Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.12.2020, Page 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.12.2020, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6.12. 2020 08.00 Strumparnir 08.20 Blíða og Blær 08.45 Ruddalegar rímur 09.10 Mæja býfluga 09.25 Adda klóka 09.45 Zigby 10.00 Mia og ég 10.20 Lína langsokkur 10.45 Latibær 11.10 Lukku láki 11.35 Ævintýri Tinna 11.55 Jóladagatal Árna í Ár- dal 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.05 Nágrannar 13.25 Nágrannar 13.50 Impractical Jokers 14.10 Kviss 14.55 The Good Doctor 15.40 Lodgers For Codgers 16.30 60 Minutes 17.20 Víglínan 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.50 Ísland í dag 19.05 Jólaboð Evu 19.35 The Great Christmas Light Fight 20.20 Belgravia 21.10 Ummerki 21.35 Briarpatch ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Sögur frá Grænlandi – þáttur 6 20.30 Heimildamynd – Kjarnakonur 21.00 Tónlist á N4 Endurt. allan sólarhr. 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.30 Gegnumbrot 23.30 Tónlist 24.00 Joyce Meyer 18.00 21 – Úrval á föstudegi 18.30 Atvinnulífið 19.00 Matur og heimili 19.30 Skáldin lesa 20.00 Mannamál (e) 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 21.00 Aðventa 21.30 Fjallaskálar Íslands (e) 12.30 Dr. Phil 13.15 Dr. Phil 14.45 Superstore 15.10 BH90210 16.25 Family Guy 16.45 The King of Queens 17.05 Everybody Loves Ray- mond 18.15 This Is Us 19.00 Líf kviknar 19.30 Hver ertu? 20.00 Venjulegt fólk 20.35 The Block 21.55 Catherine the Great (2019) 22.55 Phantom 00.30 Emergence 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Hringsól. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Svona er þetta. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Nes- kirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Það sem skiptir máli. 13.05 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Glans. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Íslenska mannflóran II. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Hraustir sveinar og horskar meyjar. 20.35 Gestaboð. 21.30 Fólk og fræði. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Meistaraverk Beetho- vens. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Tulipop 07.19 Úmísúmí 07.42 Kalli og Lóa 07.53 Klingjur 08.04 Lalli 08.11 Friðþjófur forvitni 08.33 Nellý og Nóra 08.40 Robbi og Skrímsli 09.02 Hrúturinn Hreinn 09.09 Unnar og vinur 09.32 Músahús Mikka – 2. þáttur 09.56 Millý spyr 10.00 Síðbúið sólarlag: Jóla- þáttur 10.30 Mamma mín 10.45 Fullveldisöldin 11.00 Silfrið 12.05 Villta vestrið 13.00 Aðventumessa 14.00 Óperuminning 14.05 Bækur og staðir 14.15 Ólympíukvöld fatlaðra 14.50 Serbía – Ungverjaland 16.40 Reikistjörnurnar í hnot- skurn 16.45 Sagan bak við smellinn 16.50 Menningin – samantekt 17.20 Jóladagatalið: Snæholt 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Jóladagatalið – Jól í Snædal 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir á sunnudegi 19.40 Veður 19.50 Landinn 20.20 Ólympíukvöld fatlaðra 21.10 Óperuminning 21.15 Hvítklædda konan 22.15 The Piano 00.10 Silfrið 12 til 16 Þór Bæring Besta blandan af tónlist á sunnudegi og létt spjall með Þór Bæring. Hækkaðu í gleðinni með K100. 16 til 18 Tónlistinn Topp40 með Dj Dóru Júlíu. Einn vinsælasti plötusnúður landsins kynnir 40 vinsælustu lög landsins á hverjum einasta sunnudegi. Tónlistinn er eini opinberi vinsældalisti landsins. 