Vesturbæjarblaðið - sep. 2020, Blaðsíða 13
13VesturbæjarblaðiðSEPTEMBER 2020
Gómsæti í göngufæri
Geirsgata 1 • Sími 511 1888
Afgreiðslutími:
Mán: 11-16
Þri-fös: 11-18
Lau: 11-16
ÓÐINSGÖTU 1, REYKJAVÍK
systrasamlagid.is
@systrasamlagid
Sími: 511 6367
PASSA ORKUNA!
Wild Grace í nýjum hæðum
Mögnuð húðlína, sem færir húðinni aðeins það besta og
nákvæmasta úr náttúrunni. Ayurveda í nýjum hæðum.
Jóga & lífið
Föt, jógadýnur og fallegir fylgihlutir
úr fallegasta hráefninu.
Passaðu orkuna.
Varnarpakkinn frá Virdian
Sem við mælum með að þú takir inn daglega til að verjast pestum,
nærast og halda góðri heilsu.
Bragðmikill
Boðefnabar
Njóttu bestu
hráefnanna.
Margt er vegan,
hellingur glútenlaus,
flest lífrænt, ekkert
bragðlaust.
Úthlutun styrkja
í félagsstarf á vegum
félagsmiðstöðva Velferðarsviðs
í Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum
Heiti potturinn
Úthlutun styrkja í félagsstarf á vegum félagsmiðstöðva
Velferðarsviðs í Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum
Heiti potturinn
Heiti potturinn er sjóður sem styrkir opið félagsstarf í félagsmiðstöðvum og samfélagshúsum í
Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum.
Félagsstarf í félagsmiðstöðvum/ samfélagshúsum Velferðasviðs er vettvangur samskipta og skapandi
athafna til þess að koma í veg fyrir félagslega einangrun. Einstaklingar og hópar geta sótt um styrki
vegna verkefna í opnu félagsstarfi s.s. vegna námskeiða, ferðalaga, íþróttaiðkunar, fræðslu og
skemmtana. Leitast skal við að veita styrki til verkefna sem eru opin öllum þátttakendum í félagstarfi
og falla að hlutverki félagsmiðstöðva/samfélagshúsa eða teljast á annan hátt vera í samræmi við
stefnumörkun, áherslur og forgangsröðun í félagsstarfi.
Sjóðurinn styrkir einnig eflingu og þróun á verkefnum sem þegar eru í gangi. Markmið:
• Að auka þátttöku og virkni í opnu og sjálfbæru félagsstarfi.
• Að auka hlut íþróttaiðkunar og hreyfingar í opnu og sjálfbæru félagsstarfi. • Að efla fræðslu og miðlun upplýsinga í opnu og sjálfbæru félagsstarfi.
• Að rækta félagsauð og auka fjölbreyti í opnu og sjálfbæru félagsstarfi.
Reglur:
• Umsækjendur séu eldri en 18 ára. • Verkefnið verði framkvæmt í Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum.
• Úthlutað verður allt að 1.000.000 kr. • Sjálfstæðir hópar, félög eða einstaklingar geta fengið styrk úr sjóðnum. • Við upphaf verkefnis skrifar styrkþegi undir samning um framkvæmd verkefnisins. • Í lok verkefnis skulu styrkþegar gera grein fyrir ráðsstöfun styrksins með lokaskýrslu.
• Styrkurinn er skattskyldur.
Umsókn skal senda inn á netfangið: hordur.heidar.gudbjornsson@reykjavik.is Nánari upplýsingar veitir Hörður Heiðar Guðbjörnsson í Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og
Hlíða, sími – 411-1600
Umsóknarfrestur er til og með 15. október 2020.
Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu Þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða,
eða með því að hafa samband við Hörð.