Bæjarins besta - 28.04.2016, Qupperneq 11
fIMMTUdagUr 28. APRÍL 2016 11
Lausn á síðustu krossgátu
Sudoku þrautir
HELGI-
TÁKN UMRÓT
ÆXLUNAR-
KORN ÞARMA SPERGILL
SÞRUMA K R U G G A
ÆHEIÐUR R A ÓÐAGOTGLEÐJAST R A S
FFRUMEFNI O S Ó R P
S K A ÁTTKAUP N A
VARKÁRNI LISTA-MAÐUR
Í RÖÐ
ÓVILD R S ÍLÁTYNDIS G L A S
SJÓ-
MAÐUR
ASÓT
F
T A K K I KVK NAFNSJÁÐU U N A SÖNG-RÖDD ÁNAHNAPPUR
I Ð K A SNÁFABAUN S N A U T AÆFA
G G DROPABAKTAL L E K A
ODDI
FRAM-
KVÆMA N E STVEIR EINS
N Á L RAUÐURÁTA R O Ð I ÓNEFNDURMÁLMUR N NHOLU-FISKUR
A T A S T HRÍÐALEIKTÆKI S N J Ó A
R
R
ÁLIT
ÓRÓI
I
S
M
V
STAGL
Í RÖÐ
A
T
R
A
LÍK
REIKA
F
N
S
Á
SKÓLI
Í RÖÐ
R
F
ÝKJUR
GSTIG
M
K
Ó
R
T
O
I
T
ÓGÆTINN
GAS
A
Ó
PILA
V
R
A
I
R
M
STYRKJA
L
Ö
A
AND-
SPÆNIS
KRASSA
E
I
E
Ð
HYLJA
SÆGUR
R
F
U
E
N
L
ÖRÐU
A
A
GOGG
OFANFERÐ
G
N
N
E
A
F
R
TVEIR
EINS
EFTIRSJÁ
FÍFLAST
Þjónustuauglýsingar
smáar
Til sölu Cervolet Captiva disel
árg. 2013 ekinn 62000 km. Sjö
manna sjálfskiptur, skipti á
ódýrari koma til greina. Upplýsi-
ingar í síma 587 2226.
Atvinna
Laus störf hjá Ísafjarðarbæ. Sumarstörf og
framtíðarstörf.
Nánari upplýsingar á www.isafjordur.is
Nýverið hófust á Vestfjörðum
tökur á heimildarmyndinni Ljós
mál, sem fjallar um vita á Íslandi
og er gerð eftir handriti Kristjáns
Sveinssonar, sem einnig er höf
undur bókarinnar Vitar á Íslandi.
Myndinni leikstýrir Önfirðingur
inn Einar Þór Gunnlaugsson og
fóru tökur í þessari fyrstu hrinu
fram í Önundarfirði, Bolungarvík
og á Arnarnesi við Skutulsfjörð.
Framleiðendur hennar eru Dúi
Landmark og Sigurbjörg Árna
dóttir og er áætlað að tökur fari
fram um allt land fram til ársloka.
Ljósmál er fyrsta íslenska
heimildarmyndin sem í heild
sinni fjallar um sögu vita og
þann stóra þátt sem þeir eiga í
strandmenningu og sögu lands
ins. Vitar á Íslandi eru vel á annað
hundrað talsins og eru þeir að
langmestu leiti í eigu ríkisins,
en einhverjir í eigu sveitarfélaga
og einkaaðila. Sögur vitanna eru
fjölbreyttar, allt frá aðdraganda
þess að þeir voru reistir, hönnun
Hófu tökur á íslenskri
vitasögu á Vestfjörðum
þeirra, eignarhaldi, staðsetning
um og áhrifa þeirra á mannlíf
og tækniþekkingu í landinu.
Ljósmál verður tilbúin til sýninga
á næsta ári.
annska@bb.is
Tökur við Arnarnesvita.