Vesturbæjarblaðið - jan. 2020, Blaðsíða 1

Vesturbæjarblaðið - jan. 2020, Blaðsíða 1
1. tbl. 23. árg. JANÚAR 2020Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107 Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is | reyap@reyap.is Afgreiðslutími: Virka daga: kl. 9-18:30 Laugardaga: kl. 10-16Í gamla Héðinshúsinu, Seljavegi 2 Góð þjónusta – Hagstætt verð Vesturbæjarútibú við Hagatorg OPIÐ 8-24 ALLA DAGA Á EIÐISTORGI Hafin er undirbúningur að byggingu stúdentaíbúða á svæð inu við Gamla Garð við Hring braut. Að undanförnu hefur verið unnið við grunn fyrirhugaðra bygg­ inga. Með þeim verður íbúðum fyrir stúdenta fjölgað á Háskóla­ svæðinu. Annars vegar verður byggt við Gamla Garð en einnig er fyrirhugað að nýta bygginguna Stapa fyrir stúdentaíbúðir. Unnið verður samkvæmt deiliskipulags­ tillögu Andrúms arkitekta. Áformað er að reisa viðbyggingu við Gamla Garð sem verður þrjár hæðir og kjallari og tengjast mun suðurgafli núverandi húss. Við það verður til nýr aðalinngangur að sameinuðum Gamla Garði og viðbyggingu frá Sæmundargötu eða Skeifunni svokölluðu. Gert er ráð fyrir að í viðbyggingunni verði 70 ný stúdentaherbergi ásamt sameigin­ legum eldhúsum, samkomurýmum og geymslum. Í tillögu Andrúms arkitekta að viðbyggingunni er lagt upp með að hún falli vel að nú verandi byggingum á háskóla­ svæðinu. Gamli Garður var á sínum tíma teiknaður af Sigurði Guð­ mundssyni arkitekt. Dregið verður til muna úr umfangi bygginga miðað við fyrri hugmyndir þannig að þær bygg ingar sem eru fyrir á svæðinu fái að njóta sín áfram. Samkvæmt upplýsingum frá Félagsstofnun stúdenta er hönnun komin vel á veg. Gert er ráð fyrir að lokið verði við verkið síðsumars 2021.- Hofsvallagata 52 - • 2 STÓRAR PIZZUR AF MATSEÐLI • 2 MEÐLÆTI AÐ EIGIN VALI • 2 SÓSUR AÐ EIGIN VALI • 2 L GOS AÐEINS 5.990 KR. pr en tu n. is -1 86 40 úr kjötborði Úrvals þorramatur ...og allt meðlætið Sími 551-0224 Bygging stúdentaíbúða að hefjast við Gamla Garð Tölvugerð mynd af fyrirhuguðum nýbyggingum við Gamla Garð við Hringbrautar. Eins og sjá má á myndinni hefur verið lögð áhersla á að eldri byggingar þar á meðal Gamli Garður fái áfram notið sín.

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.