Morgunblaðið - 02.07.2020, Síða 5

Morgunblaðið - 02.07.2020, Síða 5
Grilluð hunangsgljáð ávaxtaspjót Hér er á ferðinni einn einfaldasti eftirréttur síðari ára sem er samt svo góður að leitun er að öðru eins. Það skiptir ekki höfuðmáli hvaða ávextir verða fyrir valinu en hér var notast við ananas, ferskjur, jarðarber, melónu og kíví. Grilluð ávaxtaspjót ananas ferskjur jarðarber hunangsmelóna kíví hunang Sumarís frá Emmess  Skerið ávextina niður í temmilega bita eftir þörfum. Jarðarberin þarf þó ekki að skera niður.  Þræðið ávextina upp á pinna og reynið að hafa þéttustu ávextina hvora á sínum endanum.  Penslið með hunangi.  Grillið á miðlungshita og penslið reglulega með hunangi.  Berið fram með ís.  Mikilvægt er að setja ávextina þétt saman á spjótið og fylgjast vel með þeim á grillinu. Ljósmynd/Völundur Snær með Sumarís með kókos og mangó FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 2020 MORGUNBLAÐIÐ 5 NÝ OG SPENNANDI VÖRULÍNA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.