Alþýðublaðið - 30.05.1925, Blaðsíða 1
»9*5
Laugardaglnn 30. maí.
123. ti
tölnbUð. [
Mmmlml HvítasanmivðrnrDar er bezt að kanpa í Kaupfélaginu.
I. O* G. T.
SkemtíWr Skjaldbreíðlnga
, verður annan hvítaaunnudag.
Lagt af stað frá TJngmennafó-
lagshúsinu kl. 10 f. h. (ekki 9).
Nýjasto símskejti.
K'aöfn, 29. m&í. FB.
Hræðslan nm Amondsen.
Knud Rasmussen segir, að engin
ástæða té til þess að óttast um
afdrif Antundsaris, Stórblöðin eru
algerlega ósammala í þessu efni;
sumir halda hann d*uðan, en
aðrir, að hann sé heill á húö, og
etarfl þeir félagar að rannsóknum
í heimskauís >bóruðunum«. Frið-
þjófur Nansen s gði í gær i viðtali
við danskan blaðamann í Gauta-
bog, að ekkert mark væri tak-
andi á spám þeim, sem kæmu
fram í blöðunum.
^ Frá Berlin er símað að Amund-
sen1) sé þangað kominn og er alirið
að það sé í þeim tilgaDgi að semja
við þýzk félög um að senda þýzk
ioftskip norður í heimskautshöf.
Marokkó-stríðið og franska
þinglð.
Frá París er aímað, að harðar
umræður hafi orðið í fulituíadei'd
franska þingsins út af Marokkó
atriðinu. Jafnaðarmenn krefjast
þess, að því verði hætt, en hægri-
menn eru því algeriega mótfalinir.
(Auðvaldinu eru stríð ávaít hugð
arefni. EignamönnUm stafar sjaldan
hætta lífa eða lima af þeim, en
geta grætt mikið á þeim)
1) Hér er semiilega Um eínhvern
aðstandanda Eoalds Amundsens eða
ættingja að ræða, ef þetta er nokkuð
3Bii*ð en eudemie-YÍtl&ysa,
Brauöbúöum
Alþýðabraaðgerðarinnar á Laagav.= 611
Baldnrsgötn 14 verðir lokað kl. 7 f'kvöld
Tilkynning,
Braaðsðlubúðum verður lokað í kvöid, laugardag, kl. 7.
A hvítasunnudng verður oplð frá 9 til 11 árdegis. Á mánn-
daginn verður opið eins og aðra daga.
Bakarameistarafélag Beykjavíkur.
Timburhús
Fulltrúaráðs verklýðsfélaganna við Ingólfsstræti er til sölu.
Lysthafendur sendi skrifleg tilboð til afgreiðslu Alþýðu-
blaðsins fyrir 1. júní næst komandi. — Upplýsingar við«
víkjandi sölunni gefur Jós Baldvinsson.
lokaí fyrir straomino
aðfaranótt sunnudaga þann 31. næstkomandi frá
kl. 12a/a til klukkan 9 morguns vegna viðgerða.
v Rafmapsveita Beykjavíkur.
Hanglkjöt Nýkomið:
Saltkjöt Alls konar ottar,
Kæfa :Svínafeiti.
íslsnzkt smjör. Egg.
Bext í Ávextir, nýir og þurkaðir.
KaEpfélaginu. Katiptélagi.