Morgunblaðið - 17.10.2020, Side 2

Morgunblaðið - 17.10.2020, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 2020 Markmið Arctic Fish er að áfram haldi uppbygging á arðsamri og sjálfbærri eldisstarfsemi. Starfsemin verði í takt við umhverfiskröfur og sjálfbærni og í sátt við nánasta umhverfi fyrirtækisins. Leiðandi stef í árangri Arctic Fish er mannauður fyrirtækisins og sátt við náttúruna, sem styður samfélagslega ábyrgð rekstursins. Við erum staðsett á Vestfjörðum. Við leitum að hæfileikaríkum einstaklingi sem er tilbúinn að vera þátttakandi í framtíðar þróun starfsemi Arctic Fish á Vestfjörðum. Seiðaeldisstöð fyrirtækisins í Norðurbotni er byggð með ítrustu kröfur í huga og er með þeim fullkomnustu sem þekkjast í heiminum í dag. Seiðaeldisstöðin framleiðir seiði fyrir áframeldi fyrirtækisins sem stundað er í fjörðum á Vestfjörðum í sjókvíum. Stöðin er mjög tæknilega fullkomin þar sem notast er við tölvustýrðar stýringar til að stjórna öllu ferli frá hrognum til seiða sem tilbúin eru í sjóeldi. Við hvetjum konur sérstaklega til að sækja um. Umsóknir skal senda rafrænt á Kristínu Hálfdánsdóttur hjá Arctic Fish ehf á kh@afish.is. Umsókn skal innihalda starfsferilskrá auk kynningarbréfs. Umóknarfrestur er til og með 1. nóvember n.k. Frekari upplýsingar veitir Sigurvin Hreiðarsson í síma 891 8520 info@arcticfish.is ¦¦ www.arcticfish.is  Greining og viðhald á rafrænum vandamálum  Uppsetning á tengingum á rafmagni, stýringum og öðrum búnaði  Viðhald og stjórnun á forritanlegum sjáfstýringskerfum (PLC)  Framkvæma prófanir á rafölum og rafkerfum  Skráningar á eftirlits- og viðhaldskerfum  Almennt viðhald á rafbúnaði  Réttindi rafirkja  Verkfræðingur  Verkefnastjórnun  Tölvunarfræðingur  Annað sambærilegt  Góð athyglisgáfa  Hæfileiki til að takast á við vandamál og leysa þau  Skilningur á virkni vél- og hugbúnaðar til að tryggja örugga starfsemi  Grundvallar þekking og kunnátta á tölvubúnaði, SCADA og PLC  Falla vel að teymisvinnu STARFSLÝSING LYKIL ÞÆTTIR SEM SKIPTA MÁLI: ÆSKILEGT HÆFI UMSÆKJANDA Arctic Fish leitar að rafvirkja til vinnu í seiðaeldisstöð fyrirtækisins í Norðurbotni við Tálknafjörð Framkvæmdastjóri Selasetur Íslands Laus er staða framkvæmdarstjóra við Selasetur Íslands. Um er að ræða fullt starf í eitt ár með mögu- leika á framlengingu. Selasetur Íslands var stofnað árið 2005 og hlutverk þess er að standa fyrir rann- sóknum á selum og náttúrutengdri ferðaþjónustu. Meginmarkmið setursins er að efla náttúrutengda ferðaþjónustu í Húnaþingi vestra, vinna að eflingu selaskoðunar á svæðinu og standa fyrir fjölbreyttum rannsóknum, fræðslu og upplýsingamiðlun um seli við Ísland. Starfsstöð framkvæmdastjóra er á Hvammstanga sem er fjölskylduvænt samfélag. Í starfinu felst: • Stefnumótun og stjórnun Selaseturs Íslands • Öflun rannsóknastyrkja og framkvæmd verkefna á fræðasviðum setursins • Uppbyggingu náttúru- og menningartengdrar ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra • Móttaka gesta og miðlun þekkingar • Rekstrar- og fjármálastjórnun setursins Við leitum að einstaklingi með: • Meistarapróf á fræðasviði sem nýtist til uppbygging- ar starfsemi Selaseturs Íslands en doktorsmenntun er æskileg • Reynslu af stjórnun, rannsóknum og þróunarstarfi • Leiðtogahæfileika, ábyrgð, frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. janúar 2021 og er krafist búsetu í Húnaþingi vestra. Umsóknir berist fyrir 1. nóvember 2020 ásamt afritum af próf- skírteinum, ferilskrá og nöfnum tveggja meðmæl- enda. Umsóknir sendist til Guðmundar Jóhannes- sonar, gummijo@simnet.is Director of the Icelandic Seal Center The Icelandic Seal Center invites applications for the full time position of a director of the center. The Icelandic Seal Center was founded to foster pinniped research in Iceland, to promote sustainable tourism in the area, and to educate the general public about seals. The Center was originally established in 2005 in the interests of further reinforcement of sustain- able tourism in Húnaþing vestra region. The Seal Center is located in the village of Hvammstangi, which is a family friendly community with excellent educational and healthcare facilitie. The location offers great access to nature. See our websites: www.selasetur.is The position entails: • Goal setting and leadership of the institute • Leadership in developing and implementing new research projects • Involvement in the development of local nature- based and rural tourism related to seals • Hosting and teaching student groups and visitors • Financial and management leadership We are looking for a person with: • Master degree in tourism studies or fields related to the research focus of the Seal Center is required, but Ph.D. is beneficial • Experience in project management, research, teaching, and tourism development • Leadership qualities, and who is responsible with good personal skills and able to manage diverse collaborations The position starts January 1st 2021; application deadline is November 1st 2020. Applications, including a CV, academic records, and two letters of recommendation should be sent to: Guðmundur Jóhannesson gummijo@simnet.is hagvangur.is Traust og fagleg þjónusta    

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.