Bæjarins besta - 20.01.1993, Blaðsíða 10
10
BÆJARINS BESTA • Miðvikudagur 20. janúar 1993
A
Sl M !A
Ekl'ÍWtiUL'fcUM
Til leigu er 2ja herb. íbúð í
Hnífsdal. Upplýsingar í síma
3128.
Óska eftir 2-4 tonna trillu úr
plasti með leyfi. Upplýsingar í
síma 4230.
Til sölu eru 150 cm skfði og
tvennirskíðaklossarnr. 36-38
og nr. 42-43. Upplýsingar í síma
4132.
Til sölu er svefnsófi með
skuffu undir og tveimur dýn um.
Upplýsingar í síma 4788.
ísafjörður:
Gamla elliheim-
ilið enn til sölu
ELLIHEIMILIÐ í
Mánagötu hefur staðið
autt síðan í haust og hefur
það verið auglýst til sölu.
Eitt formlegt tilboð hefur
borist en því var hafnað
þar sem það var of lágt að
sögn Smára Haraldssonar
bæjarstjóra á ísaflrði.
Ymsar fyrirspurnir hafa
borist varðandi húsið en
ekkert hefur komið út úr
þeim ennþá. Húsið er orðið
gamalt og uppfyllti á sínum
tíma ekki skilyrði um bruna-
varnir á elliheimíli og því
varð að loka því. Það gæti
eflaust nýst sem íbúðarhús
eða gistihús en þyrfti
einhverrar lagfæringar við.
Fyrir skömmu fór fram
sala á lausamunum og
kenndi þar ýmissa grasa.
M.a. voru þama sjúkrarúm,
gamlir stólar, þurrkari,
frystikista, ísskápur og
margt fleira. Salan gekk vel
en enn eru eftir sjúkrarúm
sem ckki gekk að koma út.
Þrátt fyrir að ýmsir þeirra
muna sem voru til söfu.hafi
verið orðnir gamlir og
þreyttir var ýmislegt nýti-
legt innan um og kunni fólk
vel að meta það.
NYJAR
MYNDIFft
VIKULEGA
GLADIATOR
Annar barðist til sigurs,
hinn til að lifa af. Osvífinn
umboðsmaður etur
tveimur vinum saman í
hatrammri
hnefaleikakeppni. Cuba
Gooding Jr.(Boyz N'The
Hood) og James Marshall
(A Few Good Men) leika
ungmennin tvö sem lenda í
klónum á hinum
ófyrirleitna Hom og
útsendara hans Robert
Loggia.
SreVt MAK11N • MARV MtlHISNH I.
MARY UH ISF l'ARKKR - AI.FRF. WOODARD
“ r lls,,
GRAND
CANYON
GRAND CANYON
Grand Canyon fjallar um líf
nútímafólks, tilfinningarog
örlög. Samnefnd gil spila
stóran þátt í sögunni, enda
tilkomumikið og
magnþrungið.
Mark og Claire eru hjón,
sem velta fyrir sér tilgangi
lífsins, sem virðist
ruglingslegt. Þeim gengur
vel í vinnunni, en kvöld eitt
þegar Mack kemst í mikinn
lífsháska og er bjargað fá
þau aðra innsýn í lífið.
JR-VIDEO
MÁNAGÖTU6
S 4299
Veðnð næstu daga
Veðurspádeild Veðurstofu íslands
EO.janúar 1993 kl. 10:36
Horfur á landinu næsta sólarhring:
STORMVIÐVÖRUN: Búist er við stormi á
Breiðafjarðarmiðum, Vestfjarðamiðum og NV-miðum.
NA-átt, víða allhvöss eða hvöss, en þó nokkru hægari
S-lands í dag. Sryókoma víðast hvar og mikill
skafrenningur um allt N-vert landið. Hiti rétt yfir
frostmarki SA-lands en annars frost, allt að 8 stig NTV-
lands.
