Austri - 06.01.1994, Side 7
Egilsstöðum, 6. janúar 1994.
AUSTRI
7
Vetrarríki í maí.
ember gengu flest allir landsmenn
að kjörborði til að kjósa um tillögur
umdæmisnefnda að sameiningu
sveitarfélaga. Álfabyggðir kort-
lagðar í Borgarfirði eystra. Sund-
laugin við barnaskólann í Hall-
ormsstað tekin í notkun. Nefnd á
vegum Heilbrigðisráðuneytisins
leggur til að ekkert svæðissjúkra-
hús verði á Austurlandi. Tillögur
um sameiningu sveitarfélaga felld-
ar í flestum sveitarfélögum á Aust-
urlandi. Svört skýrsla um búnað
slökkviliðsins á Héraði. Kartöflu-
upptaka í lok nóvember í Bakka-
firði.
Bílaverkstœði
Borgþórs Gunnarssonar
Miðási 2, Egilsstöðum, sími 11436
Ósknm jliistfirðingum árs og
friðar. ‘Þöfcfum viðskiptin á
tiðnu ári.
Farþegum um flugvelli á Austur-
landi fjölgar milli ára, voru 78.918
árið 1992, en árið 1991 voru þeir
73,657.
Djasshátíð haldin á Egilsstöðum.
Júlí:
Bryggjuhátíð haldin á Reyðar-
firði. Bygging heilsugæslustöðvar
hafin á Eskifirði. Unglingar í Nes-
kaupstað með eigin rekstur. 7 fyr-
irtæki á Austurlandi fá styrk til ný-
sköpunarverkefna sem Iðnaðar-
ráðuneytið úthlutaði. Hólmaborgin
á loðnuveiðar. Flugfélag Austur-
lands fær nýjan sjúkrabúnað (flug-
stell) til að vera með í flugvélum
sínum. Fyrsta útileikhús, “Hér fyr-
ir aaustan” starfrækt hér á Austur-
landi, með sýningar einu sinni í
viku á Eiðum. Eldur í húsnæði
kyndistöðvar Hitaveitunnar.
Jarðganganefnd skilar af sér
nefndaráliti, T-göng um Mjóafjörð.
Bæjarhátíð haldin á Höfn.
Ágúst:
Ákveðið að kjósa um sameiningu
sveitarfélaga í nóvember. Hey-
skapur í Öræfasveit góður þrátt fyr-
ir kalt sumar. Heimilt að veiða 563
hreindýr í ár. Kuldatíð hamlar lax-
veiði í Vopnafirði. Átaksverkefni
Tuttugasta ágúst höfðu fæðst jafn-
mörg börn í sjúkrahúsinu í Nes-
kaupstað og á öllu árinu á undan.
September:
Aðalfundur SSA -Samgöngumál
í brennidepli. Hópur hestamanna
kemur til Reyðarfjarðar frá Hell-
issandi eftir 26 daga ferð yfir há-
lendið. Nýjung í námsframboði,
skógræktarbraut, hjá ME. Ný
verslun, Kauptún, opnuð á Vopna-
firði. Skortur á íbúðarhúsnæði til
vandræða á Stöðvarfirði. Hlutafé-
lag stofnað um Randalín hand-
verkshús á Egilsstöðum. Verð á
líflömbum lækkað frá í fyrra.
Austfirsk ferðaþjónusta kynnt á
Grænlandi. Landsbankinn leysir til
sín Stokksnesið. Egilsstaðabær
sækir um að gerast reynslusveitar-
félag. Hofsá í Vopnafirði gaf af sér
2025 laxa í sumar. Fjórir sérkenn-
arar í fjamámi útskrifast í B.A
námi í sérkennslu. Nýi flugvöllur-
inn á Egilsstöðum formlega tekinn
í notkun. Rækjutogarinn Blængur
NK 117 kominn til Neskaupstaðar.
Október:
Gróðrastöðin á Hallormsstað 90
ára. Næg atvinna í frystihúsi Tanga
á Vopnafirði. Eskfirðingar og
Reyðfirðingar sameinast í fótbolta.
Nýr flugvöllur tekin formlega í notkun á Egilsstöðum í september. Þotu lent í fyrsta
sinn á vellinum við sama tækifœri.
