Lögmannablaðið - 01.12.1995, Side 2

Lögmannablaðið - 01.12.1995, Side 2
Til sölu er eignarhluti í Lögfræðiþjónustunni h.f. Eg, Ingihjörg Bjarnardóttir, hdl., er eigandi fimmtungs hlutafjár í Lögfræðiþjónustunni h.f. og hef rek- ið lögmannsstofu mína undanfarin ár í tengslum við fjóra aðra lögmenn, sem eru sameigendur min- ir að fyrirtækinu. Vegna veikinda hef ég tekiö ákvörðun um að hætta iögmannsstörfum um sinn og af þeirri ástæðu hýð ég hlut minn í Lögfræðiþjónustunni h.f. áhugasömum lögfræðingi til sölu. Sú aðstaða, sem ég hef haft hjá Lögfræðiþjónustunni h.f., er í aðalatriðum þessí: Skrifstofuaðstaða nteð hlutdeild í sameiginlegri síma- og bókhaldsþjónustu. Aðgangur að sameiginlegu tölvukerfi. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á því að kaupa ofangreindan eignarhlut minn, hafi samband við mig í heimasíma 588-4818 eða vinnusíma 568-9940 eða við lögmann minn, Gest Jónsson, hrl., í Mörkinni 1, sírni 581-2122. Athygli skal vakin á því að sameigendur mínir eiga forkaupsrétt að eignarhlut mínum í Lögfræöi- þjónustunni h.f. auk þess sem gengið er út frá því að samþykki þeirra fyrir nýjum samstarfsaðila sé nauð- synlegt. Ingibjörg Bjarnarclóttir, bdl. AÐFARARGERÐIR eftir Markús Sigurbjörnsson, hæstaréttardómara Fæst hjá Bóksölu stúdenta og á skrifstofu L.M.F.I. ---o 0 o- Aðrar bækur útgefnar af Námssjóði L.M.F.I.: Dómar um bótaábyrgð hins opinbera 1920-1984 Dórnar í félagarétti 1968-1988 Dómar í sjóréttarmálum 1965-1982 Dómar um veðréttindi 1920-1988 Dómar í skaðabótamálum 1979-1988 Dómar í skaðabótamálum 1973-1978 Dómar um almennt einkamálaréttarfar Námssjóður Lögmannafélags íslands 2

x

Lögmannablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.