Horfur á landinu föstudag:
V og NV-átt, víðast fremur hæg. É1 N-lands og vestan
en léttskýjað á A- og SA-landi. Frost 2-7 stig.
Horfur á landinu laugardag:
Nokkuð stíf S-læg átt um V-vert landið en hægari A-til.
Srúókoma eða slydda um S og V-vert landið en
úrkomulitið NA-lands. Hiti nálægt frostmarki.
Horfur á landinu sunnudag:
Hvöss N og NA-átt. Sqjókoma um allt N-vert landið en
él syðra. Kólnandi veður.
TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL
HAFNARSTRÆTI1 • ÍSAFIRÐI • » 3940 & 3244 • FAX 4547
Fasteignaviðskipti
Urðarvegur 80:
66 m2 íbúð ájarðhæð í jjölbýlishúsi.
Sérinngangur.
Einbýlishús/raðhús:
Stakkanes 4: 140 m2 raðhús á
tveimur hæóum ásamt bílskúr.
Skipti möguleg.
Uröarvegur 56: 209 m2 raðhús
átveimur hæðum ásamt bílskúr.
Skipagata 11:80 m2 einbýlishús
átveimur hæðum. Mikið endurn.
Tangagata 17: 202 m2 ein-
býlishús á 2 hæðum + kjallari.
Nýuppgert.
Fagraholt 11: 140 m2 einbýlis-
hús á einni hæð ásamt bílskúr.
Lyngholt 8: 140 m2 einbýlishús
+ bílskúr. Skipti möguleg á eign
á Eyrinni.
Bakkavegur 29: 2x129 m2 ein-
býlishúsátveimur hæðum ásamt
bílskúr.
Hlégerði3:120 m2einbýlishúsá
11/2 hæð ásamt bílskúr.
Hlíðarvegur 42: 3x60 m2 rað-
hús á þremur pöllum. Góð
greiðslukjör.
Bakkavegur 14: 280 m2
einbýlishúsá2hæðum + bílskúr.
Skipti á eign á Eyrinni möguleg.
Hlíðarvegur 6:130 m2 einbýlis-
hús á tveimur hæðum + rishæð.
Skipti á húseign í Reykjavík.
Fitjateigur 4: 151 m2 einbýlis-
hús á 1 hæð + bílskúr. Skipti
koma til greina. Tilboð óskast.
Góð kjör.
Hrannargata 8b: 46 m2 lítió
einbýlishus á einni hæð ásamt
heitum skúr á lóð.
Stekkjargata 29: Einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr.
4-6 herbergja íbúðir
Túngata3:120-140 m24raherb.
íbúð á tveimur hæðum í s-enda
fjórbýlishúss+ris+kjallari.
Fjarðarstræti 32:90 m24ra herb.
íbúð á2 hæðum í v-e í tvíbýlishúsi
+ 90 m2 bílskúr.
Aðalstræti 26a: 4ra herb. íbúð
á e.h. n-enda í þríb.húsi. Skipti á
minni eign möguleg.
Urðarvegur41:120m23-4herb.
íbúð á n. h. j tvíbýlishúsi.
Sundstræti 24:123 m24-5herb
íbúð á miðhæð í fjölbýlishúsi
áamt bílskúr.
Hreggnasi 3: 2x60 m2 4ra herb.
íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi
ásamt rishæð undir súð.
Sundstræti 14: 80 m2 4ra herb.
íbúð á efri hæð, v-enda í þrí-
býlishúsi. Endurnýjuð að hluta.
Hlíðarvegur29:120m24raherb.
íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi.
Sólskýli ofanvert á lóð.
Pólgata 4:136 m2 5 herb. íbúð á
2. hæð í þríbýli + lítill bílskúr.
Fjarðarstræti 38:4ra herb íbúð
á 2 hæðum. Mikið endurnýjuð.
Túngata 21: 115 m2 4-5 herb.
íbúð á miðhæð í þríb.húsi.
Bílskúr er tvöfaldur að lengd.
Skipti ástærri eign komatil greina.