Frá afmœlishátíð gróðrarstöðvarinnar á Hallormsstað.
Smugunni. Nói Síríus gerir samn-
ing við fyrirtækið Hátíðarskreyt-
ingar, Fáskrúðsfirði, um fram-
leiðslu skrautblóma á páskaegg.
Kjördæmisþing framsóknarmanna
á Fáskrúðsfirði. Unnið að við-
gerðum á Burstarfellsbænum í
Vopnafirði.
Nóvember:
Sterkt helgarskákmót í Vala-
skjálf. Öllu starfsfólki Kaupfélags-
ins Fram sagt upp. Togarinn
Hólmatindur kom með 200 tonn af
stórum þorski úr Smugunni en
þetta var mettúr, aflinn náðist á 58
tímum. Söðlasmíðaverkstæði opn-
að í Fljótsdal. Ákveðið að Náttúru-
stofa verði staðsett í Neskaupstað.
Menningarhátíð haldin á Vopna-
Fyrsta skóflustungan að fyrirhugaðri byggingu hjúkrunarheimilis á Höfn var tekin í
október.
Desember:
Flugfélag Austurlands fer í ó-
venjulegt flug. Meðalvigt dilka í
sláturhúsi KHB Fossvöllum aldrei
betri. Fallþungi dilka í sláturhúsi
Vopnafjarðar óvenju mikill. Sveit-
arstjóri Nesjahrepps lætur af störf-
um.
Mannbjörg varð þegar Bergvík
VE 505 strandaði 18. des. í Vaðla-
vík norðan Reyðarfjarðar. Tölu-
verðan tíma tók björgunarmennina
að komast á strandstað vegna veð-
urs og færðar en ekki nema 45 mín-
útur að bjarga mönnunum í land en
5 manna áhöfn var um borð í skip-
inu.
Tryggvi Arnason, framkvœmdastjóri
Jöklaferða á Höfn valinn Ferðafrömuður
ársins 1992.
firði. Mikið að gera í rækju á Eski-
firði. Lykill, Reyðarfirði kaupir
hlutabréf í Verslunarfélagi Austur-
lands. Leikfélag Norðfjarðar sýnir
“Blessað barnalán”. Nýr frystitog-
ari, Otto Birting kemur til heima-
hafnar, Fáskrúðsfjarðar. 20 nóv-
Ingimar Sveinsson með klárhestinn Hvell í 1833 metra hœð á Snæfellstindi.
hrundið af stað á Borgarfirði
eystra. Mikið að gera í fiski á Fá-
skrúðsfirði. Skrifstofa Djúpavogs-
hrepps flytur í nýtt húsnæði. Hús-
stjórnarskólinn Hallormsstað vin-
sæll. Læknadeilan á Reyðarfirði
og Eskifirði leyst. Félagsheimilið
Skrúður, Fáskrúðsfirði 30 ára.
Mun fleiri réttindakennarar verða
við störf en áður. Stefnir í met
loðnuvertíðar, um miðjan mánuð
var búið að landa rúmum 90 þús-
und tonnum á Austfjarðarhöfnum.
Sláturhús KASK pakkar kjöti til
EB landa. Beint þotuflug frá Eg-
ilsstöðum til Edinborgar. Bygging
hjúkrunarheimilis á Höfn hafin.
Ingimar Sveinsson, kennari við
bændaskólann á Hvanneyri fór með
klárhestinn Hvell upp á Snæfell
(1833 m. hátt). Hreindýraveiðin
gekk sæmilega, 490 dýr felld skv.
bráðab. tölum af 563 dýrum. Sjó-
próf í Héraðsdómshúsinu á Egils-
stöðum vegna meintra siglinga-
brota Sóló, skips, Grænfriðunga í
Unnið hefur verið við byggingu safnaðarheimilis við Vopnafjarðarkirkju í sumar.
Ós kum Austfírðingum
árs ogjriðar.
Pökfmm viðskiptin á liðmi ari.
Flugfélag Austurlands
Egilsstaðaflugvelli, sími 11122
Ós faim Austjirðirujiim árs ogfriðar.
s
Fljót afgreiðsla. Allt prentað á Islandi.
Veljum
íslenskt.
SNARI
auglýsingavörur
Tranavogi 1, Reykjavík
Fax 91-682856