Rauðliðinn - 01.06.1933, Side 3

Rauðliðinn - 01.06.1933, Side 3
3. í RÍFI VEEMLTÐSIITS. í október 1917 tók verkalýðurinn rússneski völdin í sínar hendur. Rauði I kerinn, sem kann seinna kom upp, hefir fyrst og fremst það klutverk að vernda byltinguna og þar me ð heims fri ðinn, því i aðeins undir skipulag-i sósíalismans og kommúni smans er styrj öldum. loki ð. En auk rauða kersins á rússneski verkalýðurinn annað ATarnarlið, sem hall- ast á rússnesku OSOVJACHIM. Þetta varnar- lið hefir það klutverk fyrst og fremst að kerna ve rlvamönnunum á vetícsmiðjunum að verjast /eiturgasarasum utanaðkomandi herja og síðan að geta varið verksmiðjuna,' sem þeir -^inna a, geg*n árásum kapitalist- anik, og þar með uppbyggingarstarf sósíal- ismans, sem unnið er fyrir aá± veikalýð alls'hai'msins . Þetta varnarlið hefir engan sjer."-takan buning, er. bað gofir alls- konar gbnnxr og íþróttir eins og við og auk þess'æfir það ýmsar varnir og kennir öllum vcrkamöhnunum að nota gasgrímu og byssu. Hæt.tar. við árasum á ríki sósíalism- ans vex með degi hverjum. Þac, sem verka- lýðurinn rússneski treystir fyrst og fremst a, í vöminni gegn árásum kapítal- istanna, er rauði herinn og vamarlið sitt, eh þar næst á verltalýð allra landa og varnarlið hans. Það er því nauðsyn- legt, að varnarlið verkalýðsins fái að kynnast sem best uppbyggingarstarfinu £ Raðstjórnaxríkjunum. Það verðum við að gera me ð fræðandi fyr irlestrum, með því að koma upp samræðukvöldum, þar sem fjelag ar, sem veri ð hafa í Ráðst jómarríkjunum, svara ýmsum spurningum varnarliðsmanna, og með stuttum greinum £ blaði okkar. Þad, sem vi ð getum leert af verkalýðnum rússneska, er óteljandi, en það, sem vi ð fyrst og fremst þurfum að læra, er trúin á sigur verkalýðsins og trumenskan vi ð hlutverk okkar, það að standa altaf óbif- anleg við hlið st jettarbræðra oltkar og systra £ hinni sameiginlegu baráttu gegn kapitalismanum. SEEMTIEERB- VARHARLIESlkS ■ Eins ’c.g kunnugt er fcru nokkrir fjelagar úr V.Y. i skemtiferð sunnudaginn 21. mai. ,_h;hagt...'var á stað frá fundarsalnum í Bröttugötu cg ekið um Hafnarfjörð upp undir Kaldársel. Ye.ðrið var. drunga legt urn morguniiin, en.glaðnaði til þegar á dagih'n lc.-i 3. Þegar £ dalinn kom, hófust æfingar, sem stóðu til hádegis, en þá var sest að snæðirgi . Að borðhaldinu loknu var farið í boltaleik, síðan haldinn stuttur fundur og æfing, enkluldcan hálf þr jú þurftu sumir f j elaganna að fara til Reykjavíkur og for annar bíllinn með þa. Um leið cg þeir fóru skipuðu menn sjer í tvær sveitir, eftir því hvort þeir ætluðu að fara eða ekki. Iívöddust sveit- irnar síðan með "rot Front" . Þeir, sem eftir urðu, fóru síðan að skoða hella, sem þar eru í nágrenninu, eru þeir sumir nokk/uð langir en lágir. Þegar búið var að skoða hellana var aftur haldið í Helgadal jetnar þær leifar, sem eftir voru frá hadeginu cg tók einn fjelaginn að sjer að skifta öllu matarkyns sem bróðurlegast. Sí&n var gengið niður að bílnum og ekið til Rcykjavíkur og komið þangað klukkan sex. Þessi ferð varð áreiðanlega ölþum þátttakendum til áns^ju cg ferðir eins og þessi eru ve 1 fallnar til þess að auka persónuleg kynni fj elaganna um leið og þær eru hressandi upplyfting frá dag- legu striti. Fleiri slíkar ferðir verða áreiðanlega farnar i sumar og ættu allir fjelagar V. V. , sem mögulega geta, að taka þátt í þei m. J. S. BÚNTNGAR V. V. Okkur er öllum ljost, hve nauðsyn- legt það er f yrir V.V. að fá sjer bún- inga, en hinsvegar eru skiftar skoðinir á því meðal fjelaganna, hvemig þeir eigi að vera. Sumir vilja hafa blússur og venjulegar buxur, en aðrir vilja, að við höfum einhverskomr vinnuföt sem ein- kennis búnirg. Jeg álit, að við settum að fá okkur samfestinga, sjerstaklega ti lbiána fyrir okkur , með þeim lit , er við áfcveðum,og fallegri í sniðinu en venjulegir samfest- ingar (aðskarnari ummittið en víðari neðst). Hann liefir þámkosti, að á hon'um er verkamannsbragur og slíkur búningur verð-ur ekki bannaður. Hann er einnig mjög ódýr cg handhægt að nota hann, jafn- vel utanyf ir venjulegar buxur. 0g þegar í bardaga slær, er enginn hræddur um föt sín, ef við erum í samfesting. Bæði karlar og konur geta notað þennan búning. Auk þess, sem þetta verða handhs^ir og ódýrir búningar, ættu þeir líka að geta litið vel út, og það atriði he fir

x

Rauðliðinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðliðinn
https://timarit.is/publication/1480

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.