Austri


Austri - 19.09.1996, Side 3

Austri - 19.09.1996, Side 3
Egilsstöðum, 19. september 1996. AUSTRI 3 Réttað var í Melarétt, Fljótsdal, sl. þriðjudag. Talsverður handa- gangur var í öskjunni, en þó höfðu menn á orði að þetta væri ekki svipur hjá sjón miðað við það sem áður var. Fé hefur farið mjög fækkandi í Fljótsdal eins og annars staðar á land- inu og víða varla hægt að tala um skilaréttir lengur. En engu að síður virtust menn skemmta sér hið besta við að draga féð í sundur og lögðu jafnt stórir sem smáir þar hönd á plóginn. Fjallkóngur o.fl. reka féð í almenning og hafa mismikið fyrir því. -------- Fljótsdœlingar reka fé sitt til réttar. Það eru ekki allir jafn ákveðnir í að draga í dilka. Afvelta! ■ Slátur og mnmatur ■ frá KHB kr. 2.810 pr. kassa kr. 486 pr. slátur kr. 2.530 pr. kassa kr. 200 pr. kg kr. 305 pr. kg kr. 200 pr. kg Fæst í verslunum KHB I Heilslátur m/hreinsuðum haus I Heilslátur 5 í kassa m/hreinsuðum haus I Heilslátur m/sviðnum haus J Heilslátur 5 í kassa m/sviðnum haus I Dilkalifur ópökkuð I Hjörtu I Þindar og hálsæðar 8 á? Rafey hf. ■n 471-2013 Farsfmi 89-34651 Ishellir í Hnútulóni Seyðisfirði, Egilsstöðum, Borgarfírði, Eskifirði, Reyðarfirði í 80 sæta lúxusvélum CITV JET ...og þú kenis^ V.. ' 4S, menningu Lækkaá verá vegna liagstæðra samninga ]oá Ljóðum við DuLlína rferð á aðeins Urónur staðgr. 31.302,- almennt verð kr. 32-950,- Innifalið er flug, gisting í 3 nætur (eða 4 nætur í miðri viku), akstur til og frá flugvelli og Islensk fararstjórn. FERÐASKRIFSTOFAN RA^VÍS Sími 564 1522 Þessi íshellir kom í ljós í botni Hnútulóns í Kverkárrana eftir að það tæmdist í sumar. Menn muna eftir hlaupinu sem varð í Kverká í ágúst, en þá tæmdist þetta lón algerlega. Um síðustu helgi voru Þórhallur Þorsteinsson og fl. á ferð á þessum slóðum og þá var þessi mynd tekin. Hellirinn er í raun farvegur árinnar og þar rann vatnið undir jökulinn og í Kverká. Dýpi lónsins hefur sennilega verið um 30 m. Hellismunninn er um 20m hár og sýndist ferðalöngum hellirinn vera a.m.k. 150mlangur. Hin myndin er af því sem menn kalla Efra lónið í Kverkámesi (Hnútulón er það neðra). Ur því hljóp um miðjan júlí og varð eftir mikið af ísjökum. Eins og sjá má eru þeir engin smá- smíði. Þetta lón tæmist á hverju ári og fyllist aftur að vetri. DUBLIN GALWAY **g frá EGILSSTOÐUM

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.