Bæjarins besta


Bæjarins besta - 20.12.1985, Side 10

Bæjarins besta - 20.12.1985, Side 10
10 BB # „Ég fæddist sjálfstæðismað- ur“, þrumaði frambjóðandinn. „Ég hef lifað sem sjálfstæðis- maður og ég mun deyja sem s j álfstæðismaður“. „Ekki er nú framgirnin mik- il“, muldraði einn áheyrenda. MESSUR í ÍSAFJARÐARPRESTAKALLI YFIR HÁTÍÐARNAR 24.desember. Hnífsdalskapella ísafjarðarkirkja kl. 18:00 kl. 23:30 25. desember. ísafjarðarkirkja kl. 14:00 26. desember. Súðavíkurkirkja kl. 14:00 29. desember. Barnamessur. Hnífsdalskapella ísafjarðarkirkja kl. 11:00 kl. 14:00 31. desember. Gamlársdagur. ísafjarðarkirkja kl. 18:00 1. janúar. Hnífsdalskapella kl. 17:00 5. janúar. ísafjarðarkirkja Fjölskylduguðþjónusta. kl. 14:00 Gleðilega hátíð Óska dansnemendum mínum, svo og öðrum Vestfirðingum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs, með þökk fyrir árið sem er að líða. Dagný Björk danskennari (------------------------- Kristsn námum s_________________________ Glitrandi Kristsmynd birtist á hellií sagt var í gamalli spá. Hræðsla um he héraðinu. Hér segir frá því sem á eftii er enn óskemmd í hellinum, sem nú e — Sprengja hér! Hann þurfti ekki að kalla, því að hann var einn á vakt í Kristine- bergsnámunni og þetta var síðasta sprengingin á þessari vakt. Það var miðnætti 26. nóvem- ber 1946 í Kristineberg í Svíþjóð. Þegar Johan Olofsson fór upp í lyftunni, heyrði hann þungar drunurnar að baki sér. Hann hafði ekki grun um, að þessi sprenging, 170 metra inni í fjallinu myndi endurvekja gamla spá og hugleiðingar um heims- endi. Við sprenginguna kom í Ijós sjálf- lýsandi og glitrandi mynd á berg- vegginn inni í fjallinu, mynd sem minnti ekki á neitt nema Krist. Vinnufélagi Johans sýndi honum myndina daginn eftir, þegar hann kom á vakt. Hann hafði aldrei séð neitt, sem líktist þessu. Efhorftvarámyndina frá vinstri, virtist þarna vera mynd af Kristi, klæddum kyrtli og með hægri handlegginn á lofti, rétteins og ti! að blessa yfir námuna fyrir neðan. En Johan var allt annað en trúaður maður, en þó alls ekki al- gjörlega trúlaus og þessi mynd olli honum óróleika, því hún var engu öðru lík. Fljótlega barst fréttin um Krists- myndina i fjallinu út og fólk tók að streyma að. Það var allt annað en þægilegt að klöngrast inn íhellinn, sem nú líktist orðið helgidómi. Sumir féllu á kné framan við „undrið“ en aðrir sögðu, að með svolitlu hugmyndaflugi væri hægt að sjá þarna mynd af ýmsum hlutum. Ekki leið á löngu þar til myndin var tengd gamalli spá. Frú Lisa Johanson, sem bjó í Vilhelmina, hafði lært ótal sögur og sagnir af ömmu sinni og ein þeirra var um, hvernig Guðssonurinn mundi ná- lægt endalokum jarðarinnar birtist í glitrandi fjalli á einhverju Norður- landanna. Spá þessi heitir Kristinebergs-spáin og er varð- veitt á skjalasafninu í Uppsölum. Hún hljóðar þannig öll: — „Þegar endirinn nálgast munu rísa upp margir fals- spámenn, sem segja fyrir um heimsendi. Ef þú heyrir siikt, skaltu ekki trúa þvi, aðeins Guð þekkir daginn. Sönnun þess að endirinn er nær, er vitneskja þjóðanna, sem breiðist um alla jörðina.

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.