Vesturbæjarblaðið - sep. 2020, Síða 14

Vesturbæjarblaðið - sep. 2020, Síða 14
14 Vesturbæjarblaðið SEPTEMBER 2020 Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. Kristín IngólfsdóttirSverrir Einarsson Margrét Á. Guðjónsd. Hannes Ó. Sampsted Minningarskjöldur afhjúpaður á Hjallavelli Minningarskjöldur um Hjálmar Kristinn Aðalsteinsson, KR-ing, var afhjúpaður á nýlegum tennisvelli við norðurhlið Íþróttahúss Hagaskóla þann 4. september sl. Hjálmar var fyrrum Íslandsmeistari, landsliðsmaður og landsliðsþjálfari í borðtennis, auk þess að vera liðtækur tennisleikari og var lengst af starfsævinnar íþróttakennari í Hagaskóla. Hjálmar hefði orðið 66 ára þann 4. september, en hann lést í janúar sl. Hópur úr 1954 árganginum í Vesturbæ Reykjavíkur hafði forystu um að setja skjöldinn upp í samráði við fjölskyldu Hjálmars, Hagaskóla og Reykjavíkurborg. Aðalsteinn Hjálmarsson afhjúpaði skjöldinn. Ólafur Jóhannsson, Margrét Björnsdóttir, ekkja Hjálmars, S. Ingibjörg Jósefsdóttir, skólastjóri Hagaskóla, og Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, formaður KR tóku til máls við athöfnina. Erling Aðalsteinsson ljósmyndari og kennari tók myndir í tilefni afhjúpunarinnar. FALLEGIR LEGSTEINAR Verið velkomin Opið: 11-16 alla virka daga Auðbrekku 4, 200 Kópavogi, sími: 537-1029, www.bergsteinar.is Töframaður milli steins og sleggju „Mér líður eins og ég sé að gera upp á milli foreldra minna“ segir Lárus Blöndal Guðjónsson, betur þekktur sem Lalli töframaður, þegar hann er spurður um hvort hann haldi meira með Gróttu eða KR. Lárus segist hafa verið með hnút í maganum frá því að karlalið Gróttu komst upp í Pepsi Max deildina en Grótta og KR eiga enn eftir að mætast í sumar. „Ég á væntanlega eftir að vera einhvers staðar ofarlega í stúkunni og fylgjast með úr hæfilegri og stressaðri fjarlægð þegar þetta brestur á og ef stressið fer með mig, þá dríf ég mig heim og hlusta á KR útvarpið,“ segir Lárus léttur í bragði. Lárus er ekki bara mikill fótboltaunnandi heldur er hann líka töframaður en hann er einmitt að frumsýna barna- og fjölskyldusýninguna „Lalli og töframaðurinn“ í Tjarnarbíói í lok september. „Þessi sýning er í grunninn byggð upp í þremur hlutum: Barnslega einlægu samtali leikara við áhorfendur, sköpunargleði og þeirri sturluðu staðreynd að til sé fólk í þessum heimi sem hefur þá hæfni að framkvæma töfra.“ Það er Lárus sjálfur sem skrifar handritið í samvinnu við Ara Ísfeld en hann leikstýrir einnig sýningunni. En hverslags sýning er þetta og fyrir hverja er hún ætluð? „Þetta er sýning sem er fyrst og fremst skemmtun og meiri skemmtun. Áhorfendur fá að kynnast tveimur Löllum, annarsvegar Lallanum sem vinnur í leikhúsinu og hins vegar Lalla Töframanni.