Harmonikublaðið - 01.05.2016, Page 7
Meistari Bragi brást ekki vœntingum
Guðmundur Samúelsson í leiöslu
Þrátt fyrir langa tónleika, var ekki að
merkja þreytumerki á gestum Salarins
sem héldu heim á leið með sælusvip.
Friðjón Hallgrímsson sá um kynningar
á léttum nótum, sem tónleikagestir
virtust kunna að meta.
Það er ekki hægt að segja annað en að
þessir tónleikar hafi tekist frábærlega
vel, sannkölluð tónlistarveisla fram
borin af glæsilegum hópi harmon-
ikuleikara. Þessi fjáröflunarleið er von-
andi komin til að vera.
FH
Grétar Geirsson heillaði áheyrendur að vanda
Einar Friðgeir og Sigurður ífranskri sveiflu. Ljósm. Siggi Harðar
Ný heimasíða
www.egtonar.is
Úrval af notuðum harmonikum
Eigum einnig ólar og aukahluti.
TDNAR
Akureyri: Mosateig 5
Reykjavík: Álfalandi 7
Sími 462 1520 & 660 1648
Sími 568 3670 & 824 7610
út BKI-TIJNA. /S BORSINI /
ycj/áz&a
zeBÖ Sfiíífi
SaoAr SrOKrnxsvi. POLVERINI O ffo/Jemug
7