18 til 00 K100 tónlist Besta tónlistin dunar í allt kvöld. Jólalag Sigga tekst á við sorg og erfiðleika Söngvarinn Siggi Pálma mætti í Ísland vaknar og ræddi við þau Kristínu Sif, Ásgeir Pál og Jón Axel um nýtt jóla- lag sitt, Heillastjarna. Lagið samdi Siggi árið 2015 og flutti það á tónleikum með föður sínum. Síðan fór lagið ofan í skúffu og gerði Siggi ekkert meira með það þar til nú. Lagið samdi Siggi sjálfur en textann samdi barns- móðir hans, Unnur Björk Hauksdóttir. Hann segir lagið vera óhefðbundið jólalag sem fjalli ekki um piparkökur og gleði heldur takist á við sorgina sem margir upplifi um jólin. Viðtalið og lagið má hlusta á á K100.is. Söngvarinn Siggi Pálma mætti í Ísland vaknar. ... stærsti uppskriftarvefur landsins! Vinna að sjónvarpsþáttaröðinniÁtta vitni (8 Zeugen) stend-ur nú yfir í framleiðsluverinu UFA í Potsdam-Babelsberg rétt fyr- ir utan Berlín. Þessir þýsku þættir fjalla um réttarsálfræðing, sem hef- ur minnisrannsóknir að sérgrein og reynir að rekja slóð sannleikans, eins og segir á vefsíðu framleiðanda um þættina. Sálfræðingurinn í þáttunum heitir Jasmin Braun og fer Alexandra Maria Lara með hlutverkið. Þætt- irnir snúast um mannrán, sem átta manns urðu vitni að. Hlutverk sál- fræðingsins er að ræða við vitnin til að fá fram hvort þau geti lagt eitt- hvað fram til að leysa málið. Engar vísbendingar liggja fyrir aðrar en vitnisburður þeirra. Kjarninn í starfi hennar er að meta hvort við getum treyst minningum okkar og með hvaða hætti sé hægt að hafa áhrif á þær. Hugmyndin af þáttunum er sprottin af rannsóknum þýsk- kanadíska réttarsálfræðingsins Juliu Shaw, sem starfar í London og hefur verið lögreglu og lögmönnum innan handar við að meta sannleiks- gildi frásagna vitna. Shaw segist í viðtali við þýska tímaritið Der Spiegel eiga erfitt með að átta sig á að hún sé fyrirmynd að persónu í sjónvarpsþáttum, en kann að meta að í þeim er stuðst við raun- verulegar rannsóknir. Söguhetjan spyrji meðvitað opinna og hlutlausra spurninga eftir kúnstarinnr reglum til að koma í veg fyrir að vitnið verði leitt að ákveðinni niðurstöðu. Shaw segir að það gerist allt of oft að yfirheyrslutækni sé ekki í sam- ræmi við niðurstöður nýjustu rann- sókna. Hún hefur í rannsóknum sínum kannað hvernig koma megi fölskum minningum fyrir í huga fólks. „Grundvallaratriðin eru alltaf þau sömu,“ segir hún. „Fyrst hef ég sam- band við fólk sem þekkir þátttakand- ann í rannsókninni, til dæmis for- eldra. Þeir segja mér frá einhverju sem gerðist í raun þannig að það verði trúverðugra þegar ég blanda fölskum minningum saman við.“ Síðan segir hún við fólkið að at- burðurinn hafi gerst, það þurfi bara að rifja hann upp. „Svo sendi ég fólk- ið heim og segi því að það verði að reyna að lifa sig inn í atvikið. Eftir að hafa hitt fólkið þrisvar eða svo er það farið að sjá sífellt fleiri smáatriði fyr- ir sér. Þegar upp er staðið muna um 70% þátttakenda eftir tilfinninga- ríkum atburðum sem aldrei gerð- ust.“ Shaw segir að hafa megi áhrif á minningar allra. Gáfur hafi ekkert að segja, en lykilatriði er að viðkom- andi treysti þeim sem er að vinna rannsóknina. Reyndar sé auðveldara að hafa áhrif á börn en fullorðna og einnig skipti máli hvort spyrillinn sé opinn eða lokaður persónuleiki. Þessar niðurstöður benda til þess að máli skiptir hvernig vitni eru spurð. Shaw segist þegar hún er fengin til að meta framburð vitna fara yfir það hvort aðrar vísbend- ingar eða sannanir séu fyrir hendi eða önnur vitni, sem styðji framburð þeirra. Máli skipti hvort vitnis- burður hafi breyst í tímans rás. Þá kannar hún hvort eitthvað hafi verið gefið í skyn við vitnið við yfirheyrslu og eins hvort vinir eða fjölskylda hafi getað haft áhrif á það. Shaw bendir á að í þremur af hverjum fjórum röngum dómum, sem fallið hafi í Bandaríkjunum, hafi óáreiðanlegar minningar eða vafa- samur vitnisburður átt þátt í sakfell- ingu. Það gerist líka aftur og aftur að rangar játningar liggi fyrir og hinir dæmdu trúi því að þeir hafi framið glæpinn, þótt síðar komi ljós að það geti ekki verið, jafnvel með DNA- greiningu. Shaw beitir sér fyrir því að lög- regluyfirvöld tileinki sér yfir- heyrslutækni þar sem áhersla er á að hafa ekki áhrif á eða leiða vitnið. Minnið getur glap- ið og blekkt. Úr þýskum réttarsal. AFP MINNISRANNSÓKNIR GRUNNUR GLÆPAÞÁTTA Er minni okkar treystandi? Julia Shaw réttarsálfræðingur. Ljósmynd/Heike Huslage-Koch

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.