Fjölrit RALA - 10.06.1978, Side 6

Fjölrit RALA - 10.06.1978, Side 6
-2- Þetta er önnur áfangaskýrslan um landnýtingartilraunir þær á íslandi, sem oft hafa verið kenndar við Þróunarsjóð Sameinuðu þjóðanna (UNDP) og Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameiuðu þjóðanna (FAO) vegna upphaflegs fjárstuðnings frá þessum stofnunum. árið 1976 voru tilraunimar svo til eingöngu kostaðar af landgræðsluáætlun 1100 ára afmælis búsetu á Islandi (þjóðargjöfinni) og með aukafjárveitingu vegna sérfræðiþjónustu og þjálfunar. Afangaskýrslan er í svipuðu formi og áður þ.e. hugsað sem geymslustaður niðurstaðna frekar en loka uppgjör, þar sem þeir aðilar sem unnið hafa að tilraununum og aðrir sem áhuga hafa á þeim geta fundið meðaltöl þeirra upplýsinga sem safnað var á árinu 1976 og niðurstöður úr gróðurgreiningum við upp- haf tilraunanna 1974 og 1975. Nokkrir þættir eru þó ekki í þessari skýrslu svo sem sníkjudýrarannsóknir á Hvanneyri og ýmsar minni athuganir sem gerðar hafa verið sórstaklega. Tveir tilraunastaðir bættust við á árinu, í Kelduhverfi og við Sandá á Biskupstungnaafrétti. Nokkrar breytingar voru ^erðar á fjölda búfjár í tilraununum frá árinu 1975 og einnig voru pokkrar girðingar færðar til. Meðal nýunga í framkvæmd má nefna að farið var að gefa ormalyf á þriggja' vikna fresti til að reyna. að útiloka'ormaveiki sém áhrifavald í tilraununum. Dr. Robert Bement, sem var yfirumtjónarmaður tilraunanna gagnvart FAO, kom hingað til lands tvisvar á árinu. Aftast í skýrslunni er bráðabyrgðayfirlit um kopartilraun sem gerð var í sambandi við tilraunina á Hesti í samvinnu við Tilraunastöð Háskólans í meinafræði og með fjárstuðningi úr Vísindasjóði og frá Alþjóða kjamorkustofnuninni (IAEA). 1 sambandi við tilraunina á Hvanneyri var Sigurði H. Richter veitt aðstaða til að stunda sníkjudýrarannsóknir á vegum Nordisk Kontaktorgan for Jordbrugs- forskning. Þær voru kostaðar af Tilraunastöð Háskólans í meinafræði, Visinda- sjóði og Landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn, en starfsmenn beitartilraunanna veittu iðstoð við blóðtökur, ormalyfsgjöf o.fl. eftir því sem þörf var á og tími vannst til. Út hefur komið skýrsla á vegum Tilraunastöðvar Háskólans í meina- fræði þar sem m.a. er skýrt frá þessum rannsóknum. Að öðru leyti var tilhögun mjög svipuð og á árinu 1975 og tilgangur og mark- mið að mestu þau sömu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.