Morgunblaðið - 16.07.2020, Page 5

Morgunblaðið - 16.07.2020, Page 5
Grillaður Gullostur Gullostur Apríkósur Valhnetur Möndlur Chili-sulta Kirsuber Ferskjur Jarðarber Bláber Vínber Tengdamömmutungur Hunang Rósmarín ✽ Setjið Gullostinn í steypujárnsform eða sam- bærilegt sem þolir mikinn hita. Setjið sultuna eða hlaupið yfir og nóg af því. Þið megið líka velja það hlaup eða sultu sem ykkur finnst best. Skerið næst niður apríkósur, valhnetur, möndlur og kirsuber og setjið yfir ostinn. Hellið því næst vel af hunangi yfir. ✽ Skerið niður ferskjurnar og penslið með hunangi. ✽ Byrjið á að grilla Gullost- inn. Hann þarf töluverðan tíma á grillinu. Þegar loft- bólur fara að birtast skal byrja að grilla apríkósurnar. ✽ Grillið uns tilbúið og berið fram með alls konar góð- gæti eins og er talið upp hér að ofan. Hægt er að nota kex, brauð eða tengdamömmutungur eins og voru notaðar hér en þær eru mögulega það besta sem hægt er að fá með ostum. Ljósmynd/Völundur Snær Völundarson FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2020 MORGUNBLAÐIÐ 5 HAGKAUPS Kjöt- og fiskborð Þú finnur Kjöt- og fiskborðin okkar í Kringlu og Garðabæ ÞÚ FÆRÐ „SAS AUTAKJÖT Í KJÖTBOR Orðið „sashi“ þýðir marmari á japönsku. Nafnið endurspeglar áferðina á kjötinu, en fiturákirnar þykja minna á marmara. Steikurnar eru sérvaldar og þeim skipt í 12 flokka eftir fitumagni: því meiri fitusprenging, þeim mun hærra númer. Ribeye-Sashi steikin frá JN Meat Internatio var valin sú besta af þessari gerð á World Steak Challenge 2018. HI“ N ÐINU OKKAR n

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.