Bæjarins besta


Bæjarins besta - 06.05.1986, Blaðsíða 2

Bæjarins besta - 06.05.1986, Blaðsíða 2
2 B/£|ARINS BESTA BÆJARINS BESIA BÆJARINS BESTA kemur út á þriðjudögum. Útgefandi: H-PRENT sf., Suður- tangi 2,400 (safjörður, sími 94-4560. Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Sigurjón J. Sigurðsson, Stórholt 7, sími 4277 og Halldór Sveinbjörnsson, Aðalstræti 20, sími 4101. Blaðamaður: Snorri Grímsson, símar 4560 og 3667 Prentun: H-Prent sf. Pósthólf 210. Efnis- og auglýsinga móttaka í ofangreindum símum. FYRSTA ÞÆTTI LÝKUR... framhaldafbls. 1 4. Snorri Hermannsson 5. Dýrfinna Torfadóttir B-listi Framsóknarflokks 1. Kristinn Jón Jónsson 2. Magnús Reynir Guðmundsson 3. Elías Oddsson 4. Bjöm Teitsson 5. Guðríður Sigurðardóttir D-listi Sjálfstæðisflokks 1. Ólafur Helgi Kjartansson 2. Ámi Sigurðsson 3. Sigrún C. Halldórsdóttir 4. Geirþrúður Charlesdóttir 5. Hans Georg Bæringsson G-listi Alþýðubandalags 1. Þuríður Pétursdóttir 2. Smári Haraldsson 3. Gísli Skarphéðinsson 4. Svanhildur Þórðardóttir 5. Herdís M. Hubner eykur á óvissuna um það, hverjum kjósendur ljá stuðning sinn. Það er því venju fremur vandséð hver úrslit kosninganna hinn 31. maí verða og það getur allt eins farið svo, að þeir sem töldust öruggir falli óvænt. Á ísafirði eiga menn helst von á því, að breytingar á listum Al- þýðuflokks og Sjálfstæðisflokks og koma nýs fólks þar, geti snúið málum. „Sprengiframboðið í Bolungar- vík kemur vafalaust einhverjum flokkslistanna í bobba, en ekki eru menn á eitt sáttir um það, hvort óháðir nái mönnum inn í bæjarstjórn, né þá frá hverjum. Fækkun bæjarfulltrúa úr 9 í 7 hefur og sín áhrif. Það eru ekki allir jafnsáttir við það, að fækka Nú, þegar menn verða ekki lengur í óvissu um það hverjir verða í framboði, þá tekur við hin eiginlega barátta. Margt er óvíst í þeirri atgöngu. Fyrst má telja það, að nú koma 6 árgangar nýrra kjósenda til sögunnar, því kosn- ingaaldur hefur verið lækkaður með nýsamþykktum sveita- stjórnalögum. Allsendis er óljóst hvernig þau atkvæði skiptast milli listana. Breytingar hafa orðið á skipan flestra lista og það miklar á sumum þeirra. Þær hafa mælst misvel fyrir og jafnvel orðið til missættis og klofnings sem enn þeim, einu kjörtímabili eftir að þeim var fjölgað. Afstaða manna til þess. sem og þau breyttu hlut- föll atkvæða, sem hver listi þarf til að ná inna manni, gera myndina enn ógleggri en ella. Sé svo tekið mið af öllum þeim sem voru óákveðnir, samkvæmt skoðanakönnun Fíelgarpóstsins (hversu mikið svo sem er að marka hana), þá má ætla að mál- flutningur frambjóðenda á næstu vikum geti skipt öllu í baráttu þeirra um sæti í bæjarstjórn. Flvernig mönnum tekst upp, sjáum við á komandi vikum. Tjaldvagn óskast Óska eftir vel með förnum Combi Camp tjaldvagni. Upplýsingar í síma 7336 Óska eftir aukavinnu helst seinni part dags eða á kvöldin. Uppl. í síma 3261 á kvöldin UPPSALIR Veitinga- og skemmtistaður í hjarta bæjarins SÍMI3985 SKIPASMÍÐASTÖÐ MARSELLIUSAR hf. Símar: Skrifstofa 3575 - Lager 3790 Pósthólf 371 400 ísafirði N Starfsmenn óskast Járniðnaðarmenn, vélvirkjar, plötu- smiðir eða menn vanir járnavinnu Upplýsingar í síma 4470

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.