Alþýðublaðið - 06.06.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.06.1925, Blaðsíða 2
3 Rðk jatnaðarstefnannar. ----- (Frh.) Jafnaðarstefna og mannleRt eðH. Síðasta neyðarvörn thaldsrnann- anna er venjulega sú, aö þóttnú- verandi skipulagi sé ábótavant, þá hljóti það að vera svona sam- kvœmt mannlegu eðli, og að um* bætur yrðu að byjja hjá einstakl- ingnum fegar einstaklingurinn sé orðinn góður, þá muni hið ytra skipulag breytast sjálfkrafa, En þó hinu ytra skipulagi só breytt án þess að breyta um leið mauniegu eðli, þá sé ekkert unnið. En þeir, sem halda þessu fram, viija þó venjulega fá ýmsar um- bætur, og þær væru þá eftir þess- um hugsunarhætti aiveg eins gagnslausar á meðan, að mannlegu eðli er ekki breytt. Það er ekki hægt að einskorða þessa mótbáru við jafnaðatstefnuna eina; hún á ' jafnt við allar umbætur. En mótbáran er ekki annað en skilningsleysi, grunnhyggni. Það er ekki um það að ræða að uppræta eigingirni mannanna, því að eigin- hagsmunum þeirra er einmitt bezt borgið með samstarfl og samhjalp, og siðmenningin er fólgin í vax- andi skilningi á þessu. Hins vegar er það líka fjar- st eða, sem enginn trúir í raun og veru, að hin ytii kjör hafl ekki áhrif á eðli mannsins. Hver íhalda- berserkjanna myndi vilja senda barn sitt út í fátæklingahverfl stórborganna til að alast þar upp? Hvers vegna myndu þeir ekki Yilja það? — Nei; allir vita, að lífskjörin geta skapað manngildi eða eyðilegt það. Þeir, sem hafa aliat upp undir hinu ríkjandi skipulsgi, geta að víbu verið orðnir evo foihertir. að réttlátara skipulag geiði þá ekki betri. En börnin, hinar komandi kynslóðir, myndu einmitt ná meiri og meiri siðferðilegum þroska undir skipulagi jafnaðarstefnunnar. þar sem þeim væru tryggð öll skilyiði til að þroskast til vaxandi menn- ingar að öiiu leyti. Jafnaðarstefnan •r þess vegna mesta framfaramál íuannkynsinB, ekki að eins um KCÞf&UBUSXBS Frá AlþýðubfauðgefðinBl. Búft Al]>ýftnbrauftgerftarinnar á Baldnrsgotn 14! heflr allar hinar sömu brauðvörur eins og aðalbúðin á Lauga- vegl 61: Rúgbrauð, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúilutertur. Rjómakökur og smákökur, — Algengt kafflbrauð: Yínarbrauð (2 teg.), bollur og snúða, 3 tegundir af tvibökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérstökum pöntunum stórar tertur. kringlur o. fl. — Brauö og kokur ávalt nýtt frá irauögerðarhúsinu. VeggföBnr afarfjölbreytt úrval, Veðrið lægra en áður, t. d. fiá 45 aurnHi rúllan, ensk stærð. Málniragavörur aliar teg., Penslav Og fleira. Hf. rafmf. Hiti & L jös, Laugavegl 20 B, — Sírni 830. Verkamaðarinn, blað yerklýðsfélaganna á Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar 5 kr, árgangurinn. Geriit kaupendur nú þegar. — Askriftum veitt móttaka á afgreiðslu Alþýðublaðsins. AlþýðuMf^Ið kemur út á bveriuna virkum degi. Afg reið «1» við IngólfsitrsBti — opin d»g- lega frá kl. 9 árd. tit kl. 8 síðd. Skrifitofa á Bjargarstíg 2 (níðri) jpin kl. »*/*—101/* árd. og 8—9 síðd, Símsr: 633: prentimiðja, 988: afgreiðila. 1294: rititjórn. Yerðlag: Aikriftarverð kr. 1,00 á mánuði. Auglýiingaverð kr. 0,16 mm.eind. ÚitopalðiS ftlMBuhlatið h««p mm |»:S •puS «o hwupt •ant h'S Tekið við sjóklæðum til íburðar og viðgerðar í Vörubílastöð íslands (móti steinbryggjunni); fötin séu vel hrein. Sjóklœðagepð Islanda. lífskjörin hið ytra, heldur einm'g í aiðferöilegum skilningi. Spurningin er að eins, hvenær þekkingin veiður oiðin nógu al- menn og dórngreind mannaDna farin að átta sig svo vel á tnálinu að þeir taki sig til og breyti skipu laginu Það verður gert og eftir því að dæma. hve ört j^fnaðar- stefnunni vex fylgi, veröur það gert bráðlega. Pað er eftirtektarvert, að and- stæðingarnir leggja miklu meiri áherz'u á, að jafnað <rstefnan sé óframkvæmanleg, heldur en að hngmyndin sé akki æskileg Ef þeir tryðu því i raun og veru, að hún só óframkvæmanieg. þá væru varla eins ákaflr og þeir eru. (Nl) Utgáfa lausavísna. % .............. Lansavfsnr ern «ltt at hlmi sérkenmlpgRBta vtð ísI»-nzW a m*nn- inRU, og sýrast þær bó öliu minni þáttur f henni en þær í rann og vern eru K«mur þetta tll af því, hver*u þær eru buodu ar við líðandi stund, s®n) þær eru bornar at, os avo at því, að l'tll rækt eða að minsta kosti sklpulagsl us hefir við þær lcgð verlð. Ekkert heildarsatn er tll af þeim. hvað þá heldur nokburt aðgrelnt safn né ean heldur út- gáta, sem nokkura sé vlrði. Nú hefir Pétri G. Guðmunds- syni bókhaldára, s<fm bæði ksnn ■ffóð sk)l á eðd !-u* v na oe I btúsuu<rural«gu giiúi þeirrá, hug- I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.