3ja herbergja íbúðir
Aðalstræti 25: íbúð á efri hæð
í tvíbýlishúsi.
Stórholt 11: 75 m2 íbúð á 2.
hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi
Stórholt 7:76 m2 íbúð á2. hæð
fyrir miðju í fjölbýlishúsi.
Stórholt 11: 85 m2 íbúð á jarð-
hæðífjölbýlishúsi. Útsýni I3 áttir.
Pólgata 6: 55 m2 íbúð á 2. hæð
til vinstri í fjölbýlishúsi.
Pólgata 6: 55 m2 íbúð á 3. hæð
til vinstri í fjölbýlishúsi.
Sundstræti 14: 86 m2 íbúð á
e.h. n-enda í þríbýlishúsi.
Endurnýjuð að hluta.
Aðalstræti 15: 90 m2 íbúð áefri
hæð, s-enda í fjórbýli. Sérinng.
Fjarðarstræti 9:70 m2 íbúð á 1.
hæð í fjölbýlishúsi.
Aðalstræti 26a: íbúð á efri hæð,
v-enda í þríbýlishúsi.
Hlíðarvegur 35: 80 m2 íbúð á
neðri hæð í fjórbýlishúsi.
Endurnýjuð að hluta.
2ja herbergja íbúðir
Tangagata 23a: íbúð á einni
hæðásamtkjallara. Endurnýjuð.
Ymislegt
Seljalandsvegur 50: 5-600m2
lóð til sölu. Tilboð óskast.
Aðalstræti 5: Lager- og
iðnaðarhúsnæði.
Bolungarvík_________________
Vitastígur 13: 90 m2 3ja herb.
séríbúð á n.h. í fjölbýlishúsi.
Nýuppgerð.
Vitastígur 19: 3ja herb. séríbúð
á n.h. Selst á góðum kjörum.
Reykjavík:
Rauðarárstígur 1: 70 m2 3ja
herb. íbúð á 2. hæð í fjölb.húsi á
besta stað í Reykjavík.
Rauðarárstígur 1: 70 m2 3ja
herb. íbúð á 2. hæð í fjölb.húsi,
innréttuð sem skrifstofa. Tilboð
óskast í báðar íbúðirnar saman
eða sína í hvoru lagi.
Spaugarinn:
Guðjón Ólafsson
SPAUGARI síðustuviku,
Jóhannes Bjarni Guð-
mundsson frá Holti í Hnífs-
dal, skoraði á Guðjón
Ólafsson, framhaldsskóla-
kennara til að koma með
næstu sögu og hér cr hún:
Haustið 1989 leigðum við
hjónin íbúð Sigurðar Th
Ingvarssonar, afgreiðslu-
manns í Ríkinu, á Eyrargötu
8. Eins og vant er við slík
tækifæri báðum við þá félaga
Póst og Síma að færa okkar
símanúmer til okkar og láta
Sidda hafa sitt eigið. Það
geróu þeir, en ekki fyrr en
eftirfarandi atburður átti sér
stað.
Við vorum í rólegheitum
að horfa á sjónvarpið þegar
síminn hringdi. Eg svaraði
og kurteisleg karlmannsrödd
sagði: „Góða kvöldið, er
þetta Siddi?“
„Nei,“ sagði ég og útskýrði
síðan fyrir manninum að
Siddi væri fluttur inn í fjörð
og væri ekki enn kominn með
síma. Maðurinn afsakaði ó-
næðið og bætti svo við, „Þú
veist líklega ekki hvenær þeir
opna í Ríkinu í fyrramálið?"
„Eg er nú ekki mjög
kunnugurþar," sagðiég,„en
geri fastlega ráð fyrir að þeir
opni klukkan níu, eins og
aðrar verslanir." Maðurinn
þakkaði fyrir sig og ég fór
aftur að horfa á sjónvarpið.
Um miðnætti fórum við
að sofa og ég var varla
skriðinn upp í rúm þegar
síminn hringdi aftur.
