eru eftir nokkur svæði hjer í 7 - Vesturbænum, sem gjÖra mætti Þolanleg til Þesssra hluta. Almenningur í Vesturbænum. Krefjumst barnaleikvells .á minsta kosti tveim stöðum í Vesturbænum, og Það svo fullkominna að hægt sje fyrir börnin að una Þar, svo að hægt verði að hleypa Þeim út úr göngum og .óhollu íbúðunum, annað en' út í rykið og lífshættuna á götunni. Hvað Þýðir sundhöll og hvað Þýða í- Þróttavellir fyrir æskulýðinn ef börnin eru sýkt og kyrkt áður en Þau eru komin á'Þann aldur og Þeim sje heimi.lt að spreyta sig i' ípróttalífinu, eða er alt Þetta braml og 1 ' brask um ÍÞróttir og hvað Það nú er kallað alt saman, einungis fyrir æskulýð yfirstjett- arinnar. Sem ekki íiður af Þröngum húsa- kynnum eða vöntun a heilsubætandi sumarbú- stöðum? 000O000 HÚSNÆÐISMÁLIN 00 BLEKKINGAR BORGARANNA. Öllum verkamönnum kemur saman um að húsaleigan sje óÞolandi byrði og að eitt- hvað Þurfi að gera til að ljetta Þessu oki af verkalýðnum, bæta úr húsnæðiseklunni og hindra húsaleiguokur burgeisanna og hið fasistiska einræði bæjarstjórnarinnar yfir byggingarlóðum í bænum, sem er orðið svo opinbert að hver einasti verkamaður hlýtur að firme hvxlíkum svxvirðingum verkalýður- er beittur. Burgeisarnir hafa líka orðið var- ir við hina sívaxandi róttækni verkalýðsins. i Þessum málxm:, og hafa burgeisarnir tekið Það ráð að kljúfa sjálfstaeðari hlutann, milli- stjettina frá fjöldanum, með skipulagningu byggingafjelaga, sem Þeir einir geta tekið Þátt í sem eru svo efnum búnir að geta lagt fram mikinn hluta af byggingarverði húsanna, eftirstöðvarnar eru svo greidder með láni sem bindur Þá á klafann - mánaðarlegar i greiðslur verða jafnháar og húsaleigan sem áður var goldin. HÚsnæðiseklan er jafn mikil og áður og leigan á húshjöllum burgeisanna lækkar ekki neitt. Borgaraflokkarnir taka höndum saman gegn verkalýðnum á Þessu sviði sem öðrum, AlÞýðuflokksforingjarnir byggja verka- mannabústaði sem á engan hátt fulinægja kröf- um verkalýðsins um aukið húsnæði og lækkaða leigu. Eramsóknarflokkurinn með Byggingarsam- vinnufjelaginu og Ihaldsflokkurinn með Bygg- ing©x"f jelag "sjálfstæðra vcrkamanna. Bins og áður er tekið fram taka burgeis- arnir höndum saman í Þessum klíkum sínum til Þess að kljúfa samfylkingu verkalýðsins, en bæta á engan hátt úr húsnæðisÞörfinni í basnum , nje gera neitt til að lækka húsaleiguna., Þessa blóðpeninga, sem verkalýðurinn verður að greiða íslenska auðvaldinu. Verkamenn.' Kommúnistaflokkur íslands rjettir ykkyr bróðurhönd til baráttu fycdr hagsmunakröfum okkar. Pylkjum ok ur um Verklýðsblaðið og Rauða fánann, blöð verkalýðsins sem eru reiðubúinn að túlka hagsmunamál okkar. Verum öll samtaka.' Út á götuna i. mai.' Til baráttu fyrir kröfum okkar.' Ve s turbæingur. B Q R N I N B 1 L A R N I R og GOTURYKIS. Vorið er komið, snjóinn hefur leyst af götunum. Norðanstormurinn eru byrjaðir sð feykja rykinu eftir Þeim, Þar sem saman eru söfnuð allskonar óhreinindi og viðbjóður sem setið hafa í snjónum Þar til hann bráðnaði fyr- ir vorhlýðjunni. Folkið tekur andköf Þegar rykmekkxrnir leika um Það, Það bölvar hatt og í hljóði Þeirri bæjarstjorn sem lætur storminn hreinso göturnar, í stað Þess að láta Þvo feer með

x

Vesturbæingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæingur
https://timarit.is/publication/1479

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.