Alþýðublaðið - 30.05.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.05.1925, Blaðsíða 1
19*5 Laugardagtan 30. maí. 123. tölublað. j Hflsmæðarí HvltasnnaavSrtirnar er bezt að kanpa í Kaopfélapinn. I. O. G. T. Skeiutifðr Skjftldbreiðinga verður annan hvítaaunnudag. Lagt af staS frá Ungmennafé- lagshúsinu kl. 10 f. h. (ekki 9). Nýjnstn símskejti. Khöfn, 29. maí. FB, Hrsððslnn mu Amandsen. Knud Rasmussen segir, aS engin ástæða ré til þess að óttast um afdrif Amundssns. Stórblöðin eru algerlega ósammála í þessu efni; sumir halda hann dmðan, en aðrir. að hann sé heill á húfl, og otarfi þeir fé'.agar að rannsóknum í heimskauts >hóruðunum« Frið- þjófur Nansen s gði í gær i viðtali við danskan blaðamann 1 Gauta- bo g, að ekkert mark væri tak- andi á spám þeim, sem kæmu fram í blöðunum. Frá Berlin er símað að Amund- sen1) só þangað kominn og er álitiS að það sé í þeim tilgaDgi að semja við þýzk félög um að senda þýzk loftskip norður í heimskautshöf. Marokkó-stríðið og franska þingið. Frá París er símað. að harðar umræður hafi orðið í fulltiúadei'd franska þingsins út af Marokkó striðinu. Jafnaðarmenn krefjast þess, að þvi verði hætt, en hægri- menn eru því algerlega mótfallnir. (Auðvaldinu eru strið ávalt hugð arefni. Eignamönnum stafar sjaldan hætta lífs eða lirna af þeim, en geta grætt mikið á þeim) 1) Hér er sennilege um einhrern aðstandanda Roalds Amundsens eða ættingja að ræða, ef þetta er nokkuð (tnnftð en endemis-ritlejrsa. Brauöbúöum Alpýðobranðgerðariimar á Laagav.i 61 eg BaldnrsgOtn 14 verðir lokað kl. 7 Fkvðld. Tilkynnin Brauðsölubúðum verður lokað í kvöfd, laugardsg, k!. 7. A hvitasunnudag verður opið frá 9 til n árdegls. Á mánu- daginn verður opið eins og aðra daga. Bakarameistaraffllag Rejkjavíknr. B Timburhús Fulltrúaráðs verklýðsfólaganna við iDgólfsstræti er til söiu. Lysthafendur sendi skrifieg tilboð til afgreiðslu Alþýðu- blaðsins fyrir 1. júní næst komandi. — Upplýsingar við- víkjandi sölunni gefur J Ó H BaldVÍDBSOIl. Lokað fjrir strauminn i aðfaranótt sunnudags þann 31. næstkomandi frá kl. 12 Va til klukkan 9 morguns vegna viðgerða. , Rafmagnsveita Rejkjavíkur. Hangikjöt Nýkomið: Saitkjöt Alls konar ostar. Kæfa Svínaíeiti. ísfenzkt Btnjör. Egg. Bezt í Ávextir, nýir og þurkaðir. Kaupfeiagino. Kanpteiagið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.