„Siddi, elsku kallinn,"
sagði sama röddin í símanum,
en nú orðin dálítið drafandi.
Eg útskýrði fyrir
manninum, frekar ákveðið,
að Siddi væri ekki lengur í
þessu númeri og bað
manninn, frekar ákveðið, að
truflaokkurekki frekar. Hann
afsakaði sig upp og niður,
lofaði bót og betrun, en
spurði aó lokum, „Geturðu
ARNAR G. HINRIKSSON
Silfurtorgi 1 • ísafirði • Sími 4144
Austurvegur 13: Neðri hæð
og kjallari, 2 x 75 m2.
Fagraholt 12: U.þ.b. 150 m2
einbýlishús ásamt bílskúr.
Húsið er laust.
Stórholt 11: 122,9 m2 á 3ju
hæð ásamt bilskúr.
Miðtún 25: 2x130 m2. Á efri
hæð eru m.a. 4 svefnherbergi
og á neðri hæð er m.a. 2ja herb.
íbúð.
Tangaaata 20: 3ja herb. íbúð.
Laus eitir samkomulagi.
Lyngholt2:140m2einbýlishús
ásamt bflskúr. Laust eftir sam-
komulagi.
Fjarðarstræti 9:3ja herb. íbúðir
á 1., 2. og 3. hæð.
Hjallavegur 12:117m24raherb.
íbúð á e.h. í tvíbýli + bílskúr og
kjallari. Skipti ath.
nokkuð sagt mér hvenær
opnar í Ríkinu?“
Ég gerðist nú höstugur og
sagði manninum að ég hefði
ekki minnstu hugmynd um
það og skellti svo á.
Nóttin kom og ró færðist
yfir, en klukkan þrjú hringdi
síminn aftur. Nú var undir-
ritaður orðinn reiður og ekki
bætti úr skák þegar sama
röddin var aftur í símanum.
“Siðði, esku rengurinn,
hveddnig hefuruða?” Það
var varla hægt að skilja
manninn.
“Siddi er ekki í þessu
númeri,” hvæsti ég á
manninn. “Hvern andsk... á
það að þýða aó hringja
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
Sundstræti 24: Miðhæð. U.þ.b.
120 m2 4-5 herb. íbúð ásamt
bílskúr.
Túngata 13: 3ja herb. íbúð á
fyrstu hæð.
Aðalstræti 20: 3ja herb. íbúð á
2. hæð, u.þ.b. 95 m2.
Mjallargata 6: Norðurendi. 4ra
herb. íbúð ásamt tvöföldum
bílskúr.
Fitjateígur 4: U.þ.b. 151 m2ein-
býlishús á einni hæð ásamt
bílskúr.
Bolungarvík
Hlíðarstræti 24: Tvílyft ein-
býlishús, 2 x75 m2.
Hólastígur5: Rúmlegafokhelt
raðhús. Selstágóðum kjörum.
Hlíðarstræti 21: Gamalt ein-
býlishús, 80 m2.
Traðarland24:Tvílyfteinbýlis-
hús, u.þ.b. 200 m2 með bílskúr.
Vitastígur 8: Tvílyft einbýlis-
hús, m.a. 4 svefnherbergi.
Traðarland 15:120m2einbýlis-
hús ásamt bílskúr. Góð lán
fylgja.
svona stöðugt í mann?” bætti
ég við.
“Mi bra langar tla viða
xenær ðeir obbna í Ríginu.”
sagði sá á hinum endanum.
“Til hvers viltu vita það
núna?” sagði ég. “Þú veróur
bara að bíða til morguns, eins
og aliir aðrir með að komast
inn.”
“En, hanbla málið, mar,”
sagðihinn, “Mi langa eggert
til a komast inn. Mig langar
til a fara komast út!”
Að lokum skora ég á Baldur
Trausta Hreinsson, lögreglu-
mann og formann Litla leik-
klúbbsins að koma með nœstu
spaugsögu.