Bæjarins besta - 06.05.1986, Qupperneq 10
10
EMEjARlNS BESTA
Sjónvarp
Þriðjudacjur
6. mai
19,00 Aftanstund. Endursýndur
þáttur frá 21. apríl.
19.50 Fjársjóðsleitin. Fimmti
þáttur. (The Story of the Treas-
ure Seekere). Breskur mynda-
flokkur í sex þáttum, gerður eftir
sígildri bama- og unglingabók
eftir Edith Nesbit. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Áuglýsingar og dagskrá.
20.40 Daginn sem veröldin
breyttist (Tlie Day the Univeree
Changed). Nýr flokkur - Fyrsti
þáttur. Breskur heimildar-
myndaflokkur í tíu þáttum.
Umsjónarmaður James Burke. 1
myndaflokknum er rakin saga
mannsandans og vísindanna í
Vesturheimi, allt fró miðöldum
til vorra daga. Þýðandi Þor-
steinn Helgason. Þulur Sigurður
Jónsson.
21.35 Gjaldið (The Price). Þriðji
þáttur. Bresk/írekur framhalds-
myndaflokkur í sex þáttum.
Aðalhlutverk Peter Barkworth,
Hamet Walter og Derek Thomp-
son. Þýðandi Bjöm Baldursson.
22J0 Oaldarseggir (Hooligan).
Bresk heimildarmynd um flokk
friðarepilla sem stofnar til
óspekta á knattspymuleikjum.
Þýðandi Jón O. Edwald.
23.20 Fréttir í dagskrárlok.
Miövikudagur
7. maí
18.00 Barcelona - Steaua Buk-
arest. Bein útsending frá úrélit-
um í Evrópukeppni meistaraliða
í knattspymu í Sevilla. (Evróvi-
sion - Spænska sjónvarpið).
20.10 Fréttaágrip á táknmáli.
20.15 Fréttir og veður.
20.45 Auglýsingar og dagskrá.
20.55 Kvöldstund með lista-
rnanni. Skáld hlutanna -
málari minninganna. Kvik-
mynd um Louisu Matthíasdótt-
ur, myndlistarmann í New York.
Kvikmyndagerð: Lárus Ýmir
Óskarsson. Framleiðandi: List-
munahúsið og ísmynd.
21.50 Hótel. 12. Jólahátíð.
Bandarískur myndaflokkur í 22
þáttum. Aðalhlutverk: James
Brolin, Connie Selleca og Anne
Baxter. Gestir og starfsfólk
halda hátíð hver á sinn hátt en
óvæntir atburðir rjúfa jólahelg-
ina. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
22.40 Vímulaus æska. Bein út-
sending. Samsett dagskrá með
tónlist um fíkniefnavandamálið.
Að dagskránni standa með sjón-
varpinu: Áhugahópur foreldra,
SÁA og Lionshreyfingin. Um-
sjón: Helgi H. Jónsson.
00.10 Fréttir í dagskrárlok.
Föstudagnr
9. maí
19.15 Á döfinni.
19.25 Tuskutigrisdýrið Lúkas -
6. og 7. þáttur. Tygtigeren Luk-
as). Finnskur bamamyndaflokk-
ur í þrettán þáttum um ævintýri
tuskudýre sem strýkur að heim-
an. Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision - Finnska
sjónvarpið.)
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Smellir - Madness. Snorri
Már Skúlason og Skúli Helga-
son kynna hljómsveitina „Mad-
ness“ sem leikur á Listahátíð í
Reykjavík í júnf.
21.10 Kastljós. Þáttur um innlend
málefhi.
21.45 Sá gamli (Der Alte). Sjö-
undi þáttur. Þýskur sakamála-
myndaflokkur í fimmtán þáttum.
Aðalhlutverk: Siegfried Lowitz.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
22.45 Seinni fréttir.
22.50 Sherlock í sálarháska (The
Seven-per-cent Solution).
Bandarísk bíómynd frá 1976.
Leikstjóri Herbert Ross. Aðal-
hlutverk: Nicol Williamson,
Robert Duvall, Alan Arkin, Va-
nessa Redgrave og Laurence
Olivier. Sherlock Holmes er orð-
inn langt leiddur af kókaín-
neyslu og ofsóknaræði. Watson
læknir teymir spæjarann til Vín-
arborgar til að leita honum
lækninga hjá Sigmund Freud.
Þýðandi Bjöm Baldursson.
00.50 Dagskrárlok.
Lauqazdagur
10. mai
13.30 Everton - Liverpool. Ur-
slitaleikur í ensku bikarkeppn-
inni. Bein útsending frá
W embley leik vangi.
