Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.08.2020, Page 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.08.2020, Page 19
Í eldhúsinu er hvít innrétting með hvítum flísum á milli skápa. Veggurinn er málaður í fallegum sægræn- um lit sem tónar vel við svart-hvítu flísarnar á gólfinu. Morgunblaðið/Arnþór Birkisson Ofninn fær að njóta sín sem og listaverkið á ofninum. Hér er spjald sett á vegginn til að koma fyrir bollum, kryddi og eldhúsáhöldum. Ást heimilisfólksins á dýr- um kemur bersýnilega í ljós á listaverkunum. Plötuspilarinn passar vel við retróáhuga Ingibjargar Sædísar. Það er nauðsynlegt að eiga falleg ílát undir kaffi, sykur og te. Notaleg stemning í stofunni. Græna sófann keyptu Ingibjörg Sædís og Árni á nytjamarkaði. Ingibjörgu líður best í stof- unni enda er parið búið að gera mikið fyrir stofuna. 9.8. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 FRAM ÁMÁNUDAG 10. ÁGÚST EKKI MISSA AF ÞESSU * Taxfree tilboðið gildir af öllum vörum nema sérpöntunum og af vörum frá SKOVBY og jafngildir 19,35% afslætti. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af söluverði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallarinnar. Allar vörur á taxfree tilboði* www.husgagnahollin.is V E F V E R S L U N S ENDUM FR ÍT T

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.