Alþýðublaðið - 12.06.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.06.1925, Blaðsíða 4
ígætasti esperantisti þei-ra, er nií eru uppi, og dtengur hinn bezti. Pessi rit hans heita: >Vivo de Zamenhoft (»Æfl Zamenhofs«) og >Historio de la lingvo Esperarato« (>Saga máls'.os Esperanto<). Ég vil geta þess til leiöbeiningar, ef orð úr Esperanto kunna að koma fyrir í síðari köflum greinar minnar, að áherzlan liggur þar á nœstsíðasta atkvæði: Annark hefi ég áherzlumerki iyrir framan atkvæðið, sem áherzlan liggur á, t. d. bó'frong. Hér er áheizlan á frong, en ekki á bó. (Frh). Um daginn og veglnn. Yiðtalstími Pál* tannlækni* er kl. 10—4. Næturlæknir er í nótt Jón Hj. Sigtirðsson, Laugavegi 40, s(mi 179. Fimleikasýning úrvalsflokka karla og kvenna heidur íþrótta- félag Reykjavíkur i Iðnó í kvöid kl. 9. Sýningin fer fram í sjáltnm sainum. 75 ára afmæl! eiga í dag hinir alkunnu tvíburar séra Bryoj- óifur á óiaíevöilum og séra Pétur á Káifaíeilsstað Jónssynir háyfir- dómara Péturssonar. fiiuðspekiíélagar, sem vilja vera með i sameiginlegri sumar- dvöl i sumar, eru beðnlr að koma á fund ( kvö'd kl. 8^/a á vcnjulegum stað. 70 ára er í dag Einar Guð- mundsson verkamaður, Yestur- götu 53 fi. >Yerzlunarélagið«. Björn Kal- man hélt áfram sóknarræðu sinni ( máli Sambandslns ( Hæstaréttl 1 gær og taiaði enn ( i1/* klukku tíma. Verjandi, Jón Ásbjörnsson, hóf mál öitt kl. 3 og talaði mað kiukkutima-hléi tll kl. 7, og hafði þá iokið máii sfnu. Mál- fiutningurinn heldur áfram ( dag, A? veiðum ko nu í fyrra dag t!l Hafnarfj rðar togararnlr Jamas XLÞTB'aBXXBI* Long («n«ð 84 tn Hf< >• ) Imp«- riaií&t (m. 107), VW (m. 109), Belgautn (m. 100) og Eari Haig (m. 75) Hingað komu í gær Gulitoppur (m. 101 tn.) og Arln- björn hersir (m 79) og f nótt og f morgun Geir (m. 80), Ari (m. 90), Glaður (m. 103) og Þórólfur (m 107). Veðríð, Htti mestur 19 st. (á Seyðísfiiði), minstur 8 st (í Vestm.- eyjum). Att yflrleitt suðvestlæg, hæg. Veðurspá: Suðvestlæg átt fyrst, síðan allhvöss suðlæg átt og úrkoma á Suðurlandi, suðlæg átt á Norðurlandi. Gengið. Sterlingspund hefir nú koatað kr. 26.25 í rúmar þrjár vikur. Gengianefndin hefir ekkert upplýst um. hvernig á því standi, og ekki hafir seðlaútgáfunefndin heldur látið neitt til sin heyra um seðlafióð, sem nýlega var sagt að veitt hefði verið á peningamark- aðinn. Frá ísafitði er aímað í gær: Hór hefir verið óstilt veður und- an farlð, en reitlngsafli, þegar á sjó geíur. Tímaritíð >Béttnr«, IX. árg. íæst á afgr. Alþbl., mjög fróðlegt og eigulegt rit, — ódýrara fyrir áskiifendur. Kæturvérðar í Lsugavegs apóteki þessa viku. . Stðkor. Svfður það f slnni mér: Svik og prettir ruagnast. Ó það siys, ef ætlar þér á þvf iíka’ að hagnast! AHra vérst mér þykir þó, þegar valdhafarnir iðká þá með yndi’ og ró, — engar færa varnir. t Samvlzksn þó sofi værí, síðar skal hdn vakna. — Alt þá verður >yfirfært«, •inhvers monuð þér sakna. ól Ótafmm, NYKOMIÐ í Fatabúðlna. Mikið og faliegt úrval af Fötum, Ferðajökkum, Regnkápum, Yör • frökkum, Nærfötum, Miiliskyrtum, Sokkum, Hönzkum og margt fleira. Hvergi hetra! Hvergi ódýraru! Komlð og skoðlð? Tvðtðid ánægja er það að| nota ”»Hreins« stangasápu til þvotta. I. Þvotturinn verður drithvítur og tallegur. II. >Hreins« stsngasápa er ísienzk. — Biðjið kaupmenn, sem þér veizlið við, um hana. Engin alveg eins góð. Verzlunin Alda, Bræðraborgarst. 19, hefir fengið ágætt saltkjöt, tvinna, hvítan og svartan, vasa- klúta, margar sortir, margar teg- undir af kexi og strausykur sem seist með lægsta verði. KVEMAFUR af öllum tegundum, Golftreyj- ur. Kjólar, Sbyrtur, Náttkjólar, Langsjöl, Hanzkar, Sokkar, Hvíttléreft, Lástingur, svartur og rósóttur. Alls konar smá- vara. Alt bezt og ódýrast í Fatabúðinni. Skorna neítóbakið frá Kristinu J. Hsgbarð, Laugavegl 26, roæiir með sér ajálft. Veggmyadir, faliegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Iunrömmun á sama stað. Alþýðublaðið og Skutull (innheft) til sölu, hvoit tveggja frá byrjun, A. v. á. Ritstjóri og ábyrg&armaðun ______Halibjörn Halidórsson,_____ Prentsm, Hallgrlms Benediktsannsr' 4»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.