Harmonikublaðið - 01.05.2016, Qupperneq 3
Ritstjóraspjall
Harmonikublaðið
ISSN 1670-200X
Ábyrgðarmaður:
Friðjón Hallgrímsson
Espigerði 2
108 Rejkjavik
Sími 696 6422, fridjonoggudnj@internet.is
Prentvinnsla:
Héraðsprent, Egilsstöðum, nm>w. heradsprent. is
Netfang: print@heradsprent.is
Forsíða: Eorsíðumjndin ertekin á Varmalandi 2015.
Ljósmjndari Siggi Harðar.
Meðal efnis:
- Fannarhliðarhátíð og unga fólkið
- Vetrarstarf á Héraði
- Harmonikufélag Reykjavíkur í fullu fjöri
- Fjáröflunartónleikar SIHU í Salnum
- Veturinn hjá Félagi harmonikuunnenda í Reykjavík
- Minning Yngvi Jóhannsson
- Fréttir frá Harmonikufélagi Þingeyinga
- Dalalíf
- Viðtalið, Geir Guðlaugsson
- Minning Karl Jónatansson
- Að vestan
- Tíðindi úr Skagafirði
- Frostpinnar að vestan
- Pólstjarnan, lag blaðsins eftir Agúst Pétursson
- Minning Helgi Eiríkur Kristjánsson
Auglýsingaverð:
Baksíða 1/1 síða kr. 25.500
1 /2 síða kr. 16.500
ínnsíður 1/1 síða kr. 20.500
1 /2 síða kr. 12.500
1/4 síða kr. 7.500
1/8 síða kr. 5.000
Smáauglýsingar kr. 5.000
Skilafrestur efnis fyrir næsta blað er
25. ágúst 2016.
Stjórn S.Í.H.U. nöfn, netföng,
heimilisföng og símanúmer:
Formaður: Gunnar Kvaran
alf7@mi.is
Álfalandi 7, 108 Reykjavík.
S: 568-3670/824-7610
Varaformaður:
Jónas Þór Jóhannsson
Brávöllum 9, 700 Egilsstaðir
S: 471 1465 / 893 1001
Netfang: jonas.thor@simnet.is
Ritari: Sigrún B. Halldórsdóttir
sigrunogvilli@gmail.com
Breiðabólstað, 371 Búðardalur.
S: 434-1207/861-5998
Gjaldkeri: Sigurður Eymundsson
sigeym@talnet.is
Suðurlandsbraut 60, 108 Reykjavík
S: 471-1333 /893-3639
Meðstjórnandi: Frosti Gunnarsson
hansdottir@simnet.is
Vallargötu 3, 420 Súðavík.
S: 456-4928 /895-1119
Varamaður: Pétur Bjarnason
peturbjarna@internet.is
Geitlandi 8, 108 Reykjavík
S: 456 4684 / 892-0855
Varamaður: Filippía Sigurjónsdóttir
8208834@internet.is
Hólatúni 16, 600 Akureyri
S: 462-5534/820-8834
Kt. SÍHU: 611103-4170
Gleðilegt sumar.
Sumarið 2017 verður landsmót SIHU á
Isafirði og er það tilhlökkunarefni eins og
árið 2002. Aldrei hafa Islendingar átt jafn
mikið af góðum harmonikuleikurum og í
dag. Aldrei hafa möguleikarnir á sannköll-
uðum stjörnutónleikum Islendinga verið
meiri, síðan Hrólfur Vagnsson kom heim frá
námi. Fjórir harmonikuleikarar, sem eru í
námi erlendis munu í sumar koma heim og
sýna listir sínar. Asta Soffía kemur frá Noregi
ásamt slagverksleikara og söngkonu og munu
þau koma fram á þjóðlagahátíðinni á Siglu-
firði, sem stendur frá sjötta til tíunda júlí.
Það hljómar svo sannarlega verulega áhuga-
vert. Á sama tíma koma fram á Grundarhá-
tíðinni á Syðstu Grund í Blönduhlíð í Skaga-
firði 8. júlí, harmonikutrío frá Danmörku.
