Alþýðublaðið - 05.06.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.06.1925, Blaðsíða 4
9 útsvorin, — því að vitanlega er burgeisum ant um, að atmenn- incrur — og þá sérstaklega al- þýða — fái sem minst að vlta, hvíiíkt gíturlegt auðsafn nú hrúgast á elnstakra manna hendur í þetsu landi, og nærri má geta, að rikisstjórn burgeis- anna sé reiðubúin að þókuast þeim með ráðstöíunum sínutn um að firra almeuning vitneskju um það mál, meðan auðvaldsblöðin eru látin berjá það biákalt íram, að hér á landl sé hvorki auður né íátækt til. Þrátt fyrlr hinar háu skatta- töiur eru mikiar iíkur tii, að mlkil auðæfi séu dregin undau skatti hjá einstökum gróða- möonum og -félögum, svo að auðsafn éinstakra manna sé í raun og veru mikiu meira en vlrðist eitir skattaskránui, en út f það er ekki rúm að tara f þessarl grein. Svartliía'öeirðir í Eanpmanuahöfii. 27. f. m. óðu 30—40 svartliðar (ungir íhaídsmenn) um aðaigötur Kaupmannáhafnar, klæddir svört- um skyrtum sínum, með pappa- spjöld í höndum og ietraðár á kröfur um stjórnarbyltlngu. Á' Ráðhústorginu hittu þeir íyrir sér nokkra unga aamaignarmenn og réðust á þá, en hinlr tóku á móti. í bardaganum rlfnuðu papp- aspjöldin, og tóku svartUðar þá upp kylfur og börðu mlskunnar- iaust hvern sem fyrir var. Snerist þá manntjöldínn gegn svartlið- unum, og varð hinn ákafastl bardsgi. Tóku þátt f houum nálega 500 manns, og voru hníf- ar óspart notaðlr. Að iokum voru svartllðar reknlr á flótta. Tveir menn særðust mjög i bar- daganum, en 18 voru teknlr höndum og fangeisaðir. Hefir nú verið höfðað glæpamál gegn svartiiðnnum fyrir uppátækið. (Eítir Bsrg. Tid.). Kætarlffiknir er í nótt Ólafur JóhSBOn VonarstnBti 12, tfixni 950. KLÞY»Ö1LA»I» Um dagine og veginn. Ahetta verkalýðsins. Jón Sig- urðsson verkamaður, Suðurpól 4, fótbrotnaði í morgun ( kolaskip- inu Mons. Datt kolakarfa ofan úr lestaropi á fótiðgg hans, og er mæit. að hann hafi brotnað mjög illa. Mttnið fundinn í jafnaðarmanna- fólagi íslands kl. 81/* í kvöld í Ungmennafélagshúsinu. Nýbýlamálið. Frumvarp um leiguskilmála á nýbýlum í Soga- mýri var sampykt til fullna&ar á bæjarstjórnarfundi í gær með þeirri breytingu aöallega, að girð ing um löndin skuli gerð innan 4 mánaða í stað 2 og hds reist innan 2 ára í stað 12 mánaða. Enn fremur var samþykt að láta þúfnabanann tæta nú fyrst um sinn 4 nýbýlalönd í Sogamýrinni, og mun byrjað á því verki í dag. Nýbýlalöndin verða 2—3 ha. að stærð. Yillemoes fer til útlanda f dag. Af veiðam komu í gær tog- arnir Njörður (méð 89 tn. lifrar), Hiimir (m. 85) og Gylfi (m. 87), en f morgun Otur (m. 35) og Menja (ro. 67). Fyrir kl. 12 í nótt eiga kærur yfir tekju- og eignar-sköttum að vera komnar í bréfakassa skatt- stofunnar á Laufásvegi 25. Veðrið. Hitinn er 6—13 st. Áttin er suðlæg, allvíðast hæg (þó snarpur vindur í Vestm eyjum, logn á Akureyri). Veðurspá: Suð læg átt; úrkoma á Suður- og Vesturlandi. Listverkasýnlngin danska í barnaskólanum verður opnuð kl. 2 á morgun. >Danski Moggi< fjargviðrast í gær yflr því »ðfugstreymi í þjóð- lííí voru, að sveitirnar, móarnir og mýrarnar um land alt, hundruð ferkílómetra að stært, bíða eftir því, að mannshöndin yrki og ræktic, en samtímis leiti menn síár atvinnu hör í Ktfykfaivík, Stórar mjólkuidósir a 75 aura. Verzl. Eliasar Lyngdals. — Sími 664. Harðfiskor, Saitkjöt, Haagi- kjöt, Kæfa og Smjör. Balduis- götu 11. Sími 893. • Ostar og pylsur með gjafverði. Verzl. Eiiasar Lyngdais. — Síroi 664. Barnakerrnr nýkomnsr, mjög ódýrar. Leikföng áils k., smá og stór, t. d. stórir Bílar, Dúkku. kerrur, Hestar á hjólum Vagnar. Ýmis smáleiktöng mjög ódýr. — HaDnes Jónsson, LaugSvegi 28. Kex, sem allir nota, á 90 au. Va Verzl, Elíasar /Lyngdals. — Sími 664. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Iunrömmun á sama atað. Blóðappelsínur stórar á 25 au. Veizl. Elíasar Lyngdals. — Sími 664. Kartöflur á 15 au. ^/3 kg. Verzl. Eiiasar Lyngdals. — Sími 664. Ágætur riklingur á kr. 1,20 V2 kg. Verzl. Elíasar Lyngdals. — Simi 664. Hvernig er þetta? Situr ekki land- búnaðarkandídat hór í þjónustu útlendra burgeisa og párar >fjólu<- skreytt auðvaldsþvaður í >danska Moggac? Fegar þeir, sem land- búnaðarmentun hafa, fara svona að ráði sínu, er þá furða, þótt miður lært búalið geflst upp, þegar eignamenn sveitanna gera auk þess sitt til að flærna það úr landsbyggðunum? Bitstjórl og ábyrgbarmaðun Hallbjöm HaUdórsion, Prentsm. Hallgrims Benedlktsgeasf BsrjisseajíiiPiwi.f is( 9/

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.