Austri - 06.01.1994, Side 6
6
AUSTRI
Egilsstöðum, 6. janúar 1994.
Fréttaannáll ársins 1993
í máli og myndum
Janúar:
íbúum Austurlands fækkar um
127 manns milli ára. Karlar eru 604
umfram konur. Öllum starfsmönn-
um Brúnás á Egilsstöðum sagt upp
störfum. Ammasat áður Harpa RE.
selt til Grænlands en gert út af fyrri
eigendum.
Bygging íþróttahúss Nesjahrepps
á lokastigi. Gunnar Hjaltason,
Reyðarfirði, valinn maður ársins af
hlustendum Raust. Gistihús KHB
Reyðarfirði gert að farflugaheimili.
í grennd við sumarhúsabyggðina á
Einarsstöðum. Hringvegurinn op-
inn norður með ströndinni. Fjöllin
opnuð einu sinni í viku. Rekstur
Flugfélags Austurlands tryggður.
Hreindýr valda skemmdum á skógi.
Skólahúsið á Breiðdalsvík tilnefnt
til menningarverðlauna DV.
Mars:
Öræfasveit:Fyrirtæki um sorp-
brennslu stofnað, hlaut nafnið
Brennu-Flosi. Ferðamiðstöð Aust-
Skólahúsið á Breiðdalsvík var tilnefnt til menningaryerðlauna DV í byggingarlist.
Öllu starfsfólki Verslunarfélags
Austurlands sagt upp. Óvenju djúp
lægð veldur fárviðri á Austurlandi.
Flugráð mælir með íslandsflugi á
flugleiðinni Egilsstaðir - Reykja-
vík. Hornfirðingar kaupa frysti-
skip í Englandi.
urlands 15 ára. Tryggvi Árnason
framkvæmdastjóri Jöklaferða á
Höfn valinn Ferðafrömuður ársins
af tímaritinu Farvís-Áfangar. Ig-
ulkeravinnsla könnuð í Neskaup-
stað. Konur í Öræfasveit standa að
tilraunarekstri leikskóla. Hagnaður
Kennsla við skógrœktarbraut í Menntaskólanum á Egilsstöðum ífyrsta sinn í vetur.
Febrúar:
Góð loðnuveiði. Sjúkraliðar geta
nú klárað verklegt nám á Austur-
landi. Borgey á Höfn selur Dönum
marineraða sfld. Nýtt byggingarfé-
lag stofnað um Brúnás hf. á Egils-
stöðum. Mávum fjölgar. Islands-
flugi veitt leyfi til áætlunarflugs á
leiðinni Egilsstaðir - Reykjavík frá
og með 1. mars. Hagsmunaaðilar í
ferðaþjónustu á Héraði og Borgar-
firði stofna samtök. Leitarhundur
sannar ágæti sitt, fann ungan mann
af rekstri Miðáss hf. á Egilsstöðum.
Færanleg skoðunarstöð áfram starf-
rækt á Suðurfjörðum. Fyrsta áætl-
unarflug íslandsflugs til Egilsstaða.
Sjónvarpsnotendur á Djúpavogi
þreyttir á slæmum sjónvarpsútsend-
ingum. Hákarlalýsisperlur frá
Kraftlýsi á Djúpavogi komnar á
markað.
Aprfl:
Mikil gróska í íbúðabyggingum á
Egilsstöðum. Rekstur Borgeyjar á
Samgöngutœkjasýning var haldin á Egilsstöðum sl. sumar.
Júní:
Dalakaffi á Jökuldal tekið til
starfa. Ritsíminn lagður niður á
Seyðisfirði. Skipulagsstofa Aust-
urlands lögð niður. Bændur í
ferðaþjónustu í Austur Skaftafell-
sýslu með opið hús. Slysavarnahús
á Djúpavogi vígt. Borgey hf. veitt
greiðslustöðvun í þrjár vikur. Síld-
arvinnslan hf. Neskaupstað kaupir
nýtt frystiskip frá Spáni. Kjötiðn-
aðarstöð KHB selur unnið kjöt og
álegg, undir nafninu Snæfell. Á-
ætlunarferðir milli Egilsstaða og
Vopnafjarðar um Hellisheiði.
Búðahreppur ræður til sín ráðgjafa
til úrlausnar í atvinnumálum. Unn-
ið að því að lýsa upp skíðasvæðið í
Félagsheimilið Skrúður, Fáskrúðsfirði 30 ára.
Hópur hestamanna reið þvert yfir hálendið frá Hellissandi til Reyðarfjarðar á 26 dög-
um.
Höfn erfiður. Vikublaðið Eystra-
horn 10 ára. Grásleppuveiðin hafin
í Mjóafirði. Reyðartjarðarhreppur
tekur nýtt ráðhús í notkun. Sfldar-
vinnslan hf. í Neskaupstað rekin
með hagnaði. Vegaskemmdir
heftu ferðalög í Hjaltastaðaþinghá
um páskahelgina. Ráðstefna
Verkalýðs og sjómannafélags Fá-
skrúðsfjarðar, vörn snúið í sókn í
atvinnumálum. Rristín Pétursdóttir
ráðin ferðamálafulltrúi Fljótsdals-
héraðs. Blómabúð opnuð á Reyð-
arfirði. Deildir innan SVFI þinga á
Breiðdalsvík. Loðnuskipin veiddu
um 83% af sfldaraflanum. Afkom-
an hjá Kaupfélagi Héraðsbúa batn-
ar til muna. Eldri borgarar á Reyð-
arfirði fá peningagjöf.
Maí:
Jeppaferðir SF. á Egilsstöðum
skipuleggja ferðir um firði, fjörur
og fjöll. Austmat kaupir grænmet-
isverksmiðju af Sól hf. í Reykjavík.
Stöðvarfjarðarskóla gefnar gjafir.
Tilraunaveiði á ígulkerjum á
Djúpavogi. Grásleppuveiðin í
Bakkafirði gengur treglega. Aust-
mat hf. Reyðarfirði, gerir samning
við Heimilsklúbbinn. Hagnaður í
rekstri Kaupfélags Fáskrúðsfirð-
inga. Ferðamálasamtökin á Aust-
urlandi funda í Neskaupstað. Mik-
ið vetrarveður á Austurlandi.
Lokaáfangi dvalarheimilis við
Sundabúð á Vopnafirði tekinn í
notkun. Sigurður Hjaltason gerður
að heiðursborgara Hafnar. Áveðið
að smíða nýja brú yfir Jökulsá á
Dal. Austri kynntur í Kolaport-
inu, Reykjavík. 37 stúdentar út-
skrifast úr Menntaskólanum á Eg-
ilsstöðum. Réttindanám fyrir fram-
haldsskólakennara haldið í Nes-
kaupstað. Ekið á hreindýr í Reyð-
arfirði. Fjarðahátið haldin á Suður-
fjörðum.
Oddskarði. Björn Vigfússon
menntaskólakennari, ráðinn til að
rita sögu Egilsstaðabæjar.
Kvennahlaup á Egilsstöðum, góð
þátttaka. Unnið við nýja brú yfir
Breiðdalsá, tilbúinn næsta sumar.
í
Ilpl ji X íliptiMBiPfgmlir
i if t
1 ■ ■■ 4 G : , . , tí 4
P
Ferðamálasamtök Austurlands héldu aðalfund í Neskaupstað í maí.