Austri


Austri - 19.09.1996, Qupperneq 8

Austri - 19.09.1996, Qupperneq 8
öryggi Jafnþrýstibúnaður Stundvfsi Þjónusta Þægindi Ávallt þrír í áhöfn Aukin þjónusta Vetraráætlun 15 ferðir á viku Vetraráætl un mán.-laug. morgun/kvöld f i m. morgun. / miðd. / kvöld sun. hádegi/kvöld 15 feráir á viku FLUGLEIÐIR Þjóðbraut innanlands Hundar leita að fólki 240 Fyrirhuguð er uppsetning á 240 m háu útsendingarmastri fyrir lang- bylgju á Eiðum. Þetta er hluti af end- umýjun á langbylgjukerfi Ríkisút- varpsins. Ætlunin er að kaupa tvo nýja langbylgjusenda, annan til upp- setningar á Eiðum og hinn á Gufu- skálum. Mastrið sem er nú á Eiðum er u.þ.b. 75 m hátt og mannvirkið sem fyrirhugað er að setja upp því umtals- vert meira. Betra er að hafa mastrið hærra þar sem styrkur útsendingar- innar eykst og sú orka sem í haná fer nýtist betur. Búnaður mastursins er keyptur frá Harris Corp. Brodcast Division í 111- inois, Bandaríkjunum. Þeir framleiða Hver man ekki eftir lögreglu- hundinum Rex? Hann er feikilega klár og aðstoðar eiganda sinn við úrlausn hinna erfiðustu mála. En það er ekki bara í sjónvarpinu sem hundar nýtast við úrlausn erf- iðra viðfangsefna. Notkun leitar- hundar við björgunarstörf hér á landi er sífellt að aukast og hafa hundamir heldur betur sannað gildi sitt. Nú stendur yfir námskeið í þjálf- un leitarhunda við Eiða á Héraði. Þama er samankomið fólk úr öllum landsfjórðungum með hunda sem hlotið hafa mismikla þjálfun. Þjálf- arar eru þrír Skotar sem hafa víð- tæka reynslu í þessum efnum. Hundarnir eru þjálfaðir í víða- vangsleit og er námskeiðið, að sögn Baldurs Pálssonar, björgunarsveitar- m mastur á Eiðum sendana sem hingað koma en loftnet- in fá þeir frá undirverktaka. Að sögn Kristjáns Benediktssonar, verkfræð- ings hjá RÚ V, varð nokkur rekistefna vegna útboðsins á þessum búnaði. Þrjú fyrirtæki buðu í hann, tvö banda- rísk og eitt franskt. Eins og áður sagði var tilboði annars bandaríska fyrir- tækisins tekið og urðu Frakkamir lítið hrifnir af því. Þeir kærðu útboðið til ESA, sem er eftirlitsstofnun með út- boðum o.fl. á evrópska efnahags- svæðinu. Þar var kæran að vísu ekki tekin til greina, en lögfræðileikur þessi tafði verkið hins vegar nokkuð. I sumar var svo gengið til samn- inga við Harris Corp. og er hugsan- legt að verkið hefjist í haust eða fyrri hluta næsta árs. Hæð mastursins gerir það að verk- um að hætta getur skapast fyrir flug- umferð. „Oll möstur geta verið hættu- leg fyrir flugumferð, sama hvar þau em. Við emm hins vegar með sam- þykki flugmálayfirvalda fyrir þessu mastri á þessum stað, að því tilskildu að það verði fullnægjandi lýsing á því,“ segir Kristján. Flugmálastjóm er hins vegar ekki búin að útfæra ná- kvæmlega hvemig ljósabúnaði mast- ursins skuli háttað. A síðustu árum hefur verið farið út í að setja upp hvít blikkandi ljós á möstur og er ekki ólíklegt að sú leið verði farin. Uppsetning mastursins er talsvert fyrirtæki og þar sem veður em oft vá- lynd í ársbyrjun er ekki líklegt að veður leyfi framkvæmdir þá. Þó getur verið að byrjað verði á einhveni jarð- vinnu í haust. Fellabæ Sími 471 1623 Fax 471 1693 Ný Garðey frömuðar, eitthvert hið stærsta sem haldið hefur verið í víðavangsleit. Þjálfað er eftir sérstöku kerfi sem Skotamir hafa lagt mikla rækt við. Valgeir Rúnarsson, Björgunar- sveitinni