Bæjarins besta - 06.05.1986, Page 13
BÆIARINS BESTA
13
HEIMABINGÓ!
Nú stvttist óöum i að fvrstu 10
tölur. sem dregnar verða út í
Heimabingói Í.B.Í.. verði birtar í
BB og götuauglýsingum. Stefnt
verður að því aö birta fyrstu tölur í
næsta tölublaði BB.
Við viljum þess vegna hvetja
fólk til að kaupa bingóspjöld sem
fvrst. en þau fást enn kevpt í
Sporthlöðunni og Frábæ. Verð er
50 krónur fyrir eitt spjald. en ef þú
kaupir tvö spjöld þá færðu það
þriðja ..ókeypis." Borgar 100
krónur og færð þrjú spjöld.
Reglur fyrir Heimabingó I.B.I.
eru þessar:
1. Dregnar verða út 10 tölur
vikulega fvrstu þrjár vikurnar.
alls 30 tölur. Fvrstu tölur verða
dregnar út 10. maí. Þegar búið
verður að draga út 30 tölur.
verður dregin út ein tala dag-
lega og tölurnar birtar í götu-
auglýsingum. símsvara og
bæjarblöðum.
2. Bingó er fengið þegar allar tölur
á einhverju spjaldi hafa verið
dregnar út. Þegar einhver
hefur fengið ..bingó." skal
hann tilkvnna það í símum
3650 eða 3846. ATH! Dragið
hring utan um þær tölur á
spjaldinu (spjöldunum) vkkar
sem dregnar verða út. og ekki
nota túss eða neitt sem gæti
gert tölurnar á spjaldinu vkkar
ill-lesanlegar eftir á. Berist til
okkar bingóspjald. sem verður
með ill-lesanlegar tölur.
verður það dæmt ógilt. Notið
helst blýant.
3. Ef fleiri en einn fá bingó sam-
tímis. þá verða þeir látnir draga
um í hvaða röð þeir eru taldir
fá bingó. 1.. 2.. 3.. 4.. o.s.frv.
4. Fimm fyrstu þátttakendurnir
sem fá bingó fá verðlaun.
5. Jafnframt bingóinu verða
dregnir út happdrættisvinn-
ingar. vöruúttektir fyrir 1.000
krónur hver. sem aukaglaðn-
ingur fyrir þátttakendur.
ATH. núnterin sem skráð eru á
hvert spjald, gilda sem happ-
drættisnúmer.
Vinningar í bingóinu verða:
1. Reiðhjól að eigin vali (verð-
mætica. 15.000 krónur).
2. Helgarpakki til Reykjavíkur.
(Haust '86)
3. Vöruúttekt fvrir kr. 5.000,-
4. Vöruúttekt fyrir kr. 3.000,-
5. Fullunnin rækja. 5 kg.
Góða skemmtun
Í.B.Í.
JÓN F. EINARSSON
BYGGINGAVÖRUVERSLUN • BOLUNGAVÍK • SÍM! 7353
130|
%ára ^
Byggingarvörurog húsgögn
í miklu úrvali
Á byggingarvöruloftinu:
Plægður viður
Alls konar plötuefni
Gólfparket
Sýnishorn af inni- og
útihurðum
Vantar þig góð verkfæri?
EINHELL loftpressur
EINHELL rafsuöuvélar
EINHELL iönaðarryksugur
og margt fleira af ýmiskonar verkfærum
VISA
tUOOCARO
Staðgreiðsluafsláttur
eða greiðslukjör
JÓN F. EINARSSON
BYGGINGAVÖRUVERSLUN • BOLUNGAVÍK • SÍMI7353
^JFE^
|301