Bæjarins besta


Bæjarins besta - 02.03.1988, Page 7

Bæjarins besta - 02.03.1988, Page 7
BÆJARINS BESTA 7 ísafjörður: Óbrennanlega sorpið brennur betur og betur Hús Pólstækni fylltist af reyk Lausn í sjónmáli segir bæjarstjóri Aðfaranótt þriðjudags gaus upp mikill eldur í „óbrennan- lega“ sorpinu við Sundahöfn. Undir morgunn var eldurinn orðinn mikill og lagði upp af honum mikinn reyk. Suðvest- an gola var og lagði reykinn því inn yfir bæinn. Húsin sem standa næst haugunum sáust varla fyrir reyk og fór svo að hús Pólstækni allt að því fylltist af reyk og við það fór sjálfvirkt boðunarkerfi slökkviliðs í gang. Óþægindi sem fylgja reyk sem þessum eru þannig að ekki var vinnandi í húsinu fyrst um morguninn. Þorbjörn Sveinsson slökkvi- liðsstjóri sagði það með öllu óviðunandi að hafa hauga á þessum stað sem að öllu jöfnu kæmu upp eldur í fjórum sinn- um í viku. Matvælaiðnaður væri þarna í grendinni og einn- ig olíutankar. Sagði Þorbjörn að slökkviliðið hefði verið á haugunum nær óslitið alla nóttina. En stendur til að gera eitt- hvað í málinu? Haraldur L. Haraldsson sagði að nú væri verið að hefjast handa við að urða ruslið á haugunum. Jafn- framt sagði Haraldur að sam- nigaviðræður stæðu yfir við Úlfar Önundarson um að taka að sér það verkefni að sjá um haugana. í þeim samningi er gert ráð fyrir því að maður verði á vakt á svæðinu allan ársins hring. Það vill oft loga glatt í hinu óbrennanlega sorpi. ATVIlNnMA Starfskraft vantar í veitingasal Hótels ísafjarðar. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast hafi samband við hótelstjóra. nwiHHin iiiíWítoií; iííM AUGL' V '? -■ - ___________ HÖFUM HAFIÐ SÖLU Á HINUM VICIBR EINKATÖLVUM, OGIBM PS/2 E VALA TÖLVUM. EINNIG ÝMSAR GERÐIR AF PRENTUR OG ÖÐRUM JAÐARTÆKJUM. SKJÁSÍUR OG MARGT FL: TIL TÖLVUNOTKUNAR. HAFIÐ SAMBAND... ALLT hugbúnaður (fjárhags- og viðsl mannabókhald og fleira. RAFREIKNIS launabókhald og fleira Perfect, Perfect Plan). STÓLPA launabókhald, og fleira, oc jReiknistofa ® 3854 og 3864

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.