Þar eru á ferð Jón Þorsteinn Reynisson,
Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir og Jónas
Asgeir Asgeirsson. Eftir Skagafjörðinn fara
þau svo suður og halda tónleika í Norður-
Næsti aðalfundur SÍHU verður haldinn á
vegum Félags harmonikuunnenda á
Suðurnesjum dagana 23.-25. september. Rit-
stjóra rekur ekki minni til að þar hafi aðal-
fundur SlHU verið haldinn áður.
Vegna lítillar þátttöku féll keppnin Harmo-
nikumeistarinn niður í vetur, en til stóð að
halda keppnina um miðjan apríl eins og íyrir
þremur árum. Það er ekki gott þegar svona
gerist, en nú þurfa menn sýnilega að bíta í
skj aldarrendurnar.
Sérstakur gestur Varmalands hátíðarinnar,
„Nú er lag á Varmalandi“ verður hinn 42 ára
gamli sænski harmonikusnillingur Pierre
Eriksson, margverðlaunaður íyrir létta og
skemmtilega tónleika, auk þess að leika fyrir
dansi þegar tækifæri gefast. Hann var þrjú ár
í röð valinn besti harmonikuleikari í Svíþjóð.
Með honum í ferð verður gítarleikarinn Rof
Á döfinni
Harmonikuleikarinn Ásta Soffía Þorgeirs-
dóttir, sem nú stundar tónlistarnám í Osló, er
væntanleg á hina árlegu Þjóðlagahátið á Siglu-
firði, sem fram fer dagana 6.-10. júlí í sumar.
Með henni koma fram sænsk söngkona og
norskur slagverksleikari.
Einnig er von á þremenningunum frá Kaup-
mannahöfn. Þau hafa leikið saman sem tríó,
Jón Þorsteinn Reynisson, Helga Kristbjörg
Guðmundsdóttir og Jónas Ásgeir Ásgeirsson.
Tríóið kemur hingað í sumar og skemmtir á
Grundarhátíðinni Skagafirði 8. júlí. Síðan fara
Ijósasal Hörpu, sunnu-
daginn 10. júlí. Eg vil
fullyrða að hér séu að
verða vatnaskil í
íslenskri harmoniku-
sögu. Það verður
örugglega þess virði að
hlýða á þessa ungu
snillinga. Eftir að hafa
hlýtt á erlenda snill-
inga á síðustu níu
landsmótum, gæti verið kominn tími á
íslenska. Það væri skemmtilega táknrænt um
árangur íslenskra harmonikufélaga að geta
nú flaggað stórspilurum á landsmóti. Ef
Vestfirðingar hafa ekki tekið ákvörðun um
tónleikahald af þessu tagi, má benda þeim á
þennan möguleika. Þetta er raunhæfur
möguleiki, sem þarf að kanna í tíma. Það er
skemmtileg tilviljun að snillingarnir fjórir
koma hver af sínum landshlutanum.
Ritstjórinn
Jardemark, en þeir félagar leika mikið á
skemmtunum í heimalandinu.
I ár verða harmonikumótin jafn mörg og í
fýrra. Selfyssingar ríða á vaðið fyrstu helgina
í júní, en færa sig um set. Þeir verða á Borg í
Grímsnesi, en þar hafa harmonikuunnendur
áður komið og dansað í félagsheimilinu.
Hálfum mánuði síðar verður dansað í félags-
heimilinu Ásbyrgi á Laugabakka í Miðfirði
og viku síðar, um Jónsmessuna, mæta allir á
Steinsstaði í Skagafirði. Fjórða mótið verður
svo fyrstu helgina í júlí í Fannahlíð, eins og
áður. Breiðumýrarhátíðin er á sínum stað
næstsíðustu helgina í júlí og síðasta mótið
verður svo um verslunarmannahelgina að
Varmalandi í Borgarfirði. Vonandi ruglast
fólk ekki í ríminu, en þetta árið er verslunar-
mannahelgin síðasta helgin í júlí. Þetta gerð-
ist líka árið 2005.
þau til Reykjavíkur og halda tónleika í Norð-
urljósasal Hörpunnar klukkan 14:00 sunnu-
daginn 10. júlí. Efnisskráin er sögð mjög
fjölbreytt og skemmtileg. Það kemur sér vel
að ekkert harmonikumót er á landinu þessa
helgi.
í fréttum var þetta helst
3