Ingólfi, segir að þjálfað sé í öllum stigum úttektar. C- úttekt er grunnþjálfun, B-úttekt er millistig þar sem hundar eru skráðir á vinnulista og A-út- __________ tekt fá útkallshund- ar sem hlotið hafa toppþjálfun. A þessu námskeiði er mest af C- og B- hundum og ætti að vera hægt að kalla út hluta þessara hunda eftir nám- skeiðið. Þarna eru t.d. tveir hundar af Seyðisfirði, en þar hafa ekki verið stað- settir leitarhundar hingað til. Á námskeiðinu eru 25 manns og 19 hundar. Leitarhundum hefur fjölgað á undanförnum árum, meðal annars vegna þeirra atburða sem gerst hafa á Vestfjörðum. Steinar Gunnarsson, Skagfirðingasveit, segir að allflest kyn séu nýtileg sem leitarhundar. Algeng- ust séu þýskir fjárhundar, labrador og border-collie. Á þessu námskeiði eru tveir ís- lenskir fjárhundar og virðast þeir koma bærilega út þó að of snemmt sé að meta það. Steinar segir að ræktun þeirra þurfi að bæta til að þeir verði hæfari til þessa starfa, en hæfileikar hvers einstaks hunds séu þó misjafnir. Garðey hf. á Höfn í Homafirði hefur keypt nýtt skip. Skipið er tæp 200 tonn og var keypt af Jökli á Raufarhöfn. Það er ekki alveg ókunnugt á Höfn, en þar hefur það verið áðurog hét þá Ásgeir Guð- mundsson og var í eigu Guðmund- ar Eiríkssonar. Skipið er smíðað 1965 í Austur - Þýskalandi. Það fer nú á línuveið- ar. Garðey hf. átti áður Andey og var kvótinn af því skipi færður yfir á nýju Garðeyna, auk þess kvóta sem var á gömlu Garðeynni. Nýr slökkvibíll á Höfn Slökkviliðið Hornafjarðar hefur eignast nýjan slökkvi- og björgunarbíl. Keyptur var Benz- sendibíll, fjórhjóla- drifinn, og síðan byggt inn í hann á staðnum. Ragnar Imsland, eldvarnar- eftirlits maður, sá að mestu um það verk. í bílnum eru klippur, reykblásarar, loftpúði, rafstöð, reykköfunartæki, slöngur, stútar og allt tilheyrandi. I bílnum eru búningar fyrir átta manns og fjögur sett af reykköfunartækjum. Þá er vatnsdæla framan á bílnum og á henni tvö 2 V2 tommu úttök. Slökkviliðið átti fyrir einn Scania-bíl með 10.000 lítra vatnstanki og er mið- að við að þessir tveir bílar verði sendir út fyrstir ef sinna þarf slökkvistörfum. Auk þess eru tveir forngripir í flotan- um, gamall Bedford og Chevrolet ‘41. Nýi bíllinn er í raun viðbót við flot- ann, þó að verið sé að afskrifa Bedfor- dinn smám saman. Þessi bíll er líka vel búinn til ýmissa björgunarstarfa. Steinþór Hafsteinsson, slökkviliðs- stjóri, segir að sem betur fer hafi lítið verið um útköll upp á síðkastið. Þau hafi hins vegar farið upp í 10 á ári þeg- ar mest er. Svæðið sem sinna þarf er talsvert stórt, öll Austur-Skaftafells- sýsla. Dælur eru staðsettar bæði í Ör- æfum og Suðursveit. Á Fagurhólsmýri er dæla, auk þess sem þar er gamall Bedford, en ef fara þarf t.d. í Skaftafell frá Höfn er það um 140 km leið. I aust- urátt er svo lengst að fara um 50 km. í sveitunum er einnig varalið til taks og er hugmyndin að það geti haldið eldi niðri á meðan liðið frá Höfn kemst á staðinn. Mikill munur er fyrir íbúa Austur- Skaftafellssýslu að fá þennan bfl, sér- staklega þar sem enginn tækjabíll var fyrir í sýslunni. -4' HRAÐ mynd Egilsstöðum, sími 471-1777 Opnunartími: mánud. - fimmtud. kl. 9-12:10 og 12:50-18. Föstud. kl. 9-12:10 og 12:50-19. Laugard. kl. 10-14. Eitt verð - margir moguieikar ‘:/\z

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.