Breiðholtsblaðið - 01.11.2020, Blaðsíða 7
7BreiðholtsblaðiðNÓVEMBER 2020
Sendu inn
þína hugmynd
á hverfidmitt.is
HUGMYNDA
SÖFNUN
787hugmyndir hafa orðið að veruleika
Ágreiningur er um lóðaleigusamning vegna
hesthúsa í Víðidal. Fé lag hest hús eig enda í
dalnum og hestamannafélagið Fák ur hafa mót
mælt höfnun borg ar ráðs um beiðni um 50 ára
lóðarleigu samn inga und ir hest hús fé lags manna.
Félagið hafði ásamt eigendum hesthúsa farið fram
á lóðaleigusamnig til 50 ára með ákvæðum um að
borg ar sjóður greiði leigu taka sann v irði hús anna
að leigu tíma lokn um.
Borgarráðsamþykktimeðfjórumatkvæðumgegn
þremur að lóðarleigusamningar í Víðidal skyldu
áframgerðirtil25áraoghúseigendurskulifjarlægja
hesthúsinásinnkostnaðogskilaþannig lóðinnitil
borgarinnarað leigutíma loknum. Íályktun tveggja
hestamannafélagasegiraðþessirúreltu lóðaleigu
samningar standi í vegi fyrir endurnýjun í hesta
mennskunniogaðungtfólkvilji leggjaíþáfjárfest
ingusembygginghesthússer.Ótrúlegtséaðhest
húseigendumséboðiðuppáað fjarlægjahesthús
ásinnkostnaðað loknum25ára leigutíma.Ágrein
ingurhefurveriðummáliðum langtskeið.Önnur
húsáFálkssvæðinu,Faxaból,Reiðhöllin,Dýraspítal
inn og Almannadalur ásamt öðrum hesthúsum á
höfuðborgarsvæðinuhafasamningameðákvæðum
þeimsemhesthúseigenduríVíðidalviljanúinnleiða
ílóðarleigusamninga.
Ágreiningur um
hesthúsalóðir í Víðidal
Víðidalur fyrir ofan Efra-Breiðholt.
Mörg námskeið í hestamennsku
hafa verið haldin í Víðidal.
Þessi mynd var tekin af ungri
stúlku á reiðnámskeiði fyrir
nokkrum árum.