Fjölrit RALA - 10.06.1978, Side 18
-14-
V. KÁLFHOLT í RANGARVALLAS?SLU.
Tilraunaland: Tilraunin er í um 20 m hæð á framræstri lítið eitt hallandi
mýri. Landið er framræst bæði með opnum skurðum og plógræsum.
Gróðurfar við upphaf tilraunar er sýnt á blaðsiðu 2-2,.
í áboma hluta tilraunarinnar voru grös orðin rxkjandi 1976.
Abyrgðarmenn: Guðmundur Stefánsson, og Sigurður Steinþórsson,
Umsjónaxmaður búfjár: Jónas Jónsson, Kálfholti.
Umsjónarmaður girðinga: Greipur Sigurðsson.
Tilraunaplan: Beitarþungar eru sýndir á 6. og 7.mynd.
5 aer Lítill 3 kálfar 9 ær Lítill 9 ær Lítill
210* 10,5 ha 111* 6,64 ha 112* 6,75 ha
5 ær Meðal 3 kálfar óáborið 9 ær Meðal 9 ær Meðal
220 7,0 ha 121 4,50 ha 122 4,50 ha '
5 ær Mikill 3 kálfar 8 ær Mikill 8 ær Mikill
230 3,5 ha 131 2,24 ha 132 2,24 ha
5 aer Lítill 3 kálfar 6 ær Lítill 6 ær Lítill
240 2,63 ha 141 1,69 ha 142 1,69 ha
5 ær Meðal 3 kálfar Aborið 6 ær Meðal 6 ær Meðal
250 1,76 ha 151 1,13 ha 152 1,13 ha
5 ær Mikill 5 ær Mikill 5 ær Mikill
3 kálfar 260 0,90 ha 161 0,56 ha 162 0,56 ha
* Hólfanúmer
Latill = lítill beitarþungi Meðal = meðal þeitarþungi
Mikill = mikill beitarþungi.