Vesturbæjarblaðið - feb. 2020, Síða 2

Vesturbæjarblaðið - feb. 2020, Síða 2
Hin nýja bygg ing verður þjón ustu kjarni sem í fyll ingu tím ans mun sam eina á einum stað alla starf semi nefnda sviðs, skrif stofur þing manna og funda- og vinnu að stöðu þing flokka. Þetta er mesta framkvæmd á vegum Alþingis frá því að gamla Alþingishúsið bar byggt á árunum 1880 til 1881. Um er að ræða um sex þúsund fermetra byggingu sem gert er ráð fyrir að muni rísa á fjórum árum kosta um 4,4 millj arða auk verðbóta á tímabilinu. Bygg­ ingin verður tengd nær öllum öðrum bygg ingum Alþingis þannig að innan gengt verður til Skála og þing húss ins sjálfs auk húsa lengj unn ar við Kirkju­ stræti. Í húsinu verða skap aðar nútíma legar og fyrsta flokks vinnu að stæður fyrir þing menn og ekki síður starfs fólk Alþing­ is. Þá verða góðar aðstæður til að taka á móti gestum sem koma til Alþingis og þing nefnda. Alþingi verður mun betur í stakk búið til að halda ýmis konar fundi og minni ráð stefn ur að sögn Steingríms J. Sigfússonar forseta Alþingis. Í máli hans við skóflustunguna kom fram að tveir fyrstu verk þætt irnir væru þegar umsamd ir, það er steinkápan utan á bygg ing una en lit brigði í íslensku bergi mundi setja á hana sterkan svip og svo jarð vegs vinna í grunni bygg ing ar innar sem hefst á næstu dög um. Útboð fyrir bygg­ ing una sjálfa yrði svo aug lýst í vor og upp steypa hefj ast í haust. 2 Vesturbæjarblaðið Útgefandi: Borgarblöð ehf. Eiðistorgi 13-15 • 172 Seltjarnarnes • Pósthólf 171 Rit stjóri: Þórður Ingimarsson • Sími 551 1519 • 893 5904 Netfang: thordingimars@gmail.com Auglýsingasími: 511 1188 • 552 1953 • 895 8298 Heimasíða: borgarblod.is Net fang: borgarblod@simnet.is Framkvæmda- og aug lýs inga stjóri: Krist ján Jó hanns son Um brot: Valur Kristjánsson Prentun: Landsprent ehf. Dreif ing: Morgunblaðið 2. tbl. 23. árgangur Vesturbæjarblaðinu er dreift í hvert hús í póstnúmerum 107 og 101. Á einni og hálfri öld hefur íslenska þjóðin flutt úr byggð í borg. Í dag búa um 95% þjóðarinnar í þéttbýli. Ef farin eru 150 ár aftur í tímann voru þéttbýlisbúar aðeins liðlega 10% af íbúafjölda. Um 1880 bjuggu um 8.600 manns í 47 byggða kjörn um smáum og stórum vítt um landið en um 64.000 manns í strjál býli. Í flestum til fellum á bæjum í sveit. Höfuðborgarsvæðið var nær óbyggt á þessum tíma. E ftir aldamátin 1900 og einkum eftir lok fyrri heimsstyrjaldar tók fólk að streyma inn í þéttbýlin. Flestir til svæðisins við Faxaflóa sem kallað er höfuðborgarsvæði í dag. Þessi straumur helgaðist að miklu leyti af breyttum atvinnuháttum. Höfuðborgarsvæðið tók að þenjast út. Í stað þess að þar myndaðist samstæð borg var byggðin dreifð. Nánast eins og eyjur og separ um allt. Ástæður þess eru ýmsar. Sterkur sveitamaður lifði í fólki sem vildi hafa rúmt í kringum sig og lausatök voru á skipulagi. Nú er byggðin að vaxa að ytri mörkum höfuðborgarsvæðisins sem er umlukið sjó á þrjá vegu en fjöllum á þann fjórða. Eina