Vesturbæingur - 01.05.1933, Blaðsíða 4
VETTÖREÆINGUR.
i
við rjeðum okloxr hvernig Þetta var og svo
núna fáum við ekkert við Þessu sagt, enda get-
um vic' Þá farið heim og druk ic Þar oklcar
kaffi . Þser gleyma alveg Þeim stjettarsystr-
um sínum sem eiga Þao langt heim að tser ekki
einungis verða að hafa meö sjer kaffi, heldui
veröa feer líka að hafa með sjer mat 03 setj-
ast heitar af erfiði í köldum og óvistlegum
kompum.
Slík vöntun a fjelagsanda tefur einnig
fyrir baráttunni fyrir hagsbótunum. Slxkt
samúðarleysi, með stjetcarsystrum sínum hlýt-
ur ac koma fram { dagfarslegri umgengni sem
leitt getur til ósamkomulags milii stúlknanna
sjalfra.
Þessi hugsunarháttur er mjög haskalegur
fyrir s.tjett-.ina sem heild. Og Þegar hann byrt.
ist ■£• sinni skörpustu mynd, sem sje Þeirri,
að verkakonurnar taka upp hanskann fyrir at-
vinnurekendur, Þa er varla við góðu a.ð buast
með stjettarlega samvinnu verkakvennanna,
Þegór sumar Þeirra berjast gegn sxnum eigin
hagsmununi.
; Þessvegna verkakonur veróic Þic að mynda
meðal.ykkar öflug sarafylkingarsamtök, og berj
ast Þar fyrir bættum acbúnaði á vinnustöðvun-
um.
■ .Sameinist Þar um eftirfarandi atriði,
til unibóta á vinnustöðvunum:
1. 'Upphitcxn á vaskahúsunum og vatni
3 öllum vinnustöðvum.
2. Upphituðum og Þokkalegum kaffistofum.
Sameinist í samfylkingarkröfugönguna
' • i'.i
1 M A I .
ATVINNULEISINGJAR BERJAST
- EIRIR ATVINNULEYSISSTYRK.
Prag, í. apríl. Hundruð atvinnuleysingja
frá 30 stöðum í hjeraðinu Stripa söfnuðust
saman fyrir utan skrifstofur hjeraðsstjórnar-
innar, Þott lögreglan væri send gegn kröfu-
göngunni, varð Þeim Þó Það ágengt, að hjeraðs-
stjórnin veitti Þeim 4-8 Þús. krónur í atvinnu-
leysisstyrk úr hjeraðssjóði.
FYRSTA SKIF FRÁ SOVJET m!UR TIL Í.ffi7lr-Y0RK.
Mew-York 2 apríl. í gær kom hingað frá
Odessa gufuskipið KIM. Það er fyrsta gufu-
skipið sem siglir hingað undir fána Sovjet-
lýðveldanna. Amerisk blöð hafa ritað margar
greinar um Þennan atburð, Þar sem Þau gera
_ a- umtalsefni, hve húsnæði skipshafnerinnar
sje gott, og um samhug yfirmanna og héseta.
Þau segja Þetta fullkomlega andstætt Þ,/í sem
gerist á Ameriskum skipum. Ritstjóri Evening
- Journal segir, að blaðamennirnir hafi gengið
úr skugga um Það, er Þeir höfðu heimsótt
skipið, að allar iær undraverðu sögur sem
gengið hafa um Sovjetskipin eru sannar.
- Margir Ameriskir sjómenn heimsóttu skipið.
BÆNDUR VEITA VERKAMÖNNUM
í BÍLciISNASINUIVt LIÐVEISLU.
Kenosha, £ mars. Rjendur í Unaitet farmers
legue hafa afráðið að veita verkfallsmönnum
i Nash bílaverksmiðjunum í Kenosha 2 Þúsund
lítra af mjólk daglega, Bændur hafa komið á
samfylkingarnefnd með verkamönnum í borginni,
til Þess að berjast gegn einokruninni í Uall-
street.
KRATARNIR VOPNA HITLER.
Erlendsr frjettir:
Trygging friðarins.
Moskva 2. april (P.S.U. ) Sovjetstjórnin
hefir stungið upp á Því við stjórnina í Eist-
landi, Lettlandi og Lithaugalandi, að fram-
lengja hlutleysissamninginn, sem gengur úr
gildi í apríl, um tíu éra skeið. Blöcin legg,
a áherslu á að Þetta muni styrkja afstöðuna
vestur á bóginn. Vinnáttuhreyfing sú við Pól-
yerja,-sem hefiv Þróast é síðasta ári, gefur
I möguleika til Þess að tryggja friðinn á vestu
landsmærum Sovjetlýðveldanna, eins og sakir
standá. NÚ hefir Þetta Þeim mun meiri Þýðingu
Þar sem mótsetningar Þeirra stórvelda, sem
eiga bagsmuna að gæta í baltisku löndunum,
eru mjög miklar.
Stokkhólmi 2. apríl. Við höfum orðið
Þess varir að á laugardaginn (24, marsj f'ór
Þýska gufuskipið "Nord ’Vest" frá Gautaborg
til Hamborgar. Skipið var hlaðið með hergögn-
um. Meðal annars var í farminum 69 fallbyssur
og 3680 sprengjur. Verslunarmálaráðherrai
kratastjórnarinnar Ekmonn hafði leyft út~
flutninginn.
VERKPALL HJÁ SKÓGARHÖGGSMÖNNDM í NORÐUR-
SVlÞJ-ðÐ. ~
Stokkhólmi 4. april. Hið syndikalistiska
verkfall skógarhöggsmanna, sem staðið hefir
svo manuðum skiftir, hefir skerpst mjög síð-
ustu dagana. Fyrir paska áttu aðeins 150 skóg-
arhöggsmenn í verkfalli, en nú hafa Þúsund
lagt niður vinnu. A. S. V. he'fir veitt verkfalls
möronum mikilsverða hjolp.
Verklýðsblaðjð D A G B L A Ð I Ð •
Rauði fáninn V I K U B L A Ð.