Vesturbæingur - 01.05.1933, Blaðsíða 3
VESTUREÆIÍJS{JR.
vstni , Það er að segja Þœr sem eru malbik-
sðar, en bæjarstjórn afsakar sig, pípurnar
eru of mjóar. Þetta verður að vera svona.
pað er Því ekki að furóa Þótt kvefpest--
in ög allskonar kvillar, sjeu tíð fyrir-
brigði x Reykjavík í fuliorðnum og börnum.
Pað er hryllileg sjón að sjá börnin vera að
leika sjer úti á götunum, Þar sem tvennskon
ar 1-iætta bíður Þeirra, bílarnir og rykið,
sem Þo er hægt að fullurða að valda fleiri
börnum bana en bílarnir. Það verður Því að
vinda bráðan bug að Þ<7-x að koma upp leik-
völlum, Þar sem börnin eru óhult fyrir bil-
unum, en Þeir, leikvellirnir, mega ekki
vere rjúleandi flag, helst ættu Þeir að véra
grasigrónir, en. til Þess Þyrftu Þeir að ver^;
stórir svo ekki myndaðist flag.Það er líka
hægt að hafa Þá malbikaða, en til Þess að
Þeir sjeu mjúkir Þarf að hafa mjúkt lag of-
ana malbikinu t. d. úr tjöruborinni kork-
mylsnu.
Það er enginn barnaleikvöllur í Vestur
bænum, en hann verður að kona strax, Það er
krafa allra sem unna börnum sínixn að lifa
heilbrigðu lífi.
Pöreldrar í Vesturbænum, bindumst sam-
tökum um að hrinda Þessu máli í framkvæmd.
K o n a .
á'ttu fyrir bættum kjörum og um leið til af-
hjúpunar a stjórn Verkakvennafjelagsins «
.. Það getur,ekki dulist nokkri atiettvísri
verkakonu Þao hlutverk sem stjorn Verka-
kvennaf jelagsins hafði að gegnumfæra ti.1
handa atvinnurekendum í Þessu máli, nje hitt
að einungis öflug samfylkjing Þeirra sjálfra,
verkakvennanna getur komið fram kjarabótum.
Þessvegna verkakonur verðið Þið að mynda
meðal ykkar öflug samfylkjingarlið, sem fær
sjeu um að brjota á bak aftur hverskonar á-
rás á kjör ykkar. Hvort heldur er af hendi
atvinnurekenda eða útsendar Þeirra sósíal-
demókratanna.
VERKAFÓLK í VESTURBÆKUM.’
Takið Þatt í útifundi sem haldinn verður
í Vesturbænum 1 m a i .
Gerið fundinn að öflugum mótnrelafundi
gegn hverskonar kúgun og aroráni yfir-
stjettarinnar og fasistanna.
Pundartími og staður verður auglýstur
síðar með fregnmiða.
VERK. jMAHHA ER JBF.
NAUÐSYN SÁMFYTJCJING-ARLIDA
Á VINNUSTÖöVUNUM.
Það syanir sig æ betur og betur, að svo
lengi sem auðvaldið hefur nokkur yfirráð yfi
hagsnunum verklýðsins finnur Það leiðir til
Þess að notfæra sjer Þau. Fyrir skömmu síðan
benti Fiskstöðvablaðið á ýmsar Þær svívirð-
ingar er fiskverkunarstöðvarnar hafa að '
bjóða verkakonunum. Þetta hefir komið af
stað hreyfingu meðal verkakvennanna er nú
Þegar nefur borið Þann árangixr, að taxtinn
við fiskÞvott hefur verið hækkaður, Þrátt
fyrir öfluga mótspyrnu af hendi hinnar sós-
íald, mókretisku stjó^nar x Verkakvennafej-
laginu Framsókn. Þessi sigur er bending til
fiskverkunarkvenna, um áframhaldandi bar-
FRAH TIL BARÁTTU FYRIR
BÆTTUM ADBÚNiiÐI Á VINNUSTÖDVUIKJM.
"Fiskstöðvablaðið1" hefur nokkrum sinnum
bent á Það hversu slæmur aðbúnaður sje á fisk-
verkúnars töðvunum.
Þetta blað kom af stað mjög mikilli
hreyfingu meðal verkakvenna, ÞÓ mjög skiftist
alit Þeirra a Þvi. Viðvíkjandi a.ðbúnaði á vinnu-
•stöðvunum munu sumar verkakonur hafa komið
f ammeð hinar ólíklegustu skoðanir á málinu.
Þær háfa óskapast yfir Þeim "ásökunum'f
og'Þeim "svívirðingum" sem Þar eru bornar á
atvinnurekendur, Þessa menn sem hafi "haldið"
Þeim uppi í fleiri ár.
Þessar konur skilja alls ekki Þýðingu
Þeirrar baráttu sem hafin er fyrir bætt™
kjörum og aðbunaði Þeirra og annara vzrkakvenna.
Við skulum athuga afstöðu Þeirra gaon-
vart upphitaðri og Þokkalegri kaffistofu." HÚn
er eitthvað á Þessa leið: "Þetta er ekki verra
en Það altaf hefur verið, við vissum Það Þegar