Morgunblaðið - 17.10.2020, Page 3

Morgunblaðið - 17.10.2020, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 2020 3 Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is Umsóknarfrestur er til og með 01. nóvember 2020. Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast á ráðningarvef Mosfellsbæjar (www.mos.is/storf). Nánari upplýsingar um starfið gefa Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs eða Óskar Gísli Sveinsson deildarstjóri nýframkvæmda í síma 525-6700. Um framtíðarstarf er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Ráðið er í öll störf óháð kyni. Verkefnastjóri hjá Eignasjóði MOSFELLSBÆR AUGLÝSIR LAUST STARF VERKEFNISSTJÓRA HJÁ EIGNASJÓÐI MOSFELLSBÆJAR. Eignasjóður sér um viðhald og nýframkvæmdir stofnana bæjarins og heyrir undir umhverfissvið Mosfellsbæjar. Verkefnisstjóri annast umsýslu fasteigna í eigu Mosfellsbæjar og ber ábyrgð á að framkvæmdir séu innan heimilda gildandi fjárhagsáætlunar. Verkefnastjóri veitir ráðgjöf vegna hönnunar, framkvæmda og búnaðarkaupa stofnana, hefur umsjón með útboðum og samningum auk eftirlits með verktökum. Verkefnastjóri heldur utan um og ber ábyrgð á skjölun og verkumsjónarkerfi Mosfellsbæjar (MainManager). Um fullt starf er að ræða. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Menntunar- og hæfnikröfur:  Verkfræði-, tæknifræði- eða bygginga- fræðimenntun er skilyrði  Reynsla á sviði mannvirkjagerðar er skilyrði  Reynsla af verkefnastjórnun er skilyrði  Þekking á samningagerð er skilyrði  Reynsla og þekking á stjórnun verklegra framkvæmda er skilyrði  Góð tölvukunnátta er skilyrði  Góðir samskiptahæfileikar og hæfni til að tjá sig í rituðu og töluðu máli nauðsynleg  Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður Lausar stöður til umsóknar! Forstöðumaður Smiðjunnar Menntun: Þroskaþjálfa- eða iðjuþjálfamenntun ellegar sambærileg menntun og reynsla er nýtist í starfi forstöðu vinnustaðar með fólki með skerta starfsgetu. Náms- og starfsráðgjafi Menntun: Starfsréttindi náms- og starfsráðgjafa Umsækjendur ofantalinna starfa hafi m.a. til að bera: Góða samvinnu- og samskiptahæfileika, jákvæðni og frumkvæði, geti unnið sjálfstætt sem og í þver- faglegu samstarfi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga. Skriflegar umsóknir um störfin er tilgreini menntun, starfsferil og umsagnaraðila, ásamt prófskírteini og sakavottorði berist undirrituðum sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 12. nóvember 2020 Sveinn Þór Elinbergsson, forstöðumaður Klettsbúð 4, 360 Snæfellsbær www.fssf.is, sveinn@fssf.is RAFMAGNAÐ STARF Rafvirki/rafveituvirki Um er að ræða fjölbreytt starf við að tryggja örugga afhendingu raforku á Íslandi. Starfsvettvangur er um allt land og starfsstöðvarnar eru á Akureyri og Egilsstöðum. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun í rafvirkjun eða rafveituvirkjun • Reynsla af vinnu við háspennu æskileg • Sterk öryggisvitund • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Metnaður og rík ábyrgðarkennd Starfs- og ábyrgðarsvið • Rekstur og viðhald á rafbúnaði í tengivirkjum (há- og lágspennubúnaði) • Þátttaka í framkvæmdaverkefnum við endurnýjun og nýbyggingar flutningsvirkja • Undirbúningur og frágangur verkefna á starfsstöð Umsóknarfrestur er til 25. október 2020. Sótt er um starfið á landsnet.is. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Kári Júlíusson, mannauðssérfræðingur, mannaudur@landsnet.is. Við leitum að fjölhæfu og framúrskarandi samstarfsfólki á vinnustaðinn okkar. Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.