Bæjarins besta - 06.05.1986, Síða 14
14
&EIAR1NS BESTA
Stórbætt aöstaða til lækninga og hjúkrunar í sjónmáli:
ÁTAKS ER ÞÖRF
Gildi heilbrígðisþjónustu verður
ekki metið um of. Helsta verk-
efnið á næsta kjörtímabili er
að sameina í einu húsi heilbrigðis-
þjónustuna á ísafirði.
A Isafirði er heilsugæsla komin
í nýtt hús, sem reist hefur verið
fyrir starfsemi sjúkrahúss og
heilsugæslustöðvar. Því má ekki
gleyma að húsakynnin ein sér eru
ekki nægjanleg. Starf heilbrígðis-
þjónustu er borið uppi af læknum,
hjúkrunarfólki og öðru starfs-
fólki.
Stórglæsilegt hús er risið á
Torfnesi. Það stendur að hluta til
autt. En í gamla sjúkrahúsinu.
til hjúkrunar aldraðra. Þessi
þáttur heilbrigðisþjónustu hefur
hlotið meiri athygli en áður. Hér
er líka um stórt mál að ræða. ís-
firðingar mega ekki vera eftir-
bátar annarra í þessari þjónustu
Við þurfum á hverjum tíma að
fylgjast með nýjungum á þessu
sviði. Læknar á Isafirði hafa sumir
hverjir bent á að bætta aðstöðu
þurfi að nýta til að sinna betur
hjúkrun aldraðra.
Sjúkraflug
er líftaug okkar
Sérfræðiþjónustu verður þó
aldrei að öllu leyti komið við í
héraði. Þá kemur sjúkraflug til
ölafur Helgi Kjartansson
hinum megin við götuna. er nú
aðstaða fyrir sjúklinga. Bygging
nýja hússins hefur tekið langan
tíma og brýnt er orðið að innrétta
það og flvtja starfsemina.
Markmiðið er að taka húsið í
notkun að hluta fyrir legusjúkl-
inga á næsta ári. Til þess að svo
geti orðið þarf mikla samstöðu
heimamanna og gott samstarf við
heilbrigðisráðuneytið. Matthías
Bjarnason. fyrrverandi heilbrigð-
isráðherra. reyndist vel í þessu
máli. Engin ástæða er til annars en
að ætla að Ragnhildur Helga-
dóttir. arftaki hans. reynist jafn
vel.
ísfirðingar þurfa að taka
höndum saman og taka á með
ríkisvaldinu, svo unnt sé að hefja
starfsemi í nýja sjúkrahúsinu að
öllu levti á næstu árum. Með því
móti stórbatnar öll aðstaða til um-
önnunar sjúkra og slasaðra.
Við skulum eiga gott samstarf
við lækna og annað starfslið um
það að búa húsið sem bezt
tækjum. Öryggi okkar allra eykst
væntanlega mjög mikið við nýja
og glæsilega aðstöðu.
Hjúkrun aldraðra
Með tilkomu nýja sjúkrahússins
batna væntanlega einnig skilyrði
sögunnar. Mikilvægi þjónustu
Flugfélagsins Ernis h.f. verður
tæpast lýst með orðum. Þeir sem
notið hafa frábærrar þjónustu
þess, jafnt á nóttu sem degi
undanfarinn einn og hálfan ára-
tug, geta auðvitað best dæmt um
gildi hennar. í ótal tilvikum hefur
hreinlega verið um líftaug að
ræða. sem með þessum hætti
hefur legið frá ísafirði til Revkja-
víkur.
Með öllum ráðum ber að efla og
styðja þetta framtak. Án þess er
taugin slitin. Það má ekki gerast.
Samstarf um
heilbrigðisþjónustu
Við verðum að gæta þess að
með læknum og starfsliði heil-
brigðisþjónustunnar annars vegar
og stjórnendum bæjarfélagsins
hins vegar sé ávallt gott samstarf.
Jafnframt skulum við eiga gott
samstarf við sveitarfélögin í
grenndinni um heilbrigðis-
þjónustu. Með ofangreind sjónar-
mið í huga náum við helst þeim
árangri sem gert er ráð fyrir í
lögum um heilbrigðisþjónustu, að
hún verði sem best á hverjum
tíma.
Ólafur Helgi Kjartansson
ULTRA GLOSS
BÓNGLJÁINN
Eina bónið sinnar tegundar í heiminum í dag.
Skýrir liti og gefur lakkinu glæsilega áferð.
ULTRA GLOSS
er sérlega auðvelt í notkun
ULTRA GLOSS
er áhrifarík vörn gegn salti
ULTRAGLOSS
hefur ótakmarkað geymsluþol
og þolir að frjósa.
ULTRAGLOSS
kemur í veg fyrir veðrun á áli og silfri
VERIÐ VELKOMIN!
lESSOl
Olíufélagið hf
Hafnarstræti 8
Simar 3990 og 3662
Sumarhjólbarðar
[ öllum stærðum
UMFELGUM SAMDÆGURS
Slick 50
Húðunarefnifyrirvélar
er nú loksins komið aftur
Olíusíurog loftsíur
í mjög miklu úrvali
Síur í sjálfskiptingar og bensínsíur