Bæjarins besta


Bæjarins besta - 01.07.1986, Qupperneq 1

Bæjarins besta - 01.07.1986, Qupperneq 1
BÆÍARINS BESTA 1. JULI 1986 3. ÁRGANGUR 27. HERM SCHEPERS Á ÍSAFIRÐI EIMSKIP STRANDFLUTNINGAR AÐ SUNNAN, ALLA MIÐVIKUDAGA SÍMAR: AÐ NORÐAN, ALLA MÁNUDAGA f KRIFSTOFA 4555 4556 Plötuburstar og hreinsivökvi. Hreinsispólur og vökvi fyrir segul- og myndbandstæki. Hljómtorg AÐALSTRÆTI 27 — Sími 3072 Ofveiði á rækjunni? Á fimmtudaginn kom Sigrúnin með Tjald í drætti til ísafjarðar og hafði verið sautján tíma á leiðinni. Tjaldur var á úthafsrækju fyrir norðan land og fékk í skrúfuna. Kafari var innan við hálftíma að losa úr henni og báturinn fór strax aftur út. Þetta var ekki neitt, sagði Arnór Sigurðsson skipstjóri, ekki einu sinni rifið. Við spurðum Arnór hvernig hefði gengið á rækjunni. Það hefur verið ákaflega tregt, sagði hann. Við erum nýbyrjaðir, fórum fyrir sjómannadaginn. Það var ágætt þá í tvo daga, við fengum þá fimm og hálft tonn. En eftir sjómannadaginn hefur verið alger ördeyða. Það er þó eitthvað að byrja að glæðast aftur hjá þessum stærri. Svona var líka í fyrra og hitt- eðfyrra, sagði Arnór. Það er alltaf svona á þessum tíma. Rækjan er í skelskiptum núna, hygg ég, og þá virðist þetta deyja út. Hún er afskaplega drulluleg og virðist ekki vera við botninn á þessu tímabili. En það ætti að fara að lagast upp úr þessu. Það er að segja ef við klárum ekki rækjuna. Flotinn á þessu er orðinn alveg óskaplegur. Mér líst ekkert á þetta. Allur loðnuflotinn er kominn á rækju, frystitogararnir hvað þá annað'. í fyrra var veiði á togtíma þegar farin að minnka. Ég er smeykur um að þetta fari að segja til sín. TEC bílaútvörp Á vörði sem fáir leika eftir Verö á bílútvarpi m/cassettuspilara, frá kr. 3,980,- Komið og lítiö á gripinn og heyriö tóngæöin 0 Rafþjónusta sími 30921

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.