Alþýðublaðið - 09.06.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.06.1925, Blaðsíða 3
''flgJCCB'tfBttBC'JKBlB Dráttarvexti r. Þaö tilkynniat hór meö öllum þeim, sem eigi hafa grettt fyrir hluta útsT&rsins 1925 fyrir lok þessa mánaöar, aö frá og með 1. júli verður að greiða dráttwrvexti 3% af þvf, sem þá er ógoldið, frá og með l..ágúat ,4 °/0 o, s. frv. Sama gildir um húsfyraingírgJaJdið, sem átti að greiðast 1. mai þessa árs. Gjöldin ber að greíða á skrifstofu bæjargjaldkera, sem er opin virka daga 10—12 og 1—5, nema álaugard. að eins kl. 10—12. Bæjaigjaldkerinn. S-fl ■»* hre’ns-. fs,«'-z','U7'. og ty.ta hoaní upp úr ntóuriæg- ingu dönsku þræíkuaarlnnar á þann bekk, sem hún með réttu á sæti á, — meðal snjöllustu tnngumála heimsias. Næglr hér að benda á áSit og starf þeirra Eggerts Ólatssonar og Fjölnls- manna. Vér skulum hugsa oss. að það væri íarið fram á það vlð oss, að vér legðucn (slenzkuna niður og tækjum i hennar stað upp eitthvert annað tungu tiál, t. d. ensku eða dönsku. Ætii sumam at oss rynní eigl kapp í kinn, þegar farið værl fram á þvíiik firn? I»að er hætt við því. Oiis er eigi svo mikið í mun að giata þjóðerni votu og tllvaru nem sérstök þjóð, að vér grípura með gráðugum höndum fyrsta tækifærö, sem býðst til þess. Aðrar þjóðir hugaa nákvæm- Itega eins og vér í þessu máli, og er þið ekkl néma eðiliegt. Eagum nema flónakustu fávltr- ingum eða hrokatyistu harðstjór- um getur þvi dottlð í hug að eitt tungumál verði nokkurn tíma avo voldngt i heimlnum, að það útrými ölium öðrum tungum. Vér verðum því að Wta ann ara úrræða. Þá verður það næat fyrlr oas að taka mál einhverrar þjóðar og geta að alhelmsmáli á þann veg, að það verði notað í öllum mllllUnd vlðskbtum og meðat aiira ment ðra manna jatnhliða þjóðarmálunum^ (Frh.). Sv ar. v. Sýnt hefir varið frám á það i 111 og IV. kafli þessarar greln- ar, að ýmslr góðlr menn hafa loklð lotsorðl á Bréf tll Lárn. £>eir menn láta höfund bréfsins njóta sannmælis. öfund og smá- menska glepja þeim ékkl sýn. Sjá þeir giögt, að gagnrýni er nauðsynleg. Þeim dylst ekki, að höfundur bréfsins er mörgnm kostum búiun og miklum. En það er kunnngt, að oáenn þesslr bera skyn á skáldment, fagurtræði, ritilst og málfræði. Ritfregnirnar eru mjög sam hljóða. Bókabéus telur Láru-bréf brautryðjanda fyrir nýju listar- tormi Br. B áiítnr bréfið elga sér engan iíka í nútiðarbókment um. TvOfOld ánægja er það að nota »Hreins< stangasápu tli þvotta, I. Þvottnrinn verður drifhvítnr og fallegur. II. >Hreins< stangasápa er fsienzk. — Biðjlð kaupmenn, sem þér vorzlið við, um hanaf Engin alveg alna góð. G. R. Ó. mionist orða úr heil- agrl ritningu, þegar hann les bréfið. J, J. S. segir andagift Þor- berga spámanniega, og S. Egg. hikar ekki við, frammi fyrir þingheimi, að ijúka lofsorði á Þórberg og rit hans. Áður en téðir menn birtu þess- ar skoðanir sfn*r, iofaði undir- ritaður tjöihæfni Þórbergs, dáð- ist áð einurð hans og kaliaði Kdgar Rioe Burroughs: Vilti Tapzan, heppnin var ekki hans megin í dag. Hann fann engan dýraþef. í stað þess fann hann magnaðan svertingiaþef, þegar hann var kominn nokkuð upp með ánni. Honum þótti œtið gaman að þvi að glettast við svertingja, svo að hann gekk á þefinn og kom brátt að þorpi Wama- bóa. Hann sá úr tré einu, er teygði greinarnar inn yfir skiðgarðinn, yfir þorpið. Þar var alt á tjá og tundri, — auðsjáanlega undirbúningur undir mannátveizlu i sam- bandi við það. Einhver bezta skemtun Tarzans var að skjóta svert- * ingjunum skelk i bringu og ræna þá þar mðð ánægj- . unni af veizlu þeirra. Hann einsetti sór þvi að láta þá ekki i friði i þétta sinn. Tréð, sem hann stóð í, var stórt og gamalt. Enginn jafnaðist á við apamanninn, þegar dæma þurftl um burðarmagn greina, 6n hann var þó ekki óskeikull. Hann gekk fram á stóra grein, sem ekkert sást at- hugavert við. Hún var blómleg- og þóttlaufga, og eng- um gat i hug komið, að hún væri þvi nær sundur ótin eftir trjáætu rétt við stofninn. Þegar minst varði, brast greinin. Engin grein var neðar á bolnum, sem Tarzan gæti gripið i, og ofan á bættist, að hanu festi fótinn i viðjum og fóll þvi endi- langur á bakið niður á miðja þorpsgötuna. Við hávaðann þutu svertíiigjarnir eftir vopnum inn i kofa sina, og þegar þeir huguðustu komu út aftur, sáu þeir nakinn hvitan manrí liggja á götunni hreyfingar- lausan. Þegar þeir urðu ekki varir við fleiri i trénu, óx þeim hugrekki, og hlupu til tólf efldir hermenn alvopnaðir. Þeir héldu fyrst, að komumaður va)ri dauður, en ,við nánari atbugun sást, að svo var ekki Einn her- mannanna ætlaoi að leggja hann spjóti i hjartað, en Numabo vildi það ekki. -Bindið hannri skipaði hann. -Góð verður v'eizlan 1 kvðld.“ Þeir bundu þvi fætur hans og hendur með ólum og báru hann inn i. kofann til Percy Smitb-Oldwick. Bretinn var lika bundinn á fótum og höndum. Stór hópur manna var sarnan kominn við kofadyrnar og reyndi að sjá nýja fangann, en Numabo óttaðist, að einbver myndi i gleði sinni stytta fanganum aldur og ræna hina þar með ánægjunni af dauðadansinum, svo að hann tvö- faldaði vörðinn nm hann. Bretinn hafði heyrt skrjáfið i trénu, þegar Tarzaú* datt, og uppþoti ) i þorpinu. Honum varð litið á fangann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.