Austri - 16.02.1995, Síða 1
Hraðpökk-
unarkerfí
tekið í notk-
unhjá
Borgey
Engar athugasemdir
við starfsleyfi
Loðnuverksmiðju
Eskifjarðar
Engar athugasemdir bárust til
Hollustuvemdar ríkisins varðandi
starfsleyfi Loðnuverksmiðju Eski-
fjarðar. Að sögn Jóhanns Guð-
mundssonar hjá Hollustuvernd
vom engar athugasemdir komnar
inn á borð til hans þegar Austri
hafði samband við hann á mánu-
daginn en fresturinn til að gera at-
hugasemdir varðandi verksmiðjuna
rann út 5. febrúar sl. Jóhann bjóst
við því að formlegt starfsleyfi yrði
gefið út mjög fljótlega. Búið var að
endurnýja verksmiðjuna á Eskifirði
að stórum hluta og er hún í dag ein
fullkomnasta loðnuverksmiðjan á
landinu og framleiðir hágæða mjöl.
Einnig var byggt þak yfir loðnuþró-
arrýmið.
MM
Það var heldur léttari brúnin á skipverjum á loðnubátnum Alberti GK 31 þegar þeir komu
til Reyðarfjarðar sl. fimmtudag. Albert var með um 700 tonn af loðnu í þessari veiðiferð.
Loðnan veiddist út af Hvalbak en siglingin til Reyðarfjarðar tók um fjóra tíma. Strákarnir
sögðu Ijósm. Austra að þetta vœri að koma (um helgina fannst stór loðnutorfa austar), þó
svo að enn vanti upp á að hægt sé aðfrysta loðnufyrir Japansmarkað, hrognafyllingin var
um 12% en þarf að vera um 15%. Þó var eitthvað fryst fyrir önnur lönd í Asíu sem ekki
krefjast eins mikillar hrognafyllingar og Japansmarkaður. Austramynd: MM
Hjá Borgey var nýlega tekið í
nokun í vinnslusal hraðpökkunar-
kerfi fyrir loðnu og síld og hafa
verið settar upp tvær línur. Hrað-
pökkunarkerfið er algjörlega sjálf-
virkt og mjög afkastamikið. Afurð-
unum er pakkað í stóra plastpoka
sem ýmist fara í pönnur eða í 10
kg. öskjur og síðan beint til fryst-
ingar. Tækið hannaði Olafur Magn-
ússon, útgerðarstjóri hjá Borgey og
er það smíðað í Landsmiðjunni.
Rafkerfið í búnaðinum er hannað
og unnið hjá Samey en vogir koma
frá Marel. AÞ
Síðastliðinn föstudag samþykkti
stjórn og trúnaðarmannaráð Verka-
lýðs- og sjómannafélags Fáskrúðs-
fjarðar að boða til verkfalls hjá
Kaupfélagi Fáskrúðsfirðinga frá og
með 17. febrúar. Að sögn Eiríks
Stefánssonar formanns verkalýðsfé-
lagsins slitnaði upp úr viðræðunum
við Kaupfélagið á föstudagsmorgun-
inn og var samþykkt hjá verkalýðs-
félaginu að vinnustöðvunin yrði
tímabundin í tvær vikur frá og með
17. febrúar ef samningar nást ekki
Byggingu parhúss fyrir Þroska-
hjálp á Reyðarfirði miðar vel. Þetta
er fyrsta húsið sem Þroskahjálp
byggir á Reyðarfirði. Það er bygg-
ingarfyrirtækið Húsiðjan hf. á Eg-
ilsstöðum sem sér um bygginga-
framkvæmdir. Verkið var boðið út
sl. haust, en gert var ráð fyrir að
önnur íbúðin yrði kláruð að þessu
sinni ásamt sökkli undir hina íbúð-
ina. Tilboðið hljóðaði upp á tæpar
7,2 milljónir. Kostnaðaráætlun var
9.1 milljón. Að sögn Magnúsar
Ástráðssonar hjá Húsiðjunni miðar
verkinu vel en samkvæmt samningi
á að afhenda íbúðina í desember.
MM
A myndinni eru þeir Jón Kr. Jónsson, Magnús Ástráðsson og Amór S. Einarsson en
þeir hafa verið að reisa parhúsið fyrir Þroskahjálp í vetur.
fyrir þann tíma. Vinnustöðvunin nær
til hraðfrystihússins og loðnufryst-
ingar auk verslana. Kaupfélag Fá-
skrúðsfirðinga er stærsti vinnuveit-
andinn á Fáskrúðsfirði. Fundur hefur
verið boðaður í dag 16. febrúar á
Egilsstöðum með sáttasemjara sem
kemur austur gagngert til að reyna
að leysa deiluna, en þá verður ekki
nema einn sólarhringur í boðað
verkfall. Ef af verkfalli verður, mun
það koma sér mjög illa fyrir Kaupfé-
lagið þar sem loðnufrysting er í
Ung kona frá Ghana pakkar síld úr
tœkinu í 10 kg öskjur til útflutnings.
Mynd: SA
þann veginn að hefjast. Verkalýðs-
og sjómannafélögin á staðnum
sömdu fyrr á þessu ári við Goðaborg
og Sólborgu. MM
Nýlega var byggt yfir þróarrýmið á Eskifirði
Þar með komast fuglar ekki lengur í hráefnið.
og þakið með þeim stærri á Austurlandi.
Austram. MM
iC ’WÍS-*-
KHB selur
5 fasteignir
á Borgar-
fírði eystra
Kaupfélag Héraðsbúa hefur selt 5
fasteignir til Borgar hf. á Borgar-
firði eystra. Borg hf. er hlutafélag
sem er að mestu í eigu Borgarfjarð-
arhrepps. Stjómir félagana undirrit-
uðu kaupsamninginn síðastliðinn
fimmtudag í Hreppstofunni á Borg-
arfirði. Kaupverð er að mestu greitt
með yfirtöku áhvílandi veðlána. Eft-
ir þessa sölu á kaupfélagið aðeins
eina fasteign á Borgarfirði sem er
verslunarhús félagsins á staðnum.
Að sögn Magnúsar Þorsteinssonar
oddvita Borgarfjarðarhrepps er ekki
búið að ákveða hvað verður gert við
þessar eignir, sem eru frystihús,
fiskverkunarstöðin Kögur, síldar-
verksmiðja og söltunarstöð. Þrjú ár
era síðan síðast var unnið í frysti-
húsinu. Mögulegt er að þessar eign-
ir verði seldar eða leigðar út. Kaup-
félagið mun hafa leigt eitthvað af
þessum húsum heimamönnum að
undanfömu. MM
Stefnir í verkfall á
Fáskrúðsfirði
Byggingu fyrir Þroskahjálp miðar vel