Austri - 13.02.1997, Qupperneq 5
Egilsstöðum, 13. febrúar 1997.
AUSTRI
5
Hrein - dýr í húsum hæf
„ Ég get ekki hugsað mér yndis-
legri húsdýr", segir Olavía Sigmars-
dóttir, húsfreyja í Klausturseli, um
hreinkálfana þrjá sem hún hefur
fóstrað frá því í vor. Ekki fer heldur
milli mála að aðdáunin er á báða
bóga og að þessir óvenjulegu
heimalningar kunna vel að meta
kjass og atlot fjölskyldunnar. Hrein-
dýrin í Klausturseli eru fimm, því
auk kálfanna þriggja eru þar tvö '
ung dýr, tarfur og kýr og er kýrin
með kálfi, þannig að með vorinu
fjölgar enn í hjörðinni.
Aðalsteinn og Ólavía eru sauð- r
fjárbændur, en reka auk þess gall-
Hreindýrin eru hýst í sérstöku húsi.
Byggt varyfir gamlar vegghleöslur og
nýtur húsið sín sérstaklega vel í lands-
laginu.
þar sem í boði eru ýmsir hand-
eftir húsfreyju,
gerðir úr hreindýraskinni. Um
þrettán hundruð ferðamenn
heimsóttu Klaustursel síðasta
sumar og vöktu hreindýrin mikla
athygli, ekki síst hjá ungu kyn-
slóðinni. Þess má geta að á bæn-
um eru líka villtir refir sem teknir
voru á greni í fyrravor.
Texti AÞ myndir sbb
unmr munir
Marteinn Aðalsteinsson.
Hdá tnörg biirn sem eiga hreinkalfa að leikfélögum,
Fjallagrösin eru i miklu uppáhaldi.
Símasöludeild Flugleiða er kærkomin þjónusta
fyrir þá sem vilja panta flugfarseðilinn á einfaldan
hátt og fá hann sendan til sín í pósti.
Þú hringir í síma 50 50 100.
Þú bókar flug eða pakkaferð með Flugleiðum
Þú velur þann greiðslumáta sem hcntar þér:
A) Gefur upp númer á greiðslukortinu þínu.
B) Leggur greiðsluna inn á hlaupareikning
Flugleiða í næsta banka eða sparisjóði.
C) Greiðir í gegnum Heimabanka þíns
viðskiptabanka.
Efþú hringir fyrirklukkan tvö færðu miðann í
pósti daginn eftir, ef engar truflanir verða á
póstsamgöngum.
FLUGLEIDIR
Hvernig er það Aðalsteinn,
Traustur tslenskur ferðafélagi
meira af þessu góðgceti?
Notfærðu þér þjónustu Símasöludeildar Flugleiða
- 50 50 100 - eitt símtal og við sendum þér miðann um hæl
y»w i rSjfí 1 1l [m rWI
Q) n 1 1 Éfj 1
f
■pt !-l ’ V- ’ 1 [| - ' ' t- pv
u, ■