Austri


Austri - 06.01.1994, Blaðsíða 10

Austri - 06.01.1994, Blaðsíða 10
10 AUSTRI Egilsstöðum, 6. janúar 1994. 1 , - • x r Sendum Mstfiröingum bestu nýárskveðjur og þökkum þeím fgrir að gera jólainnkaup í heímabyggð Hótel Bláfell hf. - Birta hf. - Egilsstaðaapótek - Egilsstaðabær Innrömmun og speglagerð - Kaupfélag Héraðsbúa Krummafótur - Miðás hf. - Raftækjaverslun Sveins Guðmundssonar Níutíuogsjö - Verslunarmannafélag Austurlands Prentverk Austurlands hf. - Verslunarfélag Austurlands hf. Eskifjarðarkaupstaður - Kaupfélag Austur-Skafitfellinga Sparisjóður Hornaijarðar og nágr. - Verkalýðsfélagið Jökull Kaupfélagið Fram - Neskaupstaður - Sparisjóður Norðijarðar - SÚN Búðin Hólmar hf. - Reyðarfjarðarhreppur Gunnarstindur hf. - Kaupfélag Vopnfirðinga Stjórnmálafundir í þinghléi Þingmenn og varaþingmenn Framsóknarflokksins á Austurlandi ásmt þingmönnunum Guðmundi Bjarnasyni, Finni Ingólfssyni og Valgerði Sverrisdóttur halda almenna stjórnmálafundi sem hér greinir: Mánudaginn 10/1 Höfn kl. 20:30 Þriðjudaginn 11/1 Djúpavogi kl. 20:30 Miðvikudaginn 12/1 Breiðdalsvík kl. 20:30 Fimmtudaginn 13/1 Stöðvarfirði kl. 20:30 Föstudaginn 14/1 Fáskrúðsfirði kl. 20:30 Laugardaginn 15/1 S veitar stj órnardagur Sunnudaginn 16/1 Reyðarfirði kl. 16:00 Sunnudaginn 16/1 Egilsstöðum kl. 20:30 Mánudaginn 17/1 Seyðisfirði kl. 20:30 Þriðjudaginn 18/1 Norðfirði kl. 20:30 Miðvikudaginn 19/1 Vopnafirði kl. 20:30 Fimmtudaginn 20/1 Eskifirði kl. 20:30 Föstudaginn 21/1 Borgarfirði kl. 20:30 Sveitarstjórnardagur og einstakir fundir auglýstir nánar á einstökum stöðum. Ós/qim Austfirðingum gkðiíegs drs. Og minnum á að enn eru til tæki á jóiatilboði s.s. 29" SONY sjónv/text/stereo. 14" SAMSUNG sjónv. í svefnherbergið. Kraftmikil PANASONIC mini samstæða m/öllu og margt fleira. Selási 13, sími 12450 Egilsstöðum Opið frá 13 -18 virka daga Færri banaslys á árinu 1993 en árinu á undan Að venju sendir Slysavamafélag íslands frá sér bráðabirðaniður- stöður á samantekt banaslysa árið 1993. Samkvæmt þeirri samantekt fórust 48 einstaklingar á árinu; 41 karl og 7 konur. Þrír útlendingar fórust í slysförum hér á landi, en fimm íslendingar fórust í umferðar- slysum erlendis. I sjóslysum eða vegna drukknanna fórust 11 manns og eru það helmingi færri en á árinu 1992. í umferðaslysum fórust 22 einstak- lingar, þar af einn útlendingur og fimm íslendingar í umferðarslysum erlendis. Einn fórst í tlugslysi. En 14 einstaklingar létust í ýmiss konar slysum en 10 árið 1992. (Sjá meðfylgjandi töflur). Banaslys 1993 (Bráðabirgðaniðurstöður 29/12, 1993) I. SJÓSLYS OG DRUKKNANIR: 1993 1992 1. Með skipum sem fórust 7 8 2. Féllu útbyrðis 6 3.1 höfnum, við land, við köfun 1 4 4. í ám, vötnum, lóni, potti, sundlaug 3 3 5. Við baðströnd erlendis 1 Samtals 11 22 (4 erl. II. UMFERÐARSLYS: 1. Ekið á vegfarendur 4 9 2. Ekið út af vegi/bifreiðavelta 6° 2 3. Við árekstur (bifreiða/bifhjóla) 6 9 4. Önnur umferðarslys 1 1 5. í umferðarslysum erlendis 5 Samtals 22 21 °) Þar af einn útlendigur III. FLUGSLYS: 1 1 Samtals 1 1 IV. ÝMIS SLYS 1. Vinnuslys á landi, í skipi v/Bryggju 4 1 2. Af byltu, hrapi, falli 4° 4 3. Orðið úti, týnst 2 1 4. Af bruna, reyk, eitrun, raflost 2 2 5. Kajakslys erlendis 1 6. Önnur slys 2 * 1 Samtals 14 10 °) Þar af einn útlendingur *) Þar af einn útlendingur Banaslys 1993 Karlar: Konur: Samtals: I. Sjóslys og drukknanir 10 1 11 II. í umferðarslysum 18 4 22 III. í flugslysum 1 0 1 IV. í ýmsum slysum 12 2 14 Samtals 41 7 48 Banaslys 1993 1992 Janúar 3 3 Febrúar 4 9 Mars 6 0 Apríl 5 6 Maí 4 1 Júní 6 0 Júlí 4 4 Ágúst 3 7 September 5 10 Október 3 9 Nóvember 4 2 Desember 1 3 Samtals 48 54 Eigendur verslunar- skrifstofuhúsnæðis á Egilsstöðum Vegna sérstaks eignaskatts á fasteignir sem nýttar voru við verslunarrekstur eða til skrifstofuhalds í árslok 1993, þurfa eigendur umræddra fasteigna að skila til Egilsstaðabæjar skrá yfir húsnæðið. Sveitarfélög innheimta nú þennan skatt ásamt öðrum fasteignagjöldum, en áður rann hann í ríkissjóð. Eyðublöð vegna umbeðinna upplýsinga verða send út næstu daga og liggja einnig frammi á bæjarskrifstofu. Frestur til að skila umbeðnum upplýsingum er mjög skammur eða til 17. janúar 1994. Bæjarritari.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.