Harmonikublaðið - 01.05.2016, Page 5

Harmonikublaðið - 01.05.2016, Page 5
i* m • ^ 'Si, ,’Jl .** . í«j ’■* ííT'i'7 ! * * v. Sérstakur gestur hátlðarinnar verður hinn 42. ára gamli sænski harmonikusnillingur Pierre Eriks- son, margverðlaunaður fyrir létta og skemmtilega tónleika, auk þess að leika fyrir dansi þegar tækifæri gefast. Hann var þrjú ár í röð valinn besti harm onikuleikari í Svíþjóð. Nú er iag á Varmalandi Hin árlega harmonikuhátíð FHUR verður haldin á Varmalandi í Borgarfirði um verslunarmannahelgina 29. júlí -1. ágúst. Á Varmalandi eru góð hjólhýsastæði, stór danssalur, sundlaug og góðir harmonikuleikarar. Glæsileg dagsskrá alla helgina, dansleikir, tónleikar, markaður, harmonikukynning EG tóna og ýmislegt fleira. Fjölmennum og tökum með okkur góða gesti og gott skap. Félag harmonikuunnenda í Reykjavík Símar 894 2322, 696 6422, 899 7410,6941650 Harmonikuunnendur ^ Hin árlega Breiðumýrarhátíð H.F.Þ og F.H.U.E. verður að Breiðumýri 22.-24. júlí 2016 Harmonikusýnini fc^-E.G. Tónar Hátíðin hefst á föstudagskvöld með uppákomum og dansleik frá kl.22:00 til 01:00. Tónleikar verða á laugardaginn kl. 14:00 þar sem fram koma ýmsir góðir harmonikuleikarar. Sameiginlegt grill verður að sjálfsögðu og endað á dansleikjum frá kl. 22:00-02:00 ( dansað á tveimur stöðum bæði inni og úti ) Við vonumst til að sjá sem flesta harmonikuunnendur. F.h. stjórna félaganna, Sigurður Olafsson. / Filippía Sigurjónsdóttir. 5

x

Harmonikublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.