Breiðholtsblaðið - 01.11.2020, Side 7

Breiðholtsblaðið - 01.11.2020, Side 7
7BreiðholtsblaðiðNÓVEMBER 2020 Sendu inn þína hugmynd á hverfidmitt.is HUGMYNDA SÖFNUN 787hugmyndir hafa orðið að veruleika Ágreiningur er um lóðaleigusamning vegna hesthúsa í Víðidal. Fé lag hest hús eig enda í dalnum og hestamannafélagið Fák ur hafa mót­ mælt höfnun borg ar ráðs um beiðni um 50 ára lóðarleigu samn inga und ir hest hús fé lags manna. Félagið hafði ásamt eigendum hesthúsa farið fram á lóðaleigusamnig til 50 ára með ákvæðum um að borg ar sjóður greiði leigu taka sann v irði hús anna að leigu tíma lokn um. Borg­ar­ráð­samþykkti­með­fjór­um­at­kvæðum­gegn­ þrem­ur­ að­ lóðarleigu­samn­ing­ar­ í­ Víðidal­ skyldu­ áfram­gerðir­til­25­ára­og­húseigendur­skuli­fjar­lægja­ hest­húsin­á­sinn­kostnað­og­skila­þannig­ lóðinni­til­ borg­ar­inn­ar­að­ leigu­tíma­ lokn­um.­ Í­ályktun­ tveggja­ hestamannafélaga­segir­að­þess­ir­úr­eltu­ lóðaleigu­ samn­ing­ar­ standi­ í­ vegi­ fyr­ir­ end­ur­nýj­un­ í­ hesta­ mennsk­unni­og­að­ungt­fólk­vilji­ leggja­í­þá­fjár­fest­ ingu­sem­bygg­ing­hest­húss­er.­Ótrú­legt­sé­að­hest­ hús­eig­end­um­sé­boðið­upp­á­að­ fjar­lægja­hest­hús­ á­sinn­kostnað­að­ lokn­um­25­ára­ leigu­tíma.­Ágrein­ ing­ur­hef­ur­verið­um­málið­um­ langt­skeið.­Önn­ur­ hús­á­Fálkssvæðinu,­Faxa­ból,­Reiðhöll­in,­Dýra­spítal­ inn­ og­ Al­mannadal­ur­ ásamt­ öðrum­ hest­hús­um­ á­ höfuðborg­ar­svæðinu­hafa­samn­inga­með­ákvæðum­ þeim­sem­hest­hús­eig­end­ur­í­Víðidal­vilja­nú­inn­leiða­ í­lóðarleigu­samn­inga. Ágreiningur um hesthúsalóðir í Víðidal Víðidalur fyrir ofan Efra-Breiðholt. Mörg námskeið í hestamennsku hafa verið haldin í Víðidal. Þessi mynd var tekin af ungri stúlku á reiðnámskeiði fyrir nokkrum árum.

x

Breiðholtsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.