Fjölrit RALA - 10.06.1979, Síða 19

Fjölrit RALA - 10.06.1979, Síða 19
9 Auk ofanskráöra unnu fjölmargir a&rir við Cilraunimar, s.s. bændur, dýralæknar og starfsfólk þeirra stofnana, sem að tilraununum standa. FRAMKVÆMD: Allt búféð var vegið á þriggja til fjögurra vikna fresti. Vigtað var á svipuðum tíma alla daga, en gripirnir ekki sveltir fyrir vigtun. Ollu sauðfé var gefið ormalyf (Thiben- sol og/eöa Banminth D) um leið nema á Hesti, þar sem aðeins helmingur fjárins fékk ormalyf við hverja vigtun, en hinn helmingurinn tvisvar yfir sumarið. Ef skita sást á lömbum, var þeim gefið "sulfaquanidine". Taðsýnum var safnað úr hluta fjárins í nokkrum tilraun- anna viö síðustu vigtun til ákvörðunar á plöntuvali. Bléð- sýni voru tekin við hverja vigtun á Hesti, en eftir þvf, sem efni og ástæður leyfðu á öðrum tilraunastöðum. Við slátrun lambanna var fallþungi skráður, en auk þess voru ýmis líffæri vegin úr tilraunalömbunum á Hesti og sýni tekin. Vambasýni voru tekin úr lömbum f Kálfholti. Einnig voru innyfli skoðuð og sýni tekin úr afbrigðilegum lömbum, Sex ær með hálsopi voru £ tilrauninni á Hesti og auk þess var 25 ám og 50 lömbum þar gefið "krúmoxfð" (Cr^O^) til átmagnsákvörðunar. Öll sýnin voru fryst, eins fljútt og við var komið. Uppskera grúðurs var mæld um svipað leyti og vigtað var. Við þessar mælingar voru notaðir uppskerumælinga- hringir, sem lagðir voru á jörðina eftir föstum línum, um 40-80 sinnum f hverju húlfi. Uppskeran var áætluð innan hringjanna og til að umreikna matstölurnar yfir f raunveru- lega uppskeru var klippt innan úr 5.-10. hverjum hring eftir aðstæðum og sú uppskera þurrkuð og vigtuð. & þessum sýnum var sföan ákvarðaður meltanleiki ifl vitro^ og auk þess voru 1) J.M.A. Tilley and R.A. Terry. 1963. A two-stage technique for in vitro digestion of forage crops. J. Br. Grassl. Soc., 18:104.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.