Morgunblaðið - 24.06.2020, Blaðsíða 14
Ef þú ætlar að labba eitthvað af viti og ekki verða illt í
fótunum þá þarftu að eiga góða gönguskó. Scarpa Terra
Gore-Tex-gönguskórnir eru léttir og þægilegir göngu-
skór fyrir alla hefðbundna útiveru og styttri göngu eða
fjallaferðir. Þeir henta líka vel yfir vetrartímann.
Helstu eiginleikar:
Efri hluti gerður úr 2 mm Nubuck-vatnsþéttu leðri
Gore-Tex-þétting
Mjúkur innri sóli
PU-Direct Attach-miðsóli
Vibram® Energy II / XS Trek-ytri sóli
Sterkir og endingargóðir
Stærðir: 36-43
Þyngd: 490 g (einn skór af stærð 38).
Þessir göngu-
skór fást í Fjalla-
kofanum.
Góðir gönguskór
mikilvægir
14 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 2020
Bjóðum innikróaða
eyjaskeggja velkomna í
Birkilauf við Mývatn
Hafið samband og fáið tilboð.
www.birkilauf.com
S
PF50-sólarvörnin í filmunni hjálpar jafnframt við hitatemprun
inni í tjaldinu, þannig að ekki verði molla í morgunsólinni og
einnig er hlýrra í kulda heldur en í öðrum tjöldum. Um er að
ræða eina framleiðandann á markaðnum sem býr til tjöld með
þessari filmu.
Öll tjöldin eru með með high performance-flugnaneti sem heldur jafnvel
minnstu flugunum frá, sem er hentugt á svæðum þar sem lúsmý er að finna.
Tjöldin er hægt að fá í öllum stærðum, frá léttum göngutjöldin yfir í stór
fjölskyldutjöld, bæði með hefðbundnum súlum sem og uppblásanlegum sem
er virkilega þægilegt og auðveldar og flýtir fyrir uppsetningu.
Í stærri tjöldunum er gert ráð fyrir rafmagnssnúrum og ljósum.
Vantar þig
ekki tjald með
sólarvörn?
Coleman-tjöldin eru frábær fyrir íslenskar að-
stæður. Þau eru sterkbyggð, vatnsheld gæðatjöld
og eru öll búin sérstakri Blackout Bedroom-filmu
sem útilokar 99% af sólarljósi inn í svefnrými sem
hjálpar til við að ná lengri og betri svefni á björtum
íslenskum sumarnóttum.
Marta María | mm@mbl.is
Coleman-tjöldin fást hjá Ellingsen,
Ellingsen.is og stærri Nettó-
verslunum um land allt.
Það skiptir máli
að eiga gott tjald
ef fólk er mikið
í útilegum.
Ljósmynd/Will Truettner, Unsplash