Bæjarins besta - 06.10.1993, Page 5
BÆjARINS BESTA • Miðvikudagur 6. október 1993
5
ísafjarðarkirkja:
Tílboða leitoð í
nýtt tdrkjuorgel
ORGELNEFND Isafjarð-
arkirkju fór á fund orgel-
nefndar Þjóðkirkjunnar í
Reykjavík síðastliðinn
mánudag þar sem rædd voru
orgelkaup Isfirðinga auk
þess sem ýmsar faglegar ráð-
leggingar voru iagðar fram
og ákveðið var að leita til-
boða sjö orgelsmiða.
„Við höfum hug á vönduðu
pípuorgeli, stærðin er ekki ljós
ennþá en við höfum hug-
myndir um átján til tuttugu og
þriggja radda orgel. Við viljum
auðvitað hafa orgelið sem
glæsilegast og helst stærra en
minna, en við munum taka
mið af því hversu mikla
peninga við höfum handa á
milli. Við getum náttúrulega
ekkert fullyrt um verðið ennþá
en það verður nálægt tuttugu
milljónum.
A fundinum með orgelnefnd
Þjóðkirkjunnar var samið bréf
þar 'sem fram kom raddskipan
og fleiri eiginleikar hljóð-
færisins sem við förum fram á
að verði í því. Þetta bréf
verður sent innan skamms til
sjö viðurkenndra orgelsmiða,
þar af eins innlends, þar sem
leitað er tilboða í verkið,”
sagði séra Magnús Erlingsson
sóknarprestur Isafjarðarkirkju.
I orgelsjóð hefur safnast
meira fjármagn en í byggingar-
sjóð kirkjunnar sjálfrar og er
þar um óumbeðin fjárframlög
að ræða. I orgelsjóð eru í dag
18,8 milljónir með vöxtum,
og koma þeir peningar aðal-
lega frá fjórum aðilum, Hrað-
frystihúsinu í Hnífsdal, Fiski-
mjölsverksmiðjunni í Hnífs-
dal, Básafelli hf. og Hrönn hf.
á Isafirði en síðastnefnda
fyrirtækið hefur gefið í ríf-
lega helming sjóðsins.
-hþ.
Samkeppni um slagorö fyrir OV:
Úrslit tilkynnt í dng
í DAG, klukkan fjögur,
gerir Orkubú Vestfjarða
kunnugt hvert sigur slag-
orðið er í slagorðasam-
keppninni sem fram fór í
ágúst og september síðast-
Iiðnum.
Orkubú Vestfjarða leitaöi
að stuttu og hnitmiðuðu slag-
orði fyrir fyrirtækið og átti
að koma fram í því nafn þess
eða sterk tilvísun til nafnsins.
Yfir þrjú hundruð tillögur
bárust og sagði Kristján Har-
aldsson Orkubússtjóri í sam-
tali við blaðið í síóustu viku
að margar þeirra hefðu verið
góðar og efnilegar og að
þriggja manna dómnefndin hafi
skemmt sér hið besta við
valið.
Veitt verða fern verðlaun,
ein aðalverðlaun að upphæð
fjörtíu þúsund krónur og þrenn
aukaverðlaun að upphæð tíu
þúsund krónur hver.
-hþ.
pizzunr
Athugið!
Breyttur opnunartími í Efribæ
Lokað klukkan 21:00.
I
^ung.'
PÖBB
Á Neðribœ öll
föstudags- og
laugardagskvöld
Nœstkomandi
augardagskvölc
er lifandi tónlist
ÝÍrábær
VEiriNGA STAva UK
Sími 4306
WaWoom mánuður í október
Gildir til 20. október 1993
Aðalstrœti 24, ísafirði, sími 3517
Gildir út október 1993
Hár-studio Ingunnar
Holtabrún 1, Bolungarvík, sími 7374
Gildir ótímabundið
Hár-studio Ingunnar L
Holtabrún 1, Bolungarvík, sími 7374 I
Gildir til 14. október 1993
Aðalstræti 27, Isafirði, sími 4442
J