leiðin til þess að taka við stöðugri fólksfjölgun og bregðast við húsnæðismálum er að þétta byggðina. Byggja á áður óbyggðum svæðum og breyta iðnaðarbyggð í íbúðahverfi. Þetta hefur verið gert á undanförnum árum en sitt hefur hverjum sýnst hvert eigi að stefna. Verði fólksfjölgun með sama móti og verið hefur er ekki langt þar til huga verður að öðrum svæðum til þess að taka við nýjum íbúum. Ýmislegt kemur til greina. Byggð á Kjalarnesi og ofan Hvalfjarðar. Vaxandi byggð í Árborg og hugsanlega gæti myndast þéttbýliskjarni í Ölfusi í tengslum við Þorlákshöfn. Verði hætt að bræða ál í Straumsvík mætti mynda byggð á ströndinni frá Hafnarfirði í Voga. Byggðamyndun á Suðvesturlandi er ekki lokið. Spurningin er hvar fólk kýs að setjast að eða forráðamenn viðja að skáka því þegar fullbyggt verður á milli fjalls og fjöru á landi Seltjarnarness hins forna. Fullbyggt höfuðborgarsvæði FEBRÚAR 2020 ALHLIÐA MÚR- OG STEYPUVIÐGERÐIR www.husavidgerdir.is/hafa-samband info@husavidgerdir.is - Sími 565-7070 Finndu okkur á Fegrun og lenging líftíma steyptra mannvirkja er okkar áhugamál. Við höfum náð góðum árangri í margs konar múr- og steypuviðgerðum, múrfiltun, steiningu og múrklæðningum. Hafðu samband Við skoðum og gerum tilboð! Mesta framkvæmd á vegum Alþingis í 140 ár Fyrsta skóflustungan að nýbygg ingu Alþingis Tölvugerð mynd af fyrirhugaðri nýbyggingu Alþingis. Skipulags- og samgönguráð hefur samþykkt tillögu nafnanefndar um nöfn á reiðhjóla- og göngustígum í Reykjavík, eða svokölluðum lykilstígum. Nafnanefnd skipuðu Ármann Jakobsson, prófessor í íslensku, Guðrún Kvaran prófessor í íslensku, Ásrún Kristjánsdóttir, listamaður og Nikulás Úlfar Másson, byggingarfulltrúi og formaður nefndarinnar. Stígarnir sem hlutu nöfn eru sex talsins. Þeir nefnast, Mánaleið, Sólarleið, Árleið, Kelduleið, Eyjaleið og Bæjarleið. Mánaleið nefnist stígurinn meðfram Sæbraut. Sólarleið liggur meðfram Ægisíðu í gegnum Fossvog, inn í Elliðaárdal. Árleið liggur í gegnum Elliðaárdal. Kelduleið liggur meðfram Sæbraut, í gegnum Geirsnef og svo Vesturlandsveg inn í Mosfellsbæ. Eyjaleið liggur frá Bryggjuhverfi, í gegnum Grafarvoginn inn í Mosfellsbæ meðfram sjónum og Bæjarleið liggur frá Nauthólsvík, meðfram Öskjuhlíð og niður í miðbæ Reykjavíkur. Ný nöfn á stígum í borginni Mánaleið liggur meðfram Sæbraut. 13 vítamín og 16 steinefni · 18 aminósýrur · Blaðgræna · Omega GLA fitusýrur SOD eitt öflugasta andoxunarensím líkamans Hrein orka, eflir einbeitingu, eykur súrefnismettun, gefur heilbrigða næringa ríka orku sem virkar allan daginn. Eflir mótstöðu og er góð vörn gegn flensum. Frábært gegn þreytu, sleni og pirringi, auðugt af járni. Inntaka: Allur aldur. Nánari upplýsingar á www.celsus.is Fæst í apótekum, Hagkaup, Melabúðinni, Græn heilsa og Heilsuhúsinu Fjölvítamín náttúrunnar, hreint og ómengað Engin tilbúin næringaefni 22 ára VELGENGNI Á ÍSLANDI

x

Vesturbæjarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.