Harmonikublaðið - 01.05.2016, Page 19
Áwfe fjölskyldnhátíð
lamoiiMnmeida í BkagafMi
Jónsmessuhelgina 24. - 26. júní - 2016
Föstudagur: Dansleikur kl.21-24 verð 2000 kr.
Laugardagur: Tónleikar kl. 14:00 verð 2000 kr.
Fram koma ungir harmonikuleikarar úr Skagafirði og hljóðfæraleikarar félagsins,
ásamt sérstökum gestum hátíðarinnar frá harmonikufélögum Rangæinga og Selfissinga.
Orð dagsins, gamanmál og glens. Kaffisala að lokini skemtun.
Félagið sér um að kolin verði heit kl. 18:00 - frjáls aðgangur
Dansleikur um kvöldið kl. 21 -01. Verð 2500 kr.
Dregið verður í happdrætti á dansleik.
Mynddiskar “Manstu gamla daga” til sölu
Fannahlídin lifir áfram
Fannahlíðarhátíðin verður haldin dagana
1. - 3. júlí 2016
Spilað, spjallað og dansað föstudag
og laugardag frá átta til miðnættis.
Svenni, Þórleifur, Friðjón ogGeir,
Vindbelgirnir og margir fleiri leika fyrir dansi
Tónleikar á laugardag.
Upplýsingar
Siggi í síma 892 5900,
Svenni í síma 8991161,
Geir í síma 431 2140.
Nefnd áhugasamra harmonikuunnenda um harmonikuhátíð f Fannahuð
19