Fjölrit RALA - 10.06.1979, Side 19
9
Auk ofanskráöra unnu fjölmargir a&rir við Cilraunimar,
s.s. bændur, dýralæknar og starfsfólk þeirra stofnana, sem
að tilraununum standa.
FRAMKVÆMD:
Allt búféð var vegið á þriggja til fjögurra vikna fresti.
Vigtað var á svipuðum tíma alla daga, en gripirnir ekki
sveltir fyrir vigtun. Ollu sauðfé var gefið ormalyf (Thiben-
sol og/eöa Banminth D) um leið nema á Hesti, þar sem aðeins
helmingur fjárins fékk ormalyf við hverja vigtun, en hinn
helmingurinn tvisvar yfir sumarið. Ef skita sást á lömbum,
var þeim gefið "sulfaquanidine".
Taðsýnum var safnað úr hluta fjárins í nokkrum tilraun-
anna viö síðustu vigtun til ákvörðunar á plöntuvali. Bléð-
sýni voru tekin við hverja vigtun á Hesti, en eftir þvf, sem
efni og ástæður leyfðu á öðrum tilraunastöðum. Við slátrun
lambanna var fallþungi skráður, en auk þess voru ýmis líffæri
vegin úr tilraunalömbunum á Hesti og sýni tekin. Vambasýni
voru tekin úr lömbum f Kálfholti. Einnig voru innyfli skoðuð
og sýni tekin úr afbrigðilegum lömbum, Sex ær með hálsopi
voru £ tilrauninni á Hesti og auk þess var 25 ám og 50 lömbum
þar gefið "krúmoxfð" (Cr^O^) til átmagnsákvörðunar. Öll
sýnin voru fryst, eins fljútt og við var komið.
Uppskera grúðurs var mæld um svipað leyti og vigtað
var. Við þessar mælingar voru notaðir uppskerumælinga-
hringir, sem lagðir voru á jörðina eftir föstum línum, um
40-80 sinnum f hverju húlfi. Uppskeran var áætluð innan
hringjanna og til að umreikna matstölurnar yfir f raunveru-
lega uppskeru var klippt innan úr 5.-10. hverjum hring eftir
aðstæðum og sú uppskera þurrkuð og vigtuð. & þessum sýnum
var sföan ákvarðaður meltanleiki ifl vitro^ og auk þess voru
1) J.M.A. Tilley and R.A. Terry. 1963. A two-stage
technique for in vitro digestion of forage crops.
J. Br. Grassl. Soc., 18:104.