“ Við lögðum upp með það frá byrjun að þetta væri ekki aðeins barnasýning sem fullorðnir hefðu gaman af líka, heldur væri þetta leiksýning sem bæði börn og fullorðnir hefðu gaman af. Þegar þú gengur út af sýningunni ættir þú að hugsa: „Þetta var nú skemmtilegt,“ hvort sem þú ert 5 eða 95 ára. Við óskum Gróttu KR-ingnum Lárusi hjartanlega til hamingju með sýninguna í Tjarnarbíói en nánari upplýsingar um Lalla og sýninguna hans má nálgast á síðunni töframaður.is Námskeiðin miðast við fulla hverjum hætti fengið kennslu frá nágrann löndum, einkum Dan- mörku. Þess má geta að ég á orðið stóran hóp af föstum viðskiptavinum sem k ma jafnvel tvisvar til þrisvar og oftar á ári á námskeið. Ég er opin fyrir uppástungum um ný og skemmtileg námskeið og mörg slík hafa einmitt orðið til á þennan hátt.“ gudrunsg@gmail.com Eldamennska „Eini munurinn á að koma til okkar og því að fara út að borða er að í staðinn fyrir að kokkurinn sé inni í eldhúsi að elda fyrir þig, þá er hann frammi að elda með þér,“ segir Auður Ögn um námskeiðin hjá Salt eldhúsi. Ég var alltaf að bíða eftir að einhver setti svona fyr- irtæki á fót hérlendis en það lét á sér standa, þann- ig að ég ákvað að gera þetta bara sjálf.“ MORGUNBLAÐIÐ | 17 Er kominn tími til að gera eitthvað? Aukin vellíðan Ávinningurinn af námskeiðinu er aukin þekking á leiðum til þess að hlúa að andlegri heilsu og efla vellíðan. Bókfærsla og tölvubókhald Farið er yfir grundvallaratriði og hugtök í bókfærslu og bókhaldi fyrirtækja og einstaklinga. Þátttakendur læra færslu bókhalds frá grunni og því ekki gert ráð fyrir forþekkingu og námskeiðið nýtist einnig þeim sem hafa ákveðinn grunn fyrir. ÚFF - Úr frestun í framkvæmd Farið yfir ástæður frestunar, einkenni og afleiðingar. Fyrir þá sem vilja hætta að fresta og fara að ná árangri í lífinu. Sjálfsumhyggja Markmið námskeiðsins er að þátttakendur þjálfi með sér færni til að sýna sjálfum sér vinsemd og hlýju (self-compassion), t.d. þegar þeir upplifa mótlæti og erfiðleika. Í fókus - að ná fram því besta með ADHD Eykur skilning á ADHD (athyglisbresti/ofvirkni) og hvernig er hægt að ná betri tökum á einkennum ADHD í daglegu lífi. Næstu námskeið í boði hjá Hringsjá Ég heiti Robert Zadorozny Ég er nemi í Listaháskóla Íslands á myndlistarbraut. Ég var nemandi í Hringsjá náms- og starfs- endurhæfingu. „Í Hringsjá fékk ég stuðning, hjálp, kærleik og von, allt sem ég þurfti til að geta aftur staðið á eigin fótum. Núna er ég að gera það sem ég elska og hefði að öllum líkind- um ekki byrjað á því nema fyrir Hringsjá„ Hringsjá býður úrval af öðruvísi og spennandi námskeiðum sem hafa hjálpað mörgum að komast aftur eða í fyrsta sinn af stað til meiri virkni, meiri lífsgæða og fleiri valkosta í námi eða starfi. Ég heiti Glódís Tara Fanna sdóttir. Ég er hársnyrtinemi í Tækniskólanum og gatari hjá Bleksmiðjunni. Ég var nemandi í Hring já náms- og starfsendurhæfingu. „Hringsjá bætti trú mína á sjálfa mig og hjálpaði mér að sjá að það væri helling í mig spunnið og að ég væri góður námsmaður. Þetta hjálpaði mér að komast aftur út í lífið eftir mikla erfiðleika“. Auki færni í núvitund og þekking á eigin styrkleikum stuðl r að betri líðan og sátt með lífið. Styrkleikar og núvitund hald, Excel og tölvubókhald Lalli töframaður.

x

Vesturbæjarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.