17.00
Norðurlandameistaramótið í
blaki.
19.25 Búrabyggð (Fraggle Rock).
Sautjándi þáttur. Brúðu-
myndaflokkur eftir Jim Henson.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Dagbókin hans Dadda (The
Secret Diary of Adrian Mole
Aged 13 '/<). Lokaþáttur.
Breskur myndaflokkur í sjö þátt-
um, gerður eftir bók Sue
Townsends. Leikstjóri Peter
Sasdy. Aðalhlutverk: Gian San-
marco, Julie Walters, Stephen
Moore og Beryl Reid. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
21.05 Áfram, tjaldbúar! (Carry
on Camping). Bresk gamanmynd
frá 1972. Leikstjóri Gerald
Thomas. Leikendur: Sidney Ja-
mes, Kenneth Williams, Charles
Hawthrey, Joan Sims, Terry
Scott, Hathie Jacques, Barbara
Windsor o.fl. Áfram-gengið fer í
útilegu í sumarleyfinu og kemur
saman í tjaldbúðum þar sem allt
ætlar um koll að keyra. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
22.30 Þjónninn (The Servant). -
Endursýning. Bresk bíómynd frá
1963. Leikstjóri Joseph Losey.
Aðalhlutverk: Dirk Bogarde,
James Fox og Sarah Miles. Efn-
aður, ungur maður ræður sér
þjón. Með tímanum færir hann
sig upp á skaftið og tekur ráðin
af húsbónda sínum. Þýðandi
Óskar Ingimarsson. Áður sýnd í
sjónvarpinu árið 1969.
00.25 Dagskrárlok.
Simnudagur
11. mai
18.00 Sunnudagshugvekja. Um-
sjón: Sr. Auður Eir Vilhjálms-
dóttir.
18.10 Andrés, Mikki og félagar
(Mickey and Donald). Annar
þáttur. Bandarísk teikni-
myndasyrpa frá Walt Disney.
Þýðandi Olöf Péturedóttir.
18.35 Endursýnt efni. Sólin
þaggar þokugrát. Elín Sigur-
vinsdóttir, Friðbjöm G. Jónsson,
Halldór Vilhelmsson og Ragn-
heiður Guðmundsdóttir flytja tiu
íslensk sönglög. Áður sýnt í
sjónvarpinu 7. október 1979.
Eyjakvöld. Sjónvarpsþáttur
með listafólki frá Vestmannaeyj-
um og gestum. Kynnir: Halldór
Ingi Guðmundsson. Áður sýnt í
sjónvarpinu 13. maí 1973.
19.25 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
21.05 Kristófer Kólumbus.
Þriðji þáttur. Italskur mynda-
flokkur í sex þáttum gerður í
samvinnu við bandaríska, þýska
og franska framleiðendur. Leik-
stjóri Alberto Lattuada. Aðal-
hlutverk: Gabriel Byme sem
Kólumbus, Faye Dunaway,
Rossano Brazzi, Vima Lisi, Oli-
ver Reed, Raf Vallone, Max von
Sydow, Eli Wallach og Nicol
Williamson. I myndaflokknum
er fylgst með ævi frægasta
landafundamanns allra tíma,
fundi Ameríku 1492 og landnámi
Spánveria í nýja heiminum. Þýð-
andi Bogi Amar Finnbogason.
22.00 Leonardo da Vinci. Þýsk
heimildarmynd um einn fjöl-
hæfasta hugvits- og listamann
allra tíma, Leonardo da Vinci
(1452-1519). Þýðandi Veturliði
Guðnason.
23.30 Dagskrárlok.
Skoðanakannanir
Margir hafa gaman af því, að velta fyrir sér
mögulegum úrslitum kosninga og kanna
gjarnan afstöðu manna á vinnustöðum sínum.
Þótt Ijóst sé, að þessar kannanir séu ekki sam-
kvæmt alþjóðlegum stöðlum og ekki mjög
traustar vísbendingar um úrslit kosninga, þá
segja þær sitt og eru mönnum upplýsing og
skemmtan í senn.
BB vill vekja athygli á því, að það er reiðubúið
að birta niðurstöður slíkra kannana. Vilji menn
nýta sér það, þurfa þeir að skila úrslitum skrif-
lega í H-prent í síðasta lagi á föstudegi, svo
örugglega verði hægt að birta þau á þriðjudegi.
Full búð af nýjum vörum
Lágt vöruverð
OPNUNARTÍMI:
Mánudaga - Hmmtudaga kl. 9-18
Föstudaga kl. 9-20
Laugardaga kl. 10-13
VÖRUVAL
SÍMI4211.
BÚÐ SEMSTENDUR UNDIR NAFNI.