Bæjarins besta - 10.08.1989, Síða 5
BÆJARINS BESTA
5
Dósaskil:
Tekið á móti
dósum að
Hjallavegi 11
REIÐSLA á skila-
gjaldi fyrir einnota um-
búðir hófst í fyrradag um land
allt. Á ísafirði taka skátar
við dósum fyrir Endur-
vinnsluna h.f. og sjá um
greiðslu á skilagjöldum að
Hjallavegi 11 í húsi Hjálpar-
sveitar skáta.
Par verður opið frá kl. 20-
22 frá mánudegi til fimmtu-
dags næstu tvær vikurnar að
minnsta kosti og hugsanlega
einnig á laugardögum. Fyrir
hverja dós fást 5 krónur.
Tekið er á móti öllum
einnota dósum undan bjór
og gosi og einnig stórum
plastflöskum undan gosi.
Fólk er jafnframt minnt á
að skátarnir safna einnig
sjálfir einnota umbúðum í
ruslagám sem stendur við
bensinstöðina og nýta ágóð-
ann af því sem þar safnast til
eflingar á skátastarfinu.
Veiðaf æragey msla!
Eitt bil í veiðafærageymslu
við Sundahöfn er til sölu.
Upplýsingar hjá Halldóri
Hermannssyni í síma 3787.
Skátar taka víð dósum og greiða skilagjald en þeir sem vilja
styrkja skátana geta hent dósunum í þennan gám við
bensínstöðina.
Ræstingar
Óskum eftir starfskrafti
til ræstinga sem fyrst.
Upplýsingar gefur
Gísli Jón í síma 3500
SANDFELL HF
SUÐUHGÖTU - SlMAR 3500 & 3570
400 ISAFIRÐI - NAFNNÚMER 7479-4440
Ár\
ÍSFANG
ARNAR G. HINRIKSSON
Silfurtorgi 1 • ísafirði - Sími 4144
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
ÍSAFJÖRÐUR
Fitjateigur 4. Ca 151 m2 einbýlishús á
einni hæö ásamt bílskúr
Túngata 3.4-5 herb. íbúö í suðurenda.
Laust eftir samkomulagi.
Sólgata 7. Lítil 3ja herbergja íbúö.
Hafraholt 22. Raöhús, um 140 m2
ásamt bílskúr, 4 svefnherbergi. Laust
eftir samkomulagi.
Hrannargata 10. 3ja herb. íbúö á 1.
hæð.
Silfurtorg 1. Fjögurra herb íbúö á 3.
hæð ásamt óinnréttuðu risi.
Silfurgata 11. Fjögurra herbergja íbúö
á 1. hæð. íbúðin er laus og selst meö
hagstæðum kjörum.
Bakkavegur 27. 2x129 m2 einbýlis-
hús. Laust eftir samkomulagi.
Sundstræti 25. Þriggja herbergja íbúö
á 1. hæö.
Túngata 13. Tveggja herbergja
kjallaraíbúö.
Sundstræti 29. Tveggja herbergja
íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi.
Stórholt 13. Fjögurra herbergja íbúö á
þriðju hæð ásamt bílskúr.
Sundstræti 27. Þriggja herbergja íbúö
á 1. hæö. Laus.
Sundstræti 35b. Lítið einbýlishús.
Selst ódýrt. Laust fljótlega.
Engjavegur 33. Tveggja herbergja
íbúö á neöri hæð. Laus fljótlega.
Stórholt 11. Fjögurra herbergja íbúö á
2. hæð ásamt bílskúr. Getur losnaö
fljótl.
Stórholt 13. Þriggja herbergja íbúö á 1.
hæö. Laus eftirsamkomulagi.
Sólgata 5. Þriggja herbergja íbúö. Laus
fljótlega.
Fitjateigur 4. CA 151 m2 einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr.
BOLUNGARVÍK
Völusteinsstræti 3. Ca 120 m2 nettó.
Auk 50 m2 bílskúr. 5 svefnherbergi.
Vitastígur11: 3ja herbergja íbúö á
neðri hæö.
Þjóðólfsvegur 16.3ja herbergja íbúð á
3ju hæð. Skipti á stærri eign koma til
greina.
Völusteinsstræti 4. Einbýlishús,
2x125 m2. Skipti á minni eign í Bolung-
arvík koma til greina.
Hlíðarstræti 14. Einbýlishús, 140 m2.
Getur losnað fljótlega.
Holtastígur 15. Einbýlishús, nær
fullgert, 157+108 m2
Hafnargata 122. Lítiö einbýlishús, 3
svefnherbergi.
Ljósaland 9. Rúmlega 140 m2 einbýlis
hús ásamt bílskúr. Laust eftir sam-
komulagi.
Vitastígur 19. Þriggja herbergja íbúö á
neöri hæð.
Skólastígur 8. Þriggja herbergja íbúð
á jaröhæð, sér inngangur. íbúðin er
laus.
Stigahlíð 4. Tveggja herbergja íbúö á
jaröhæö.
Hjallastræti 20. Rúmlega 100 m2 ein-
býlishús ásamt bílskúr.
Hjailastræti 18. 120 m2 einbýlishús
ásamt bílskúr.
Stigahlíð 4. Þriggja herbergja endaíb-
úö á 3. hæö.
Skólastígur 20. Fimm herbergja íbúö á
tveimurhæöum í parhúsi.
SMÁAUGLÝSINGAR
Bifhjól óskast
Óska eftir að kaupa vel með
farið 50 kúbika hjól. Upplýs-
ingarí0 7137 eftir kl 18.
Laxveiði
Til sölu eru 2 stangir í Laug-
ardalsá 15.-18. ágúst.
Upplýsingar í 0 3340.
Til leigu
Til leigu góð 3ja herb. íbúð.
Laus í október.
Upplýsingar í 0 3944.
Barnapössun
Tek að mér börn í pössun frá
1. sept. í Bolungarvík.
Upplýsingar í 0 7418.
Elísabet
Willysjeppi
Tilboð óskast í Willys '53 „ís-
rael jeppi“ sem stendur við
Skipasmst. Marsellíusar.
Upplýsingar í 0 4453.
Handlaug
Vantar handlaug til að fella í
borð.Upplýsingar í 0 4453.
Húsgögn
Til sölu er hvít hillusam-
stæða, tvær einingar, hljóm-
tækjaskápur úr gleri og svart-
ur horn sófi. Upplýsingar í
0 4273 eftirkl 19.
Hver á kettling
Svartur kettlingur með hvítar
loppur og bringu fanst við
ruslahaugana á laugardag.
Þetta er greinilega heimilis-
vaninn kettlingur ca. 5-6
vikna gamall.
Upplýsingar í 0 4543.
íbúð og fl.
íbúðin mín aðBrunngötu 12a
efri hæð er til sölu. Tek hvaða
tilboði sem er eða skipti á
stærri eign. Einnig til sölu á
sama stað barnabílstóll og
hókus pókus stóll (blár).
Upplýsingar í 0 4028.
Til leigu
Til leigu 4 herb íbúð á Flat-
eyri frá 1. september. Einnig
til sölu barnakojur frá IKEA
90 X200 sm, sem nýjar.
Upplýsingar í 0 7774.
Bronco
Til sölu Bronco árg 72, 8 cyl,
sjálfskiptur m/vökvastýri. 35
tommu dekk og álfelgur.
Upplýsingar í 0 7229.
Hraðbátur
Til sölu hraðbátur frá Mótum
(Elding ís-800) smíðaður
1980, 4 cyl, 170 hp, bensín-
vél. Lengd 6.05 m.
Upplýsingar í 0 4328.
Barnavagn
Til sölu blár Siver Cross
barnavagn. Uppl. í 0 3028.
Barnarúm
Til sölu tvö hvít barnarimla-
rúm. Upplýsingar í 0 3579.