Bæjarins besta - 06.05.1986, Síða 1
BÆfARINS BESIA
6. MAÍ1986
3. ÁRGANGUR
E JJ
SERIA sf.
Hljómdeild, sími 3072
Alhliða viðgerðaþjónusta
á myndbands-
hljómflutnings-
og sjónvarpstækjum
Bæjarstjórnarkosningar 31. maí:
FYRSTA ÞÆTTI LÝKUR í KVÖLD
Þá sést hverjir leika í öðrum þætti
Framboðsfrestur til bæjar-
stjórnarkosnínga rennur út á mið-
nætti í dag, 6. maí. Allir stjórn-
málaflokkarnir leggja fram lista á
Isafirði og í Bolungarvík, en auk
þess er í Bolungarvík kominn
fram listi óháðra. Sumir þeirra
sem eru í efstu sætum þess lista
voru framarlega á iistum pólitísku
flokkanna við síðustu kosningar,
enda nefnir ritari ísfirðings þetta
„sprengiframboð." Á ísafirði
hefur mönnum tii skamms tíma
verið haidið í spennu. Hvort
leggur sá þrautreyndi sveitar-
stjórnarmaður Guðmundur H.
Ingólfsson fram sjálfstæðan lista?
En menn hafa leitt getum að því
síðan flokksbræður hans í Sjálf-
stæðisflokknum settu hann
„ganske pent" til hliðar.
Endanleg svör við þessu fást
formlega í kvöld, en hér birtast
'öfn fimm efstu manna á þeim
listum sem BB er kunnugt um.
BOLUNGARVÍK:
A-listi jafnaðarmanna
1. Valdimar L. Gíslason
2. Guðmunda Ó. Jónasdóttir
3. Daði Guðmundsson
4. Gestur Pálmason
5. Hjörleifur Guðfinnsson
B-listi Framsóknarflokks
1. Benedikt Kristjánsson
2. Bragi Björgmundsson
3. Elínbet Kristjánsdóttir
4. Valdemar Guðmundsson
5. Sesselja Bernódusdóttir
D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Ólafur Kristjánsson
2. Einar Jónatansson
3. Björgvin Bjamason
4. örn Jóhannsson
5. Víðir Benediktsson
G-listi Alþýðubandalags
1. Kristinn H. Gunnarsson
2. Þóra Hansdóttir
3. Ketill Elíasson
4. Anna Valgeirsdóttir
5. Jóna Sveinsdóttir
Framboð óháðra
1. Jón K. Guðbjartsson
2. Kristín Magnúsdóttir
3. örnólfur Guðmundsson
4. Birna Pálsdóttir
5. Einar Guðmundsson
ÍSAFJÖRÐUR:
A-Iisti Alþýðuflokks
1. Kristján K. Jónasson
2. Halldór Guðmundsson
3. Ingibjörg Ágústsdóttir
framhald á bls. 2
H-Lúx gæðaframköllun
Efþú vilt filmunni þinni það besta
velurðu H